Þjóðvörn

Dato
  • forrige månedoktober 1946næste måned
    mationtofr
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910
Eksemplar

Þjóðvörn - 04.10.1946, Side 3

Þjóðvörn - 04.10.1946, Side 3
Föstudagur 4. október 1946 Þ JÓÐVÖRN 3 Spurningar og svör. Ouðlaugur Rósinkranz, yfirkennari, ritari Nor- ræna félagsins. Spurning: Er líklegt, að frændþjóðir okkar á Norður- löndum myndu vilja að samn- ingsuppkast Ólafs Thors yrði aamþykkt ? Svar: „Þessari spurningu er, að sjálfsögðu vandsvarað, þar eð ég þekki ekki afstöðu þeirra til þessa samningsuppkasts nægilega vel, en þess hef ég orð- ið var hjá öllum þeim Norður- landabúum, sem ég hef átt tal við xun þessi mál, að þeir í Ur rœðu ... Framhald af 2. síSu. mönnum okkar, var að þeir hefðu á réttiun stundum haft vit og þor til þess að segja við Bandarík jamenn: Standið þið fyrst við gefin ioforð, áður en við tölum við ykkur. Ég skil ekki í, að ráðherrar okkar hefðu nokkurn tíma þurft að segja annað né meira, til þess að Bandaríkjamenn hefðu skiiið, hvað við vildum. f stað þessa sjálfsagða svars hneigja þeii' aig og beygja og leggja kollhúf- ur, þegar þeir fá ný loforð um ekki neitt til þess að flagga með framan í þjóðina sem greiðslu fyrir ný sérréttindi. — Nær og ólíkt mannalegra hefði verið að veifa nöktrnn dollurun- um til þess að kitla a. m. k. hin- ar fínu taugar þeirra, sem finnst ekkert of gott eða mikilsvert til að selja, bara ef boðið er nógu hátt. Nei, góðir áheyrendur! Eymd- in var fullkomnuð. Þess vegna segir meginhluti þjóðarinnar: IIINGAÐ OG EKKI LENGRA — minnugur orða Einars Bene- diktssonar: „Sé almúginn sínum foringjum framar, er festa hans vígisins síðasti hamar.“ Þaðan verjumst við nú — ekki sem flokksmenn fyrst og fremst — þótt heiður og vel- ferð flokks okkar Alþýðuflokks- manna liggi nú einnig við, — heldur íslendingar, — heiðar- legir fslendingar! fyrsta lagi óska þees af heilum hug, að fslandi takist að halda sjálfstæði sínu óskertu. f öðru lagi, að ísland verði ekki áhrifa- svæði framandi stórvelda, hvorki menningarlega né hern- aðarlega og í þriðja lagi, að fs- lendingar geri ekkert, sem geti gefið öðrum stórveldmn tilefni til ásælni við hinar Norður- landaþjóðimar. Með tilliti til þessa má búast við að samnings- uppkast Ólafs Thors muni ekki mælast vel fyrir á Norðurlönd- um.“ Asgeir Ásgeirsson frá Fróðá, skrifstofu- stjóri. / Spuming: Pinnst yður senni- legt, að þeir alþingismenn, sem samþykkja kunna samnings- uppkast Ólafs Thors eigi aftur- kvæmt á Alþingi eftir næstu kosningar? Svax: „Það er sannfæring mín, að þorri íslenzku þjóðar- innar sé andvigur réttindaafsali á landi sínu í hvaða mynd sem er og hver sem í hlut á. Af því leiðir, að dómur þjóðarinnar hlyti að verða á einn veg, að óbreyttu viðhorfi.“ Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri. Spuming: Hvers vegna emð þér andvigur samningsuppkasti Ólafs Thors? Svar: Ég skal leitast við að svara þessari spumingu með fáum orðum. I fyrsta lagi vegna þess að mér virðist eigi nægi- lega tryggður né virtur vafa- laus réttur okkar íslendinga til óskoraðra umráða yfir öllu landi voru. I öðru lagi végna þess, að eftir stofmm hinna sameinuðu þjóða — U. N.O. — tel ég eigi hæfa annað en að þeirra ósk eða milliganga komi til, þegar samið er um hernað- arlega aðstöðu eða ívilnanir smáþjóðar til handa stórveldL Guðjón R. Baldvinsson. Jón P. Emiis, stud. jur. Spnming: Hvers vegna emð þér andvígur samningsuppkasti Ólafs Thors? Svar: Ég er mótfallinn því, m. a. af þeim ástæðum, er nú skal greina : 1. Ef gengið verður eftir ýms- um þeim rettindum, sem Bandaríkjamönnum er veitt samkvæmt uþpkasti þessu, er sjálfstæði vort og fullveldi aðeins orðin ein. Þjóðvörn j i — Öhá3 blað — Útgef andi: | Þjóðvarnarfélagið. B Ritnef nd: 1 Fnðrik A B^ekkan Hákon Bjamason Magnús Finnbogason Pálmi Hannesson | 2. Þar sem rætt er mn réttindi til handa Islendingum, er ýmist inn að ræða réttindi, sem vér þegar eigum ský- laust tilkall til (sbr. 1. gr. uppkastsins), eða „réttinda- ákvæðin“ em svo óljóst orð- uð, að engin trygging felst í þeim, sbr. 6. gr. Ingimar Jóhannesson, kennari, formaður Sam- bands íslenzkra barna- kennara. Spuming: Hvers vegna emð þér á móti samningsuppkasti Ólafs Thors? Svar: Vegna þess, fyrst og fremst, að slíkur samningur mimdi veita erlendu stórveldi hemaðaraðstöðu í Qy2 ár. Sú að- staða mun auka mjög þá tor- tryggni, er nú ríkir þjóða á milli, en að sama skapi f jarlægja vonir smælingjanna um frið. Allur heimur flakir í sárum og þráir frið. — Undanskildir em þó vopnasalar og auðkýfingar. — Vér Islendingar hötum stríð og höfum lýst yfir ævarandi hlutleysi. Hljótum vér þá ekki að vera á móti •hverju því, sem eykur ófriðarhættu, hvaðan sem það kemur og hveoær? Guðgeir Jónssou, formaður Bókbindarafé- lags Reykjavíkur, fyrr- verandi forseti Alþýðu- sambands Islands. Spuming: Hvers vegna emð þér andvígur samningsuppkasti Ólafs Thors? Svar: Það er einfaldlega af því, að ég álít, að við eigum ekki að fela öðrrnn þjóðum rekstur flugvalla hér á landi. Það hafa alloft verið fengnir hingað erlendir sérfræðingar, ýmist til að framkvæma rann- sóknir, sem talið var að ekki yrðu framkvæmdar án þess, eða. . .. ................................i"íiT-~i"ir-ii-ri»wiiniiifwmti-r'in 5 | ! » | Rektor Háskóla Islands, prófessor Ólafur Lárusson, hefur aðvarað AlþingL I i I i Fyrir fáum dögum kom opinber áskorun i I i 1 frá ýmsum mætum vísinda- og listamönnum f 1 þjóðarinnar til Alþingis um að samþykkja ekki | I samningsuppkast Ólafs Thors. ! , ! Meðal undirskriftarmanna var rektor Há- | I skóla Islands, prófessor ólafur Lárusson. Sá 1 | maður er beztur og lærðastur lögfræðingur | i landsins. Hann nýtur trausts allra Islendinga. | i | l Hvaða ástæðu hafa 27 þingmenn að virða var- | i 5 f ygðarorð hans að vettugi? s 2 u ...............................................nnuwninr—nrT—^

x

Þjóðvörn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/938

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (04.10.1946)
https://timarit.is/issue/358064

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (04.10.1946)

Handlinger: