Gandreiðin - 01.01.1923, Page 4

Gandreiðin - 01.01.1923, Page 4
4 GANDREIÐIN Höfuðið legst á bandið og stritar á stað. „Mik- ill dánumaður er Jónki, einn tindur af bykkjunni er meir en nóg máltíð handa mér“. — (Pundið á götunni.) Gandreiðin kemur út eftir „behagu á góðri íslenzku. Gandreiðin hefir ánægju af að reiða smáauglýs- ingar hvort sem það er fyrir einstaklinga, burgeisinga eða bolsvíkinga. Afgreiðsla fyrst um sinn á Bergstaðastr. 19. Þar er sekið á móti auglýsingum og einnig í prentsm. Moggi hlær en Tíminn tárfellir. A óskrifaða blaðinu stendur nú með stóru letri: Nú er Kobbi að tæna landsverzlunartunnurnar og Mangi er aðal essistentinn. „Nam, nam! Gotterbragð- ið blessað, súptu á líka Lalli“. Harðindi. Það hefur margur hortittur hert á Knút við strefið. „Marhnútur og Marglittur mönnum skal nú gefíðu. Prentað í prentsm. Acta — 1923

x

Gandreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gandreiðin
https://timarit.is/publication/912

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.