Þjóðvörn - 09.02.1949, Blaðsíða 2

Þjóðvörn - 09.02.1949, Blaðsíða 2
2 ÞJOÐVORN Miðvikudaginn 9. febniar 1949 ÞJÓÐVÖRN l'tgefandi: Þjoðvarnarútgáfan. Ritnefnd: Friðrik Á. Brekkan, rithöfundur, Hallgrímur Jónasson, kennari, Iílemens Tryggvason, hagfræðingur, Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Jón Hjaltason, stud. jur., Jón Jóhannesson, dr. phil., dósent, Magnús Finnbogason, menntaskólakennari, Matthías Jónasson, dr. phil., Pálmi Hannesson, rektor, Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunar- kona, sr. Sigurbjörn Einarsson, dósent. Ritstjórnarskrifstofa Austurstræti 12, sími 3715. Blaðið kostar í lausasölu 1 krónu. Afgr. í Lækjargötu 8. Félagsprentsmiðjan h.f. voru látnir boða ineð slikum bægslagangi í áraniótaræð- um sínum, en ekki vegna />ess, aö ráðamenn stjórnav- flokkanna hafi skipt um skoðun, að þeir Ólafuc og Stefán verða nú gerðir ó- merkir orða sinua, um að varnarleysið sé óverjandi og öryggi Jjjóðarinnar krefjist heryarna og lærstöðva Jiegar í stað, en sú nýja „lína“ tck- in upp, að tilkynna Banda- ríkjunum, að ekki ])ýði að ræða við íslendinga um hcrslöðvar á friðartimum. Það varð cngin liugarfars- brcyting eða skoðanaskipti hjá þeim mönnum, sejn fyr- ir áramótin 1945-—1946 héldu ])ví fram, að ekki kæmi til mála að láta flug- vcllina óvarða af críendum hcr, scm eftir áramótin, cn fyrir kosningar 1946, sögðu. að það hefði aldrci komið til mála að leyfa herstöðv- ar í landinu á friðartímum, og haustið 1946, eftir kosn- ingar, licldu því fram, að Keflavikurflugvöllurinn í höndum Bandarikjamanna skv. flugsamningnum væri ekki herstöð. Það hefir Iieldur engin hugarfarsbrcyting eða skoð- anaskipti orðið nú síðan í desembcr bjá þeim mönn- mu, sem þá töldu hervarna- ieysið á friðartímum óverj- andi. En þeir hafa orðið h r œ d d i r við pólitískar afleiðingar hernaðarbanda- lagssamnings, sem gerði ráð fyrir opinherum herstöðv- um á ifriðártímum. Hvernig sú hræðsla er til komin vcrð- tir eklci skýrt hér nánar að sinni. Sami leikurinn tekst ekki á ný. En mennirnir, sem skiptu nra aðferð 1946 til ])ess að líftina fram því, sein Banda- likjamenn gátu látið ,sér nægja ])á, eru enn jafn reiðubúnir til þess og þeir voru í desember að koma 'lslandi í bernaðarbanda- íag, skuldbinda það til íið gerast ófriðaraðili á gefnu augbabliki og af. ástæðum, sem því væru óviðkomandi, og samþykkja herstöðvar, aðeins ef hægl væri að koma því svo fyrir, að þær yrðu dulbúnar og herinn, scm gætti þeirra á friðartimum, ckki í einkennisbúningum. En spurningin er nú, bvort bragðið, sem leikið var með góðum árangri 194(5, tckst cins vel nú. Hvort mönnunum, sem voru kosn- ir á þing 1946, í trausti ]>ess, að þeir væru á móti ölluni herstöðvum á ísiandi og béldu 'fast við hlutlcysis- grundvöllinn, sem íslenzkt sjálfstæði og utanrikisstefna hefur bvggzt á siðustu 30 ár, og enginn Icyfði sér að vé- fengja fvrir siðustu kqsn- ingar, á nú að takast að gera utanríkissamning til langs tíma, þar scm sá grundvöll- ur verður yfirgefinn fyrir 'fullt og allt, og dulbúnar herstöðvar, lierlið og hern- aðarundirbúningur leyfður i íandinu, og þetta allt undir hinu falska flaggi, sem nú hefir verið ákveðið að draga við liún: „Engar herstöðvar á frið- arlímum!" Ef lil vill kann þetta nýja hermerki að blekkja cin- hverja, cn þung þraut verður það varla fyrir vitsmuni meðalgreindra manna, sem minnast málflutningsins um herstöðvar fvrir og eftir kosningar 1946, að sjá i gegnum falsdulu ]>á, sem nú á að breiða yfir stóryrði Stefáns Jóhanns og Ólafs Tliors í áramólaræðunum og dvlja að nokkru þann þjóðarháska, sem íslend- ingum er búinn, ef þeir ger- ast á nokkurn hátt aðili að bcrnaðarbandalagi Norður- Allantshafsríkja. Eins og það hefir ]>egar tekizt að hrekja ríkisstjórn- ina frá sínum tfyrstu fyrir- ætlunum, sem skinu út úr stóry.rðmn Ólafs Thors og Stefáns Jóhanns á gamlárs- dag, eins er enn hægl að reka flóttann og ná því marki, er hlýtur á þessari stundu að vera fyrsta markmið ]>jóð- varnannanna með. brcyf- ingu sinni og baráttu: Enga aðild Islands að hernaðarbandalagi. Verðir mamnréttindanna J^Ú ER SVO KOMIÐ, að útvarpinu, sem lagt var undir ríkisvald- ið og Jþví settar ótvíræðar reglur til þess að tryggja sem ör ugglegast málfrelsi og skoðanafrelsi í landinu, hefir verið lokað fyrir fréttafrásögnum af stórmáli, sem öll þjóðin telur sig miklu skipta, og sem hun á kröfu til að rætt sé í hennar áheyrn og leitt sé til lykta með hennar vilja og vitund. Meirihluti útvarpsráðs brýður lög og reglur, sem skylt er að íara eftir. Ýmsar hátlsettar persónur hafa nú. undanfarið gert ný-| samþykkta mannréttinda- skrá Samcinuðu þjóðanna að umtalsefni, talið bana sögulegt plagg og viljað likja benni við mannréttinda\-fir- lýsingar frönsku og amer- isku byltinganna i lok 1S. aldar. Ekki er rétt að kasta neinni rýrð á það skjal, sem margir ágætir menn og konur á þingum Samein- uðu þjóðanna Iiafa fengið tíma til að setja saman. Það er vafalaust vandíega samið og vcrður væntanlega ekki Iátið við það sitja að prenta ]>að á góðan þappír. Von- andi á það eftir að verða kúguðum stéttum, þjóðum og þjóðflökkum, frá suður- rikjiun Bandarikjanna til Suður-Afj'iku, að vopni í baiáttu þeirra fyrir inann- rétlindutn. En á bitt er rétl að minna, að mannréttinda- skrár 18. aldarinnar voru gcrðar að vcruleik með valdi þeirra sömu manna, sem sömdu þær, vakli, fengnu með liarðri og blóðugri bar- áttu við afturhaldið, sem hafði hag af sérréttinduni sínum og réttleysi annarra. Mannréttindi vestræns lýð- ræðis, sem nú þvkir mcst um vert, skoðanafrelsi, réttar- öryggi og pólitísk réttindi, hafa hvorki fengizt né verð- ur þeim við haldið án stöð- ugrar baráttu. „Nur der verdient dic Ereiheit, wie das Leben, der táglich sie erobern muss“, kvað skáldið. í rótgrónum lýðræðislönd- um cins og Englandi og Prakklaiidi bafa lengi stai'fað öflug samtök, sem hafa ]>að eitt á stefnu- skrá sinni að verja lýð- ræðislcg réttindi, hvenær sem þess gerist þörf og bvcr sem í hlut á. (Union of Democratic Rights, Ligne des droits de riiommc). Þröngvað kosti hins frjálsa orðs. Hér á landi er nú svo kom- ið, að ekkert dagblað, sem kallazl getur frjálst og óháð, kernur hér út. Þau eru öll háð þröngum flokksklíkum, sem vaka yfir efni þein’a með álíka natni og ná- kværnni og ritskoðun Hi tlers og Stalins. íslenzkur stjórn- málamaður, setn kom heint af þingi Sameinuðu þjóð- anna, lét t. d. i ljós inikla undrun sína yfir þvi, að hann bafði lesið aðsenda grein um beimsstjórnmál í alkumiu stórblaði, sent eng- inn grunar um „óameriska" stefnu, og greinin hafði vér- ið þannigj að hér hcima hefði hún áreiðanlega verið stimpluð sem kommúnismi. í enskum og ameriskum blöðum, sent ltafa orð fyrir að vera ihaldssöm, en bera virðingu fvrir skoðunum og skoðanafrclsi, má daglega lesa greinar, sem ganga þvert á móti þeim skoðun- um, sem haldið er frant í leiðurum blaðanna. Hér á landi er slíkt mi orðið ná- lcga óhugsandi, og kcmur ekki fyrir, án ])ess að stjórunum þyki nauðsynlcgt að ljæta ])íir við skömmum og skætingi um þann gest, sem þeir af einhverjum hræðslugæðum liafa nevðzt lil að ljá rúrii í dálkum sín- um. Siðustu dæntin eru „at- hugasemdir“ ritstjóra Al- þýðublaðsins og Moi'gun- blaðsins við greinar þcirra Gylfa Þ. Gislasonar og sr. .Takobs Jónssonar, sem fvrir náð fengu að bera hönd fyr- ir höfuð sér gegn frunlaleg- um árásum á þá í sömu blöð- um. Hvenær mundi „The Times“ i ritstjórnargrein hafa heimtað „ráðstafanir“ þó ólíkt rauðari en sr. .Takob .Tónsson, þvi að hann pré- dikar kommúnisma . sent hinn eina sanna kristindóm í kirkjum ensku hákirkj- unnar. Og ltvenær skyldu blöð enslca Alþýðuflokksins hafa verið svo lokuð fyrir ritara flokksins, eða ámóta háttsettum manni í flokkn- um, áð það þætti stórvið- burður, ef grein eftir hann fengi þar rúm, og þó ekki nema með viðskevttum skæt- ingi? Rauðari er prófessor Hai'old I.aski en prófessor Gvlff Þ. Gislason og oftar kenndur við kommúnisma af þeim, sem ekki kunna skil á þvi, hvílíkt djúp cr staðfcst milli róttækra lýðræð- soaialista og Moskva-konun- únista, og hefur það aldrei heyrzt, að blöð floklcs hans liafi verið honum lokuð. Gerræði meirihluta útvarpsráðs. Hér á landi Itefur það tæki, sem nú á tímum er tat- ið einna öflugast til skoðana- myndunai', útvarpið, verið lagt undir ríkisvaldið, og reglur settar til þess að gera það að öruggri tryggingu málfrelsis og skoðanafrelsis i landinu. Annar aðalvörður þeirra mannréttinda, sent tryggja átti þjóðinni nteð þessunt reglum, útvarps- stjóri, ltefur í frábærlega skýru og vel rökstuddu máli sýnt og sannað, að þær rcgl- ur hafa verið þverbrotnar í þeim' tilgangi að bægja frá vitund ])jóðarinnar og bæla niður skoðanir, sem Jægar báfa sýnt sig að vcra al- mennar trieðal ])css hluta þjóðarinnar, sent einna bezt er upplýstur (stúdenta eldri og yngri). Margir mikilsvirt- ir menntamcnn hafa reynt að afla þessum sömu skoð- uniim fylgis á fundum. sem þúsundir tnanna ltafa sótt. Frá skoðunum þessara þús- unda á stórmáli, scm öll ])jóðin lætur sig miklu skipta, eins og þær koma frain i ályktunum funda, sem stjórnað er af cnibættis- tnönnum frá háskóla og hæstarétti, má ekki segja í útvarpinu, sem á að tryggja íslenzku þjóðinni skoðana- frelsi. Og yfir þessari grein skoðariafrelsinu, grundvelli allra lýðræðislegra réttinda og pólitisks frelsis, scm falið er í liugtakinu, „vestrænt lýðræði“, standa vörð þrír nafnkunnir menn. Nöfn þeirra eiga að vera þjóðinni allri, hverjum , einstaklingi og öllum samtökum, sem stjórnarskráin og lögin leyfa að starfa i landinu, trygging fyrir því, að þeir njóti Iiinna helgii réttinda, scm slóð byltingamannanna í Frakk- landi og Bandaríkjunum á 18. öld (að óglevmdri mann- réttiridaskrá Sameinuðu þjóðanna) ávann þeim. Þessir þrír verðir mann- réttindanna eru: Jólmnn Havsteen, Sigurð- ur frá Vigur og Stcfán Pétursson. rit-l gegn „rauða dómprófastin- um“ af Kantaraborg, dr. Hewlctt .Tolmson, og er ltann mannréttindanna á ísljtndi,

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/939

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.