Gandreiðin

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1925næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    1234567
    891011121314
Tölublað

Gandreiðin - 04.02.1925, Blaðsíða 1

Gandreiðin - 04.02.1925, Blaðsíða 1
Á gandreið. íhalds víkingur vitur vökur er bykkjan þín. Sementið klofvega situr, og sauður um lággengi hrín. En framsókn i háaloft hoppar og hrossabrest flaggar með. Já Hriflon svo skáldlega skoppar, að skýin fá ekki sjeð. í dagrenning drengur skeiðar með danska vindilinn sinn. En sjálfstæðið vappar á veiðar til Voga með Dalakútinn. Og kvenfrelsi kært er skarið kinnin er heit og rjóð. Geti ég gleraugun varið, þá gef ég minn spítalasjóð. Kratverjinn kringlunni veifar kætin er sýnileg. Btöndal ég býð uppá leyfar af brauði, sem hnoðaði ég. Lestina rauðbolsi rekur svo rækalli stúrinn á svip. Andsk ...! er fónninn frekur þó fæ ég vart þarfari grip. Sex eru fuglar um fleyið fjaðraðir ofaná tær. En máninn á »Gandreiðar«-greyið glápir og skeliihlær. \

x

Gandreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gandreiðin
https://timarit.is/publication/914

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (04.02.1925)
https://timarit.is/issue/357673

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (04.02.1925)

Aðgerðir: