Bergþór


Bergþór - 01.05.1963, Síða 1

Bergþór - 01.05.1963, Síða 1
T t ol 1. árgangur tJtgefandi: Umf. Biskupstungna Maí 1963 1. tölublað Ritnefnd: Sr. Guðmundur Ó. Ólafsson, Róbert Róbertsson, Arnór Karlsson (ábm.) Um mannfjölda, kirkjusókn og fleira Elztu ársskýrslur Torfastaða- prestakalls, sem enn eru hár heima, eru frá 1930. Það ár er fólksfjöldi í ársbyrjun talinn 420, en í árslok 412. Skiptist hann þannig eftir sóknum: alls fermdir Bræðratungusókn 72 47 Haukadalssókn 77 59 Úthlíðarsókn 59 39 Torfastaðasókn 115 80 Skálholtssókn 89 61 Fjórtán ungmenni eru fermd á árinu. Messur eru 8 í Bræðra tungu, 6 í Haukadal, 7 á Torfa stöðum, 5 í Skálholti og 1 á Vatnsleysu. Árið 1935 er mannfjöldi í árs byrjun 393, en í árslok 392, og heimili í prestakallinu eru þá aðeins 60. Enn færra verður þó á manntali í árslok 1937 eða 385 manns. Hefur sennilega sjaldan verið færra fólk í Bisk- upstungunum frá fyrstu árum Islandsbyggðar eða frá því að biskupsstóll var stofnaður í Skálholti. Árferði virðist hafa verið hið örðugasta 1937, því að þá eru í skýrslum þessar at- hugasemdir um messuföll: „— Fjögur vegna þess að Tungufljót -að Bræðratungu og Hvítá -að Skálholti voru lítt eða alveg ófær. Sjö vegna stór hríða eða slagveðurs. Veturinn var óslitin harðindi frá jóla- föstukomu til páska, svo að oft var ófært bæja á milli og sum- arið ómuna rigningasamt, svo að löngum varð vart farið út úr dyrum. — Sjö vegna sam- komubanns út af inflúenzufar- en 413 í árslok. Þá skiptist hann þannig eftir sóknum: alls fermd. Bræðratungusókn 66 52 Haukadalssókn 104 63 Úthlíðarsókn 54 40 Torfastaðasókn 125 88 Skálholtssókn 64 48 Árin 1955 og 1960 yrði sams konar yfirlit þannig: 1955 alls fermd. Bræðratungusókn 55 41 Haukadalssókn 107 67 Úthlíðarsókn 58 44 Torfastaðasókn 141 97 Skálholtssókn 81 50 samt. 443 299 1960 alls fermd. Bræðratungusókn 57 41 Haukadalssókn 89 66 Úthlíðarsókn 64 43 Torfastaðasókn 159 106 Skálholtssókn 100 60 samt. 469 315 Samkvæmt nýfengnum upp- lýsingum frá Hagstofunni hef- ur fólksfjöldi í prestakallinu verið 461 í des. s.l. Sú tala er þó óendurskoðuð. — Eins og sjá má af framanrituðu, hefur byggðin þó nokkuð breytzt að fólkstali á síðustu þrjátíu ár- um. Frá 1950 hafa Torfastaða- sókn og Skálholtssókn einkum tekið við fjölguninni, enda býr nú talsvert meira en helmingur íbúa sveitariAnar í þeim tveim tveim sóknum. Allmikið hlýtur Fylgt úr hlaði sjá bls. 4. að vera um flutninga fólks úr sveitinni, því að þau tæp átta ár, sem ég hef verið hér sókn- arprestur, hef ég skýrt um 90 börn, en á sama tíma hafa að- sins dáið 19 manns, er áttu hér heimili. Oft er ég spurður um kirkju sókn í prestakallinu og hef ég þá jafnan svarað því, að hún mundi fremur góð. Ekki hef ég þó haft neinar tölur við að styðjast. Þær eru hvergi til í skýrslum. Hins vegar ber öllu eldra fólki saman um, að kirkjusókn hafi mjög hrakað frá því, sem var á síðustu öld og framan af þessari. Það er þó hyggja mín, unz annað reyn ist, að hvergi á landinu muni kirkjusókn betri en í Árness- og Rangárvallaprófastsdæmum. Nokkrir prestar hafa tekið upp þann sið á síðari árum, að láta sóknarnefndina færa skýrsl ur um kirkjusókn. Sá ég í fyrra vetur slíkar skýrslur i Odda, og sýndu þær mjög góða kirkjusókn að mínum dómi. Vaknaði þá hjá mér löngun til að gera talningu hér í presta- kallinu og byrjaði ég á því á skírdag í fyrra. Set ég hár yfir lit yfir þá talningu fram aö skírdegi þessa árs: aldri. —“ Bræðrat. Haukadalur Úthlíð Torfastaðir Skálholt Barnask. Árið 1940 eru 396 manns í 45 12 38 20 45 30 prestakallinu í ársbyrjun, 415 24 x(Bænad.) x(Bænad.) 25 7 32 í árslok. Fjöldinn í einstökum 15 x(Visi- x(Visi- 23 22 X - sóknum er svipaður og 1930. Þó tasia bisk.) tasia bisk.) er nokkur fjölgun í Haukadals 22 x(Hópferð 8 38 35(Orlofs- sókn. Karlar í sveitinni eru 212 á hestum) konur) en konur 203. Eftir aldri skipt 37 25-30 (Skóli) 8 x(Ferm.) x(Orlofs- ist fólkið þannig: konur 14 14 22 18 35(Orlofs- Innan 10 ára 87; 10—15 ára 39; konur) 15—20 ára 44; 20—30 ára 75; 15 32 35—40(Orl.) 30—50 ára 91; 50—60 ára 26; 78(Barnag.) 21 70—90 ára 24 og yfir 90 ára 2. Árið 1945 er fólksfjöldi í árs LÁNDoCu inAúAí íi 90 Oól) 20 52(JÓ1) 9 byrjun 415, en 411 í árslok, og 248981 31 1950 er hann 410 í ársbyrjun, ÍSLANDS Tölurnar sýna fjölda kirkju- gesta við hverja guðsþjónustu. Stafurinn x táknar, að ekki hafi verið talið. Geta má þess, að á þessari töflu eru heldur færri guðsþjónustur í Bræðra- tungu og Haukadal en venju- legt er, en hinsvegar öllu fleiri í Skálholti, vegna þess að or- lofskonur frá Laugarvatni sóttu þangað messur í sumar, og var tvívegis messað þar beinlínis að ósk þeirra. Yfirlitið er í heild sinni of ónákvæmt til þess, að unnt sé að draga af því ályktun. Þó virðist ljóst, að kirkjusókn í Bræðratungu sé mjög góð, rúmlega 45% miðað við manntal í sókninni 1960. Og s.' gert ráð fyrir, að 100 manns hafi verið við fermingarmessu aö Torfastöðum, en það mun varla ofætlað, þá verður kirkju sókn þar um 34—35%. Þó ber þess að gæta, að bæði við ferm ingu og önnur tækifæri er all- margt utansóknarfólk í kirkju á Torfastöðum. Lýk ég svo þessu talnaspjalli með því að vitna í gamalt skáld er sagði: „Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum í hús drottins." Davíðss. 122,1. G. Öl. Öl. Aratunga x(17. jún.) x(Barnask.)

x

Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergþór
https://timarit.is/publication/925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.