Dagsbrún - 01.12.1974, Page 1

Dagsbrún - 01.12.1974, Page 1
DAGSBRUN 3. tbl. 26. órg. Útgefandi: VerkamannafélagiS Oagsbrún KAUPTAXTAR Gilda frá 1. des. 1974. KaupgreiSsluvísitala 106,18 stig og uppbœtur skv. lögum nr. 88 1974 skv. reglugerð nr. 267 1974 3. TAXTI Byrjuner- Eftir laun 1 Ár Grunnlaun á klst........... 184,67 192,06 Vinna verkamanna, sem ekki er annars staSar talin og ekki á sér grelnilegar hiiSstceSur í öSrum töxtum, vlnna verkamanna á ollu- stöSvum fyrstu 6 mónuSina og íhlaupavinna 6 þeim stöSum, svo sem á sumrin, vinna i pakkhúsum annarro en skipafélaga fyrstu 6 mónuSina, stjórn lyftara á fyrrgreindum stöSum fyrstu 6 mán- uSina, vélgœsla á togurum I höfn, almenn garSyrkjustörf aS sum- arlagi. Dagvinna á klst......................... 216,30 224,10 Eftirvinna á klst....................... 302,80 313,70 Nætur- og helgidagavinna á klst..... 389,30 403,40 Fast vikukaup......................... 8.652,00 8.964,00 Lifeyrissjóðsgjald á viku .............. 375,00 388,00 4. TAXTI Grunniaun á klst........................ 189,11 196,67 Byggingarvinna, vinna aSstoSarmanna I fagvinnu, ryShreinsun meS handverkfœrum, vinna viS aS steypa götukanta og gangstéttir, bifreiSarstjórn, enda sé heildarþungi bifreiSar (eigin þyngd aS vlS- boettu hlassi skv. skoSunarvottorSi) tíu tonn eSa minni, jarSvinna meS handverkfœrum, vinna viS fóSurblöndunarvélar, stjórn drótt- arvéla (traktora), stjórn sjólfkeyrandi valtara, hjólparmenn vlS hol- rœsalagnir, Dagvinna á klst........................... 221,00 229,00 Eftirvinna á klst......................... 309,40 320,60 Nætur- og helgidagavinna á klst...... 397,80 412,20 Fast vikukaup........................... 8.840,00 9.160,00 Lifeyrissjóðsgjald á viku ............... 383,00 397,00 Um verðlagsuppbót á laun Greiða skal verðlagsuppbót á öll laun samkvæmt kauptöxtum þessum eftir kaupgreiðsluvísitölu, er Kauplagsnefnd reiknar á 3ja mánaða fresti.

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.