blaðið - 05.09.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 05.09.2005, Blaðsíða 28
44 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2005 4 blaðið ■ Stutt spjall: Þórunn Högnadóttir Þórunn er ritstjóri þáttarins Innlit/útlit sem hefur göngu sína annað kvöld á Skjá 1 kl. 21.00 Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það rosalega gott." Hvað hefurðu unnið lengi í sjónvarpi? ,Þetta er annað árið mitt. Ég byrjaði í Inn- lit/útlit ífyrra." fullt af skemmtilegu efni I þættinum. Svo verðum við með fyrir og eftir, sniðugar hugmyndir og ljóstrum upp einum gull- mola sem verður alveg meiriháttar." Er þetta skemmtilegt starf? ,Mér finnst þetta mjög skemmtilegt og fjölbreytt. Mérfinnst þetta bara reglulega gaman." Verða áherslubreytingar á þaettinum? Já, hugmyndin er svipuð en þeir sem sjá þáttinn á morgun munu sjá breytingarnar. Fólk verður að fylgjast með. Þetta verður áfram Innlit/útlit en samt verður hann með breyttu sniði." Hvaða efni verður í fyrsta þættinum? ,Það verður fullt af mjög flottu efni. Við verðum með innlit (íbúð þar sem búið er að taka lýsinguna algjörlega í gegn. Þetta er mjög spennandi og hefur aldrei sést í sjónvarpi. Við förum á veitingastaðinn B5 og tölum við arkitektinn þar. Það verður Eruð þið í samkeppni við Veggfóður? Já og nei. Við erum bara að gera okkar sjónvarpsþátt og viljum bara gera hann vel. Auðvitað fjöllum við væntanlega um svipað efni stöku sinnum." Hvaða hlutverki sinna Arnar Gauti Eitthvað fyrir., .poppara fróðleiksfúsa .spennufíkla Sverrisson og Nadia Katrín Banine? „Við erum þrjú með þáttinn ásamt því að vera með frábæran framleiðanda og tökumann. Ég ritstýri honum en við erum öll með hann. Þau fara í innlit eins og hefurverið." núna að Veggfóður sé búin að hafa sam- band við þann aðila sem okkur langar að tala við og öfugt. Við höfum verið mjög heppin með viðmælendur og allir tekið rosalega vel í það sem við erum að gera." Hvernig gengur dagurinn fyrir sig? „Núna erum við að undirbúa þáttinn þannig að við erum mikið niður á Skjá, erum að klippa þáttinn og það eru fundir. Svo erum við að fara í tökur. Dagarnir eru aldrei eins, það er það sem gerir þetta svo skemmtilegt." Er ekki erfitt að finna stöðugt nýja viðmælendur? „Við höfum ekki orðið vör við það ennþá en við eigum eflaust eftir að lenda í því Farið þið ekki helst í innlit hjá þekktu fólki? „Það er ekki aðalatriðið hjá okkur í vetur. Auðvitað verða þekktir Islendingar með en við ætlum meira að vera inn á meðal- heimilum og sýna fólki áfram sniðugar lausnir og hvernig þú getur breytt heimil- inu fyrir lítinn pening. Ein nýjungin verður að við munum segja fólki frá því hvað það kostar. Svo kemur í Ijós á þriðjudag- inn tvær nýjungar sem hafa aldrei verið gerðar á þennan hátt. Það verður frábært verkefni." Skjár í - Popppunktur (e) - kl. 18.20 Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur í haust með tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem er ekki und- arlegt þar sem þátturinn hefur notið verðskuldaðra vinsælda allt frá því að hann hóf fyrst göngu sína. í haust etja kappi þær hljómsveitir sem hrepptu efstu sætin í fyrri þáttaröðum og því má með sanni segja að sannkölluð stjörnumessa sé í uppsiglingu. Það er því öruggt að keppnin í ár verður harðari og skemmti- legri en nokkru sinni fyrr. RÚV - Náttúra Evrópu - kl. 20.20 Næstu fjögur mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið breskan heimildamynda- flokk um náttúrufar í Evrópu og breytingar á því í aldanna rás. I fyrsta þættinum er horfið þrjá millj- arða aftur í tímann þegar risaeðlur tróðu grundir í Oxford, hluti Frakk- lands fór undir sjó, Pétursborg grófst undir eyðimerkursandi og Miðjarðar- hafið varð til. Stöð 2 - 10,5 á Richter (2:2) - kl. 21.40 Hörkuspennandi framhalds- mynd sem var tilnefnd til Emmy-verðlauna. Jarðskjálfti, 10,5 á Richter, ríður yfir vest- urströnd Bandaríkjanna og Kanada. Afleiðingarnar eru hrikalegar og eftirskjálftar og flóðbylgjur auka enn á skelf- inguna. Paul Hollister, forseti Bandaríkjanna, er ekki öf- undsverður en öll spjót beinast nú að yfirvöldum sem reyna að bjarga því sem bjargað verður. Sérstök athygli er vakin á stórkostlegum tæknibrellum í myndinni. Aðalhlutverk: Beau Bridges, John Cassini, Hayden Baptiste. Leik- stjóri: John Lafia. 2004. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 16.40 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurragrfs (17:26) 18.06 Kóalabræður 18.17 Pósturinn Páll (1:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (6:13) (Girls in Love) 19.00 Fréttir, iþróttlr og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Atta einfaldar reglur (51:52) 20.25 Náttúra Evrópu (1:4) (Wild Europe) Breskur heimildamyndaflokkur um náttúrufar í Evrópu og breytingar á þvl 1 aldanna rás. f Wr Tg 06.58 island ■ bítið WW Jm 09.00 Bold and the Beautiful W Æ (Glæstar vonir) 09.201 ffnu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Island í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45ffinuformi (styrktaræfingar) 13.00 Perfect Strangers (121:150) (Úr bæ í borg) Óborganlegur gamanmyndaflokkur um tvo frænd- ur sem eiga fátt ef nokkuð sameiginlegt. 13.25 Liar Liar (Lygarinn) 14.50 Third Watch (21:22) Bönnuð börnum. 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Jimmy Neutron, Skjaldbökurnar, Cubix, Dagbókin hans Dúa, Yoko Yakamoto Toto, Kýrin Kolla, Froskafjör. 17.53 Neighbours(Nágrannar) 18.18 Island í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandfdag 19.35 The Simpsons (15:25) (e) 20.00 Strákarnir 20.30 Extreme Makeover - Home Edition (12:14) (Húsíandlitslyftingu) 0 17.25 Bak við tjöldin: Charlie and the Chocolate Factory 17.50 Cheers Fjöldi sjónvarspáhorfenda sat að sumbli á Staupa- steini um árabil og hefur SKJÁREINN hafið sýningar á þessum geysivinsælu gamanþáttum. 18.20 Popppunktur (e) Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur í haust með tilheyrandi skarkala og látum. 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 TheO.C. 18.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Will- umi Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 19.00 Arsenal - Fulham frá 24.08 Leikur sem fram fór slöastliðinn miðvikudag. 21.00 Að leikslokum (e) ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islenski listinn 19.30 Hell's Kitchen (1:10) (Hell's Kitchen 1) 20.15 Hells Kitchen (2:10) (Hell's Kitchen 1) 16.05 US PGA DB Championship 18.35 Gillette-sportpakkinn 19.00 US PGA DB Championship Bein útsending frá síðasta keppnisdegi Deutsche Bank Championship sem er liður f bandarfsku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu (fyrra og á þvf titil að verja. 06.00 Jimmy Neutron mr •mmfm 08.00 Tuck Everlasting VmM (Tuck að eilffu) 10.00 Kissing Jessica Stein (Að kyssa Jessicu) Rómantísk gamanmynd. 12.00 The Big One (Stórlaxar) Aðalhlutverk: Michael Moore, Phil Knight, Rick Nielsen. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Jimmy Neutron 16.00Tuck Everlasting (Tuckað eilífu) 18.00 Kissing Jessica Stein (Að kyssa Jessicu) Aðalhlutverk: Jennlfer Wesfeldt, Tovah Feldshuh, Heather Juergensen, Esther Wurmfeld. Leikstjóri: Charles Herman-Wurmfeld. 2001. Leyfö öllum aldurshópum. 20.00 Air Panic (Flugótti) Röð hörmulegra flugslysa veldur yfirvöldum mikl- um áhyggjum. Það dregur úr tiltrú fólks á þennan ferðamáta og forráðamenn flugfélaga óttast hið versta. Hér ráða ekki tilviljanir ferðinni og Ijóst að einhver eða einhverjir vilja skapa glundroða f samfé- laginu. Aðalhlutverk: Rodney Rowland, Kristanna Loken.Ted Shackelford. Leikstjóri: Bob Misiorowski. 2001. Bönnuð börnum. The O.C. mán kl.20 Marissa og Ryan loks komin aftur! Alltaf á mánudögum! ©

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.