Dagsbrún - 25.01.1951, Blaðsíða 3

Dagsbrún - 25.01.1951, Blaðsíða 3
DAGSBÚN 3 B-lIstinn - lisfi Magnúsar Hákonarsonar, Guðmundar Erlendssonar, Jóhanns Sigurðssonar, Guðmundar Sigtryggssonar o.fi. AÐALSTJÓRN: Formaður: Magnús Hákonarson Varaformaður: Guðmundur Erlendsson Ritari: Jóhann Sigurðsson Gjaldkeri: Sigurður Guðmundsson, Fjármálaritari: Valdimar Ketilsson Meðstjórnendur: Gunnlaugur Bjarnason Bjarni Björnsson Varastjórn: Guðmundur Sigtryggss. Guðmundur Konráðsson Ólafur Skaftason Stjórn Vinnudeilusjóðs: Formaður: Árni Kristjánsson Meðstjórnendur: Geir Þorvaldsson Þórður Gíslason Varamenn: Ásgeir Þorláksson Harald Jóhannesson Endurskoðendur: Þorsteinn Einarsson Gunnar Sigurðsson Varaendurskoðandi: Jörundur Sigurbjarnars. TRÚNAÐARRÁÐ: Aðalmenn: Andrés Jónsson Hverfisgötu 39 Ámi Kristjánsson Óðinsgötu 28 Árni Kristjánsson Smirilsveg 29 Árni Zophusson Bergstaðastræti 31 a Arnór G. Kristjánsson Barónsstíg 14 Ásgeir Þorláksson Efstasundi 11 Bergþór Magnússon Silfurteig 3 Bjarni Björnsson Hagamel 4 Bjarni Pálsson Mávahlíð 22 Björgvin Guðmundsson Hringbraut 41 Björgvin V. Magnússon Síðumúla v/Suðurlbr. Einar Dyrset Laugaveg 24 b Einar Jónsson Þverveg 38 Eiríkur Núpdal Laugaveg 64 Eyþór Guðjónsson Laugamesveg 46 b Friðrik Jónsson Sörlaskjóli 30 Friðþjófur Lárusson Eskihlíð 16 Geir Þorvaldsson Bollagötu 8 Guðgeir Ólafsson Kárastíg 4 Guðjón Brynjól'fsson Laugaveg 33 Guðlaugur Magnússon Framnesveg 16 Guðmundur Erlendsson Langholtsveg 44 Guðmundur Eyþórsson Bergstaðastræti 28 a Guðmundur Jónsson Bræðraborgarstíg 22 b Guðmundur Kjartansson Hringbraut 41 Guðmundur Konráðsson Miðstræti 4 Guðmundur Sigtryggsson Barmahlíð 50 Guðmundur Steinsson Ránargötu 3 a Guðmundur Þorbjörnsson Hofsvallagötu 20 Guðni Guðnason Mávahlið 12 Gunnar Kristinsson Múla v/Suðurlandsbraut Gunnlaugur Bjarnason Stórholti 25 Gylfi Jónsson Framnesveg 57 Hálfdán I. Jensen Melhúsi, Sandv.veg Hallgrímur Guðmundsson Hverfisgötu 83 Hannes Pálsson Meðalholti 9 Harald Jóhannesson Laugarnesveg 80 Haraldur Sveinsson Langholtsveg 154 Helgi Björnsson Þórsgötu 15 Helgi Gíslason Rauðarárstíg 24 Holgeir Clausen Miðtúni 19 Höskuldur Ó. Guðmundsson Þverveg 40 Ingvar Jónsson Bræðraborgarstíg 49 Jóhann Sigurðsson Laugaveg 53 b Jón Árnason Úthlíð 7 Jón G. Axelsson Framnesveg 62 Jón S. Jónsson Aðalbóli Jón Jósteinsson Kárastíg 11 Jón Magnússon Hverfisgötu 83 Jón Sigurjónsson Framnesveg 57 Jón E. Sigurvinsson Balbó-camp 8 Jón Stefánsson Bergþórugötu 41 Jósef Sigurðsson Miðstræti 10 Júlíus Þorsteinsson Bergstaðastræti 41 Jörundur Sigurbjarnarson Kaplaskjólsveg 58 Karl Gíslason Meðalholti 17 Kjartan Jónsson Höfðaborg 77 Kjartan Ólafsson Eskihlíð 16 a Konráð R. Sveinsson Hrísateig 21 Kristmann Á. Runólfsson Njálsgötu 85 Kristinn Gíslason Mávahlíð 11 Kristinn Jónsson Óðinsgötu 20 a Kristinn Sigurgeirsson Mávahlið 37 Kristján Guðmundsson Miðtúni 13 Laurits Petersen Laugarnesveg 38 Magnús Hákonarson Langholtsveg 89 Njáll Guðnason Grettisgötu 19 Ólafur Einarsson Laugaveg 49 Ólafur Sigurðsson Hofsvallagötu 19 Ólafur Skaftason Baugsveg 9 Óskar Óskarsson Frakkastíg 19 Páll Kristjánsson Hverfisgötu 85 Pétur Guðmundsson Faxaskjóli 26 Sigmundur Ó. Magnússon Frakkastíg 17 Sigurbjartur Sigurbjörnsson Hólmgarði 19 Sigurbjörn R. Guðmundsson RánargÖtu 28 Sigurður Bárðarson Lindargötu 40 Sigurður Guðmundsson Freyjugötu 10 a Sigurður Guðmundsson Grundarstíg 4 Sigurður Guðmundsson Njarðargötu 61 Sigurður Guðmundsson Laugateig 19 Sigurður E. Jónsson Laugaveg 136 Sigurður Magnússon Langholtsveg 7 Sigurður Ólafsson Framnesveg 31 Sigurður Sigurðsson Norðurstig 5 Sigurgeir Steinsson Ránargötu 3 a Símon Jónsson Ásvallagötu 11 Snæbjörn Eyjólfsson Laugaveg 51 b Stefán Aðalbjörnsson Hraunsholti Stefán Jónsson Leifsgötu 8 Sveinn Jónsson Laugateig 17 Sveinn Sveinsson Skúlagötu 74 Theódór Jónsson Barmahlíð 55 Tyrfingur Agnarsson Hverfisgötu^87 Valdimar Árnason Kópavogsbletti 48 Valdimar Ketilsson Shellveg 4 Vigfús Auðunsson Camp Knox E—29 Viggó Pálsson Hveríisgötu 85 Þórður Gíslason Meðalholti 10 Þórður Þórarinsson Lokastíg 28 a Varamenn: Agnar Guðmundsson Bjarnarstig 12 Bjarni Bjarnason Ljósvallagötu 32 Brynjólfur Eyjólfsson Smirilsveg 28 Friðrik Jónsson Lokastíg 18 Gestur Jónsson Sólvallagötu 52 Guðmundur Nikulásson Háaleitisveg 26 Guðmundur Steinsson Ránargötu 28 Gunnar Sigurðsson Camp Knox G—3 Jóhann Jónatansson Hauksstöðum, Seltjn. Jón L. Jónsson Bergþórugötu 13 Jón Karlsson Shellveg 4 Magnús A Magnússon Kársnesbraut 10 Lárus Hjálmarsson Sogaveg 158 b Ólafur Magnússon Baldursgötu 9 Pétur Sveinsson Skaftahlíð 5 Ragnar Jónsson Eiríksgötu 35 Þórður Markússon Framnesveg 57 Þorgrímur Sigurðsson Mávahlíð 31 Þorsteinn Jónsson Hverfisgötu 104 Þorsteinn Ólafsson Skúlagötu 78 — DAGSBRÚN Utgefandi Verkamannafélagið Dagsbrún Utanáskrift: Verkamannafélagið Dagsbrún, Reykjavík — Pósthólf 792 Víkingsprent _________________________ Verða sérslakar leiksýn- ingar með lækkuðu verði fyrir Dagsbrúnarmenn! Undanfarin ár hefur nokkuð verið rætt um að ná samkomulagi við forráða- menn leiksýninga hér í bæ með það fyr- ir augum að fá sérstakar sýningar fyrir félagsmenn Dagsbrúnar og þá fyrir eitt- hvað lægra verð, en almennt er. Formaður félagsins, Sigurður Guðna- son, hefur sérstaklega beitt sér fyrir framgangi þessa máls og ræddi það á sínum tíma við Leikfélag Reykjavíkur, þó ekki yrði þá neitt úr framkvæmd- um. Eftir að Þjóðleikhúsið tók til starfa, hefur mál þetta verið rætt við forstjóra þess og virðist það nú komið á það stig, að úr framkvæmdum verði. Þjóðleik- hússtjóri hefur nýlega ritað formanni félagsins bréf, þar sem hann skýrir frá því, að hann hafi rætt þetta mál við þjóðleikhúsráðið og það fallizt á að gera þessa tilraun. Afsláttur frá venjulegu verði aðgöngumiða myndi nema þriðj- ungi. fslandsklukkan yrði fyrsta leikrit- ið, sem sýnt væri í þessari tilraun. Mál þetta hefur verið borið íram af hálfu Dagsbrúnar til þess að verkamenn ættu greiðari og ódýrari aðgang að leik- sýningum, sem orðið gætu þeim til menningarauka og ánægju. Þó að hin beinu hagsmunamál séu vit- anlega aðal mál félags okkar, þá eru hin gömlu sannindi ávallt ný, að mað- urinn lifir ekki á brauðinu einu saman og þess er vænzt að Dagsbrúnarmenn taki þessari tilraun vel og fjölmenni á fyrstu sýninguna, ef af henni verður, en um það munu félagsmenn fá tilkynn- ingu imian tíðar. Athugið Aðeins þeir félagsmenn, sem eru skuldlausir fyrir árið 1950 hafa kosning- arrétt. Félagsskrifstofan 'veitir ársgjöld- um móttöku meðan kosning stendur yf- ir. Þeir sem greiða skuldir sínar öðlast um leið atkvæðisrétt. Kjósið A-lislann

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.