Dagsbrún - 13.06.1975, Side 11

Dagsbrún - 13.06.1975, Side 11
Réttindi verkamanna, sem vinna hiuta úr degi Verkamenn, sem vinna hluta úr degi samfellt hjá sama atvinnurekanda, skulu njóta sama réttar um greiðslur fyrir samningsbundna frídaga, veik- inda- og slysadaga, starfsaldurshækkanir o. fl. og þeir sem vinna fullan vinnudag, og skulu greiðsl- ur miðaðar við venjulegan vinr itíma aðila. Lífeyrissjóðir Iðgjald til Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsókn- ar er 4% af dagvinnu að viðbættu orlofi. Iðgjald vinnuveitenda er 6%. Afgreiðsla Lífeyrissjóðsins er að Laugavegi 77, sími 14477. Reglur um fast vikukaup Hafi verkamaður mrnið hjá sama atvinnm-ekanda í 6 mánuði eða lengur skal honum greitt óskert vikukaup þannig, að samningsbimdnir frídagar, aðrir en sunnudagar, séu greiddir. 11

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.