Dagsbrún - 01.03.1974, Page 4

Dagsbrún - 01.03.1974, Page 4
UNGLINGAKAUP 14 ára 15 ára Grunnlaun á klst.................. 134,47 152.40 Dagvinna á klst................... 142,80 161,80 Eftirvinna á klst................. 199,90 226,50 Nætur- og helgidagavinna á klst. 257,00 291,20 Fast vikukaup................... 5.712,00 6.472,00 STJÓRNENDUR ÞUNGAVINNUVÉLA A—C eru byrjunarlaun, en D—G eru miðuð við starf hjá sama at- vinnurekanda og námskeið (sjá nánar bls. 9). Lífeyr.- Grunnl. Dv. Ev. N&hdv. Vikuk. sjóðsgj. A . . 188,03 199,60 279,40 359,30 7.984,00 346,00 B . . 193,46 205,40 287,60 369,70 8.216,00 356,00 C . . 199,05 211,40 296,00 380,50 8.456,00 366,00 D . . 236,66 251,30 351,80 452,30 10.052,00 436,00 E . . 245,76 260,90 365,30 469,60 10.436,00 452,00 F . . 254,87 270,60 378,80 487,10 10.824,00 469,00 G . . 263,97 280,30 392,40 504,50 11.212,00 486,00 A fyrstu 4 mánuðina, B nœstu 4 mánuðina, C nœstu 4 mánuð- ina, D eftir 1 ár, E eftir 3 ár, F eftir 5 ár, G eftir 7 ár. Laun stjórnenda þungavinnuvéla skulu vera sem hér segir: A. Fyrstu 4 mán. 5. taxti grunnl. kr. 188,02 B. Næstu 4 mán. 6. taxti grunnl. kr. 193,46 C. Næstu 4 mán. 7. taxti grunnl. kr. 199,05 D. Eftir 1 ár 8. taxti + 10%+ 4% grunnl. kr. 236,66 E. Eftir 3 ár 8. taxti + 10%+ 8% grunnl. kr. 245,76 F. Eftir 5 ár 8. taxti+10%+12% grunnl. kr. 254,87 G. Eftir 7 ár 8. taxti + 10% +16% grunnl. kr. 263,97 Pramangreint kaup A—C eru byrjunarlaun, en D—G eru miðuð við að viðkomandi starfi hjá sama atvinnurekanda og hafi lokið námskeiði, sem haldin hafa verið og haldin verða, eða höfðu 1. júní 1972 starfað 5 ár eða lengur sem stjórnendur þunga- vinnuvéla. Þeir, sem ekki uppfylla þessi skilyrði, skulu taka laun miðað við 8. taxta án 10% álags. Réttindi verkamanna, sem vinna hluta úr degi Verkamenn, sem viirna hluta úr degi samfellt hjá sama atvinnurekanda, skulu njóta sama réttar um greiðslur fyrir samningsbundna frídaga, veik- inda- og slysadaga, starfsaldurshækkanir o. fl. og þeir sem vinna fullan vinnudag, og skulu greiðsl- ur miðaðar við venjulegan vinr ítíma aðila. 4

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.