blaðið


blaðið - 05.09.2005, Qupperneq 10

blaðið - 05.09.2005, Qupperneq 10
10 I ERLENDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUH 5. SEPTEMBER 2005 blaöiö Úljjr hafa hingað til ekki talist hefðbundin gæludýr. Ulfar sem gæludýr Italskur ráðherra sem hefur viður kennt að hann haldi úlfa á heimili sínu hefur boðið yfirvöldum að koma og rannsaka málið þar sem hann vanti alltaf „ferskt kjöt“. Ráð- herrann, Roberto Calderoli, hefur legið undir gagnrýni dýraverndun- arsinna sem saka hann um að brjóta lög með því að eiga villt dýr. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að átta mánaða fangelsi. „Ef einhver vill ganga úr skugga um hvaða tegund (af úlfum) er að ræða er þeim hinum sama velkomið að gera það. Okkur vantar alltaf ferskt kjöt“, sagði Cal- deroli í viðtali við dagblaðið Corri- ere della Sera. í viðtali við annað dagblað, La Stampa, sagðist hann vera fullfær um að ala dýrin og við- urkenndi ennfremur að áður hefði hann haldið tígrisdýr í ár en neyðst til að losa sig við dýrið eftir að það át hund. 10 - 60% afsláttur rúmfatnaður - handklæði - rúmteppi gjafavara - barnaefni 200 kr. meterinn Erum að taka upp nýjar vörur Slökkviliðsmaður í París ber út mann sem slasaðist þegar eldur braust út í fjölbýlishúsi i bænum L'Haý-les-Roses, sunnan við París aðfaranótt sunnudags. Fjórtán fórust í húsbruna í París Fjórtán fórust, þar af tvö börn, og ins en flestir þeirra sem fórust urðu ís grunaðar um íkveikju en að sögn ellefu eru alvarlega slasaðir eftir fyrir reykeitrun. Þetta er fjórði stór- bæjarstjóra L’Haý-les-Roses, Patrick að eldur braust út í átján hæða fjöl- bruninn sem veldur manntjóni í Séve, sáu nokkur vitni ungt fólk býlishúsi í bænum L’Haý-les-Roses, París og nágrenni síðan í apríl og er setja eld að póstkössum í anddyri einu af úthverfum Parisarborgar, tala þeirra sem hafa látist í þessum byggingarinnar. aðfaranótt sunnudags. Slökkvilið eldsvoðum á fjórða tug. Þrjár ungar náði fljótt að ráða niðurlögum elds- konur eru í haldi lögreglunnar í Par- Búíð er að staðfesta dagsetningu réttarhalda yfir Saddam Hussein. Ríkisstjórn íraks hefur staðfest að réttarhöld yfir Saddam Hus- sein hefjist þann 19. október næstkomandi. Þetta var gert opinbert eífir að forsetinn fyrrverandi útnefndi nýja verj- endur. Það hafði legið í loftinu að réttarhöldin myndu hefjast fljótlega eftir þjóðaratkvæða- greiðslu um nýja stjórnarskrá landsins en hún fer fram þann 15. október. Einnig verður rétt- að yfir nokkrum af nánustu samstarfsmönnum forsetans vegna aðildar þeirra að fjölda- morðum á 143 sjítamúslfmum í Dujail í norðurhluta fraks árið 1982. Á meðal verjenda Husseins verða Barazan Ibra- him, hálfbróðir hans og fyrrum yfirmaður leyniþjónustunnar, Taha Yassin Ramadan, fyrrum varaforseti og Awad Hamed al-Bandar, embættismaður Baath-flokksins í Dujail. Glæsibæ, s. 553 www.damask.is llbellaclonnaii Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna látinn Dagsetning réttarhalda fir Saddam V H ussein staðfest ERÁA/D Jung* Mcxk K* twrtw ffáutr Vertu þú sjálf - vertu Bella donna Opið mán-fös 11-18 laugardaga 11-15 Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna, William H. Rehnquist, lést úr krabba- meini á laugardagskvöld, rúmlega áttræður að aldri. Rehnquist var tilnefndur af Richard Nixon sem aðstoðardómari við hæstarétt og hóf störf snemma árs 1972. Árið 1986 var hann skipaður forseti rétt- arins af Ronald Reagan. Við fráfall Rehnquists þarf George W. Bush að tilnefna tvo nýja dómara við réttinn en Sandra Day O’Connor hæstarétt- ardómari sagði nýlega starfi sínu lausu fyrir aldurs sakir. somm 1111 Ert þú að leita að námskeiði? ÞEKKINGARMIÐLUN í fyrra sóttu rúmlega 14.000 manns námskeið og fyrirlestra hjá Þekkingarmiðlun Meðal sérfræðinga eru Eyþór Eðvarðsson, Ingrid Kuhlman, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Edda Björgvins, Matilda Gregersdotter, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sverrir Ragnarsson og Jón Gnarr Fyrirlestrar, námskeið, starfsdagar, hópefli, aðgerðamótun ALLT ÞETTA OG MIKLU MEIRA A www.thekkingarmidlun.is

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.