Safnaðarblaðið Geisli - 31.12.1953, Blaðsíða 11

Safnaðarblaðið Geisli - 31.12.1953, Blaðsíða 11
A LEIÐIN WMá LIGGUR FRÁ V/ V 'if / ö | t «í. . xm>g)& LIABYGDA. \f •v: Sunnudagurinn 8.,júní rann upp, Ujsrtur og fagur. Eftir hádegi var ákveðið að lagt skyldi af stað frá Liabygda. A Morgunstund- virnar voru fljót- ar sð líða^ við rabb, máltíðir og myndatöku. Þrjár smámeyjar, dætur uppeldissonar N. j Ringset-hjónanna,! komu spariklædd- ar til þess að kveðja okkur.Þær hlutu að launum súkkulaði og marg- ar myndatökur.-Dag- inn áður var ég að se^ja þeim ýmislegt fra íslandi,og þær fylgdust vel með og ^ega. En þegar eg % X'//. 'rp •koni kýJyenyyfc* da % C/0' \)\ *'*<•„ í -w úrt)u r qe/rauf ___________ <j r Uppdráttur þessi, sem er lauslega gerður,sýnir vel belztu staðina, sem undan- farið og eftirleiðis koma . í frásögninni af dvöl á Sunnmæri, fyrir okkar skildu mig fár að segja f urð rn- ----- þeim, að ^imetaðar a íslandi kæmi sjóðandi vatn upp úr jörðinni og eldur uyp úr sumum fjöllunum, þá fannst þeim eg hlyti að vera að skrökva að þeim, Varð Ringset gamli að skersst í leikinn, og tókst okkur i sameiningu að skýra þetta fyr- ir þeim, Engin slík náttúruundur eru í landi þeirra. Á tilsettum tíma var haldið af stað til sjávar. Bíll var látinn fa.ra með farangur okkar,en sjálf kusum við að ganga þennan spöl, Við vorum tæp- lega komin á litlu hryggjuna, þegar hraðskreiður skemmtihátur lagði að henni, Farangri var skipað um horð.Svo kom kveðjustundin.Þótt við hefðum að- eins tvo daga dvalið í þessari vina- legu sveit,meðal þessa gestrisna, elsku- lega fólks,kvöddum við það með nokkrum söknuði og óskuðum endurfunda.-Bátur- inn bar okkur síðan frá hryggjunni.Við hrópuðum ferfalt húrra fyrir sveitinni ing^anna, sem við nú oðfluga fja.r- lægðumst,- Auk tveggja manna á- hafnar hátsins,voru með honura Ole Hel- sem fulltrúi bæjar- etjórnarinnar 1 Stranda og Gerhard Kjölfes ritstjóri hæ jarhlað sins " Sunnmö ringen". Hofu þeir fljót- lega orrahríð að okkur með spurn- ingum,sem við reynd- um að hera af okk- ur með sem grelð- ustum svörum.Eftir svo sem 20 mínútna ferð yfir spegil- slóttan,sólgylltan Stórf jörð inn, var lagt að hryggju í Stranda.Á hryggj- unni heið okkar allmargt fólk,þ.á. m.hæjarstjórinn. Stór almennings- híll beið okkar þarna,og varð það ryöj'o ínn í. hann okkar fyrsta verk að farongrirm®. Siöan stigum'VÍð sjálf inn í hann, og eklð var sf stað.Eftir stutta stund vorum við komin á áfanga- stað, Það var allstór verzlunarskóla- hygging, sem heitir Storfjord Handels- skule,og stendur ofarlega í bænum,þar sem er hið fegursta. útsýni . Skólast jór- inn,Knu t Vik ene s,ungur,vingj arnlegur maður, vísaði okkur síðan a herhergi okkar. Ég hlaut einhýli,en hin voru tveggja manna. SUNNUDAGSSÍÐDEGI í STRANDA, Þegar höfðum við kom- ið okkur sem hezt fyrir í herhergjunum, vorum við kvödd til máltíðar í horðsal skolans. Þar var okkur húin veizla.Þá talaði skólastjórinn til okkar.Sagðist hann hafa verið^á íslandi flest stríðs- arin,lengst af á Akureyri.Hann o,fl, Norðmenn komu til Akureyrár á þjoðha- og í húum hennar og veifuðum til kunn- tiðardegi smum,17.maí Í940,Fanar voru vio hún, Bretar komu sama dag,og töldu að flaggað væri fyrir þeim.En íslending-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.