blaðið - 08.07.2005, Side 28

blaðið - 08.07.2005, Side 28
föstudagur, 8. júlí 2005 I blaðið Hvernig hefur þú það í dag? „Ég er búin að hafa það virkilega gott i dag Það er nóg að gera." Hvernig tónlist hlustar þú á? „Ég er hrifin af léttum djassi. Svo finnst mér lika R&B æðislegt og rapp skemmti- leg. Ég er alæta á tónlist nema ég hlusta ekki á þungarokk eða kántrí tónlist." Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi? dagskr. D Stutt spjall: Sigríður Lund Hermannsdóttir Sigga Lund er útvarpskona á Létt 96,7 og er með þátt alla virka daga milli ki. 9 og 14. „Eg hef unnið hér á Létt í rúmlega tvö ár og núna er ég verkefnastjóri Létt.“ Finnst þér gaman að vinna í útvarpi? „Þetta er rosalega skemmtilegt og gefandi. En það er samt mikil áskorun að þurfa að mæta alltaf með góða skapið." Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjaðir að vinna í útvarpi? „Nei, eiginlega ekki. Þegar maður byrjar á einhverju nýju þá y umfaðmar maður það. Maður ^ lifir og lærir. En þetta er samt erfiðara en margur heldur og sumum finnst þetta vera einmanalegt." Hvað er framundan í þættinum þínum? „Ég er nú að fara í sumarfri en það verður létt sumarstemmning á næstunni. Annars erum við á Létt á fullu að undirbúa haustið og það verður mikið lif og fjör." Hvað á að gera í sumar? „Ég ætla að slappa af og jafnvel fara upp í sumarbústað. Bara að ná kröftum fyrir veturinn." Molar Til hvers eru fjölmiðlar? Eru þeir ekki spegill samtímans? Er þeirra hlut- verk ekki að skrá samtímasöguna? Þegar horft er á fjölmiðla út í hinum stóra heimi, til dæmis í Bretlandi og Bandaríkjunum, þá þarf oft að taka þetta með miklum fyrirvara, sér í lagi með tilkomu intemetsins þegar heilu íjölmiðlarnir afrita fréttir hver frá öðrum. Að gamni mínu athugaði ég einu sinni hvað væri satt og logið á tveimur til þremur fótboltafrétta- síðum. Ég skoðaði fréttir tengdar Liverpool og Man. Utd. og í ljós kom að um ein af hverjum fimm fréttum voru sannar. Hinar vora bara getgát- Eitthvað fyrir.. ...leikara Stöð 2-Joey (20:24)-kl.20.00 Leikarinn Joey Tribbiani hefur sagt skilið við vini sína í New York og freist- ar nú gæfunnar í Los Angeles. Eins og áskrifendur Stöðvar 2 þekkja stígur kappinn ekki alltaf í vitið en í Kali- fomíu er hann heldur ekki einn á báti. Systir hans er ekki langt undan og svo forðar kvensemin líka Joey frá ein- manaleika. Aðalhlutverkið leikur Matt LeBlanc. Leyfð öllum aldurshópum. ...hunda Rúv-Hundurinn minn-kl.20.10 Fjölskyldumynd frá 2000. Sagan gerist í Mississippi upp úr 1940 og segir frá feimnum níu ára strák sem fær í af- mælisgjöf hund sem verður honum afar kær. Leikstjóri er Jay Russell og með- al leikenda eru Frankie Muniz, Diane Lane, Luke Wilson og Kevin Bacon. ...pókerspilara Morgun Síðdegi 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bittinú! (14:26) (Jakers!) 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (Bewitched Stars Nicole Kidman And Will Ferrell) 10.20 ísland i bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) © SIRKUS 12.45 Ífínuformi 13.00 Perfect Strangers (89:150) (Úr bæ í borg) 13.25 60 Minutes II 2004 14.10 U2 14.50 Jag (12:24) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (17:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.00 Cheers - 4. þáttaröð Eins og flestir vita er aðalsöguhetjan fyrrum hafnaboltastjarnan og bareig- andinn Sam Malone snilldarlega leik- inn af Ted Danson. Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki í gegnum súrt og sætt. Sýn-World Poker Tour 2- kl.22.00 Slyngustu íj árhættuspilar ar ver- aldar mæta til leiks á HM í pó- ker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum vinsældum að fagna og kemur margt til. Ekki síst veglegt verð- launafé sem ffeistar margra. 06.00 Virginia's Run (Hestastelpan) 08.00 Sounder 10.00 Two Weeks Notice (Uppsagnarfresturinn) 12.00 Overboard (Bylt fyrir borð) Rómantísk gamanmywwnd. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Kurt Russell, Edward Herrmann. Leikstjóri: Garry Marshall. 14.00 Sounder 16.00 Two Weeks Notice (Uppsagnarfresturinn) Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Hugh Grant, Alicia Witt, Dana Ivey. Leik- stjóri: Marc Lawrence. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Overboard (Bylt fyrir borð) Af netinu Jæja, Ameríkaninn er búinn að sprengja flug- elda, syngja þjóðsöng- inn með tárin í augun- um og flagga fánanum, stjömum og rauð hvít- um röndum út um allan bæ, á hundum, bindum, blússum og bílum. Nýr vinnudagur hafinn og hjá mörgum þýðir það meira en klukkustund í lestum, sporvögnum, strætisvögnum eða í eigin bifreiðum fóstum á hraðbrautimum á leið í vinnuna. Bóka- og blaðalestur er áberandi af- þreying í almenningssamgöngum á morgnana en undanfarinn mánuð hef- ur borið á minnkandi lestri í lestum Boston borgar, það er ekki vegna þess að læsi sé á hröðu undanhaldi, heldur hefur Sudoku hafið innreið sína. Sud- oko er léttur leikur, sem hægt er að taka með sér hvert sem er, en rétt að vara við að leikurinn getur verið ávinabindandi - sem er í raun ástæða þess að þessi pistill er um Sudoku, en ekki einhver krefjandi og kallandi pól- ítísk vandamál - en hveijum er ekki sama um þau svona rétt um miðsumar. Leikurinn snýst um það að fylla út í 9 reiti töluraar ffá einum upp í níu, þannig að engin tala endurtaki sig í röð, dálki eða reit. Það verður fróðlegt að sjá hvort “æðið” nái til íslands, þar sem fæstir nota strætó til að fara í vinnuna - það mætti náttúr- lega skrifa almennilegan pólitískan pistil um almenningssamgöngur í Reykjavík, nú þegar innan við ár er til borgarstjómakosninga - en ég held ég ffekar leysi þessa.:) http://www.seflan.is Já góðir hálsar ég var að horfa á the Contender eins og Ása (og eflaust marg- ir aðrir í gær) þegar það var tilkynnt að hinn 23 ára Najai hefði horfið úr þessum heimi 14 febrúar 2004....á Valentínusar- deginum. Þá kviknuðu auðvitað margar spurningar eins og...hvernig og afhveiju. Sylvester Stallone lét svo sjá sig hjá Jay Leno þar sem hann sagði frá því að Najai hefði framið sjálfsmorð nokkrum mánuð- um eftir að sýningum á þáttunum lauk í Bandarísku sjónvarpi...það er því ekki rétt að hann hafi fyrirfarið sér strax/ stuttu eftir að hann tapaði bardaganum. Ég er auðvitað búin að gúggla kappann og þar má meðal annars sjá að bæði lög- reglan og fjölskylda hans hafa gefið þá yf- irlýsingu út að Najai hafi ekki fyrirfarið sér vegna þáttarins heldur vegna forræð- isdeilu sem hann stóð í. Um morguninn þennan Valentínusardag hefðu Najai og kærastan hans (Angela) verið að rífast ur og uppspuni. Til hvers að segja ekki rétt ffá? Er tilgangurinn ein- göngu að selja meira og græða meira? Það er skammgóður vermir að pissa í skóinn sinn. Þegar fjölmiðlar hætta að spá í hvort fféttimar eru sann- ar þá smám saman verða þeir eins og The Sun, The People og Sunday Mirror. Hvemig þá? Öllu er tekið með fyrirvara. Er það nú endilega það sem þessir fjölmiðlar vilja? Hverra hagur er nú það? http://www.blog.central.is/djakni/ Kvöld 18:30-21:00 18.30 Ungar ofurhetjur (8:26) (Teen Titans) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumanns- ins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Hundurinn minn (My Dog Skip) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (20:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í að- alhlutverki. Kynnir er Hermann Gunnars- son en liðsstjórar eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Stifl Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (4:13) (Baby Shower) 19.30 íslenski listinn 20.00 Seinfeld 2 (5:13) (Jacket) 20.30 Friends (10:24) 17.20 Landsbankadeildin (KR - ÍA) 19.10 Gillette-sportpakkinn 19.40 Landsbankadeildin (FH - Keflavík) 20.00 Virginia's Run (Hestastelpan) Dramatísk en heillandi kvikmynd um fjöl- skyldu sem mætir miklu mótlæti. Hestar eru líf þeirra og yndi en þegar móðirin lætur lífið af slysförum bannar faðirinn 12 ára dóttur sinni að fara á hestbak. Siðar hjálpar hún folaldi í heiminn og augljóst að áhugi hennar á hestum á sér engin takmörk. Fol- aldið vex og dafnar og stúlkan fer að ríða út um nætur. Pabbinn kemst að öllu saman og verður að endurskoða afstöðu sína. í bíl um forræði dóttur þeirra (Anyae). Um klukkan fjögur þennan sama dag skaut Najai sig í bílnum. Najai var 23 ára atvinnuboxari sem var uppalinn og bjó í Philadelfiu. Fjölskyldan hans var fá- tæk og þegar hann var 18 ára gamall dó móðir hans og byijaði hann þá að sjá um yngri systkyni sín og náði einhvernvegin að joggla nokkrum vinnum og finna sér tíma til að æfa box í nærliggjandi æfing- arstöð. Najai taldi alltaf að boxið væri undankomuleið hans og fiölskyldu hans úr fátæktinni. Það er mjög sorglegt að hann hafi tekið þessa ákvörðun og verð ég bara að viðurkenna að tárin byijuðu að streyma niður kinnar mínar þegar ég horfði á þáttinn. Þessi færsla er þó tileinkuð Najai og dóttur hans Anyae og vona ég að honum líði betur á þeim stað sem hann er staddur á núna. httpý/www.blog.central.is/hefdarfrur

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.