Bændablaðið - 01.01.1995, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 01.01.1995, Blaðsíða 7
BÆNDA BLAÐIÐ VÖKVASTJÓRNLOKAR fyrir allar gerðir dráttarvéla! LANDVEiARHF SMIÐJUVEGI66, KÓPAVOGI. SÍMI: 76600 Gluggakarmar og fög Þrýstifúavardir og málaðir Útihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úr timbri eða áli Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og ibúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli Gluggasmiðjan hf. VIDARHÖFDA 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 5871077 - FAX 5689363 SNJOTENNUR, PLÓGAR OG SÓPAR Fáanlegir á allar geróir jeppa, vörubíla og traktora - Stuttur afgreióslutími - •J i" fc I Faxafeni 12. -Sími 38000 Þróun atvinnulífs á landsbyggðinni Umsóknir um styrki Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að verja verulegum hluta af ráðstöfunarfé sínu á árinu 1995 til að styrkja þá sem stuðla vilja að þróun atvinnulífs á landsbyggðinni. Stefnumótandi áætlun í byggðamálum var samþykkt af Alþingi 6. maí 1994. í samræmi við hana verður lögð megináhersla á nýsköpun í atvinnulífinu, styrkveitingar til vöruþróunar og markaðsmála og til að auka hæfni starfs- manna. Lögð verður áhersla á samstarfsverkefni milli fyrirtækja á landsbyggðinni og við rannsókna- og menntastofnanir. Stofnunin hefur til ráðstöfunar fé af almennu framlagi af fjárlögum auk sérstaks framlags til að styrkja nýjungar í atvinnulífi á þeim svæðum sem sérstaklega eru háð sauðfjárrækt. Vakin er athygli á því að styrkveitingar vegna sauðfjársvæða eru ekki bundnar starfsemi sem fram fer á lögbýlum eða í sveitum. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, atvinnu- þróunarfélög eða sveitarfélög. Lögð er áhersla á vandaðan undirbúning verkefna að því er varðar markmið og umfang, vinnuaðferðir og fjármögnun. Þátttaka umsækjenda í fjár- mögnun er nauðsynleg. Tvær úthlutanir verða á árinu 1995. Umsóknarfrestur vegna fyrri úthlutunar er til 1. apríl. Gert er ráð fyrir að umsóknir verði afgreiddar í maí. Umsóknarfrestur vegna seinni úthlutunar er til 1. september og verður hann auglýstur sérstaklega. Umsóknir má senda til allra skrifstofa Byggðastofnunar. Þar er hægt að fá umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar. Atvinnuráðgjafar víðs vegar um landið veita aðstoð við undirbúning verkefna og umsókna. Byggðastofnun Engjatelgi 3-105 Reykjavík Sími 560 5400 - Bréfsími 560 5499 - Græn lina 800 6600 Hafnarstræti 1 - 400 ísafiröi - Sími 94 4633 - Bréfsími 94 4622 Skagfiröingabr. 17-21 - 550 Sauöárkróki - S. 95 36220 - Bréfs. 95 36221 Strandgötu 29 - 600 Akureyri - Sími 96 12730 - Bréfsími 96 12729 Miðvangi 2 - 700 Egilsstöðum - Sími 97 12400 - Bréfsími 97 12089 FRAMLEIÐNISJÓÐUR LANDBÚNAÐARINS: Efling atvinnu í dreifbýli Framleiðnisjóði landbúnaðarins er samkvæmt samningi ríkis og bænda frá 11. mars 1991 meðal annars ætlað að ráðstafa fé til að efla atvinnustarfsemi í sveitum. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirfarandi meginreglur um stuðning við fjárfestingu í atvinnurekstri: I framlög til framkvæmda á lögbýlum 1. Atvinnurekstur sem stofnað er til á lögbýlum getur notið framlags. Þeir bændur skulu að öðru jöfnu sitja fyrir framlögum sem hafa innan við 500 ærgilda greiðslumark eða eru frumbýlingar. Þá sitja þeir fyrir framlögum að öðru jöfnu sem hafa aflað sér starfsmenntunar í hinni fyrir- huguðu atvinnugrein. - Við ákvörðun um stuðning verður höfð hliðsjón af umfangi búrekstrar, fjarlægð frá þéttbýli og fjölda vinnufærra manna sem eiga lögheimili á býlinu. 2. Framlag getur numið 30% af framkvæmdakostnaði (án virðisaukaskatts), þó að hámarki kr. 1.200.000 miðað við byggingarvístölu 189,6 og breytist samkvæmt henni. Ákvörðum um upphæð framlags tekur mið af tekjum um- sækjenda utan bús og umfang þess rekstrar sem sótt um stuðning til. II. Framlög til að stofna eða félög um atvinnurekstur í dreifbýli Framleiðnisjóður mun leitast við að styðja bændur og samtök þeirra (búnaðarfélög veiðifélög o.fl.) til þátttöku í nýjum atvinnurekstri með fjárframlögum. Við ákvörðun um stuðning þennan verður m.a. höfð hliðsjón af stöðu hefðbundinna búgreina á viðkomandi svæði og þess hvort hinn nýi atvinnurekstur er líklegurtil að auka atvinnu og efla byggð. Þá verður tekið mið af eða krafist mótframlags þeirra aðila sem óska eftir stuðningi. Styrkþegum er skylt að veita sjóðnum upplýsingar um framvindu verkefna og rekstur þeirra fyrirtækja sem framlag er veitt til þegar stjórn sjóðsins óskar. Upplýsingar og umsóknareyðublö fást á skrifstofu Fram- leiðnisjóðs landbúnaðarins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík, sími 91-25444, fax 91-25556 og hjá formanni stjórnar sjóðsins, sími/fax 95-24287. FRAMLEIÐNISJÓÐUR LANDBÚNAÐARINS Nýtt SAMTENGI fyrir vír Frábœr lausn á þreytandi vandamáli þegar verið er að setja upp nýjar eða gera við gamlar girðingar. * Traust og mjög tímasparandi samtenging girðingarvíra. * Nýtist vel hvort heldur er á rafgirðingavír, gaddavír eða net. * Endurnýtanleg. * Hœgt að nota samtengin til að strengja með. * Fleiri stœrðir og gerðir fáanlegar. Heildsölu- og smásöiudreifing um allt land. byggingavörudeild 550•SAUÐÁRKRÓKUR S: 95-35200 • FAX 95-36024 J. HINRIKSSON HF. Súðarvogi 4 • Pósthólf 4154 • 124 Reykjavík • Simar: 814677 / 814380 • Fax: 689007 • Telex: 2395 Eigum til á lager og sníðum eftir máli báruplast. Vel gegnsætt. Tilvalið á þök, veggi, skjólveggi, handrið o.m.fl. Einnig: Plötujárn Flatjárn Rúnnjárn Vínkiljárn Öxulstál Efnisrör Rafsuðuvír Rafsuðuþráður

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.