blaðið - 23.09.2005, Side 8
8 I ERLENDAR FRÉTTIR
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 bla6iö
Stjórnarmyndun íÞýska-
landi
Viðræður
hafnar
Gerhard Schröder verður að
vera kanslari áfram ef sam-
steypustjórn verður mynduð í
Þýskalandi. Franz Múntefering,
formaður Sósíaldemókrata, seg-
ist hafa komið fulltrúum Kristi-
legra demókrata í skilning um
þetta á fundi með þeim í gær.
„Við einbeittum okkur að spurn-
ingunni: hvernig gæti stór
samsteypustjórn gengið upp
og hvernig myndi hún líta út,“
sagði Muntefering. „Málefnin
voru í brennidepli en við lögð-
um áherslu á að við Sósíaldemó-
kratar viljum stjórna þessu
landi með Gerhard Schröder
sem kanslara." Angela Merkel,
kanslaraefni Kristilegra demó-
krata, sagði eftir fund hennar
og Schröders í gær að samstaða
væri um að halda samninga-
viðræðum áfram í næstu viku
en ágreiningur stæði um hver
hefði umboð til að stjórna land-
inu. *
Sony dregur saman seglin
10.000 missa vinnuna
Stuðningur við Íraksstríð
hrapar í kjölfar Katrínar
Sony fyrirtækið tilkynnti í gær að
það hyggðist leggja niður um 10.000
störf, loka n verksmiðjum og draga
úr eða hætta algerlega við 15 óarð-
bær verkefni. Eru aðgerðirnar liður
í metnaðarfullri áætlun um að blása
lífi í rafeindaiðnað fyrirtækisins
sem stendur höllum fótum. Við um-
skiptin mun starfsfólki Sony í heim-
inum fækka um 6%. Þrátt fyrir allt
eru framtíðarhorfur fyrirtækisins
óvissar þar sem rafeindageiri þess
hefur skilað miklu tapi tvö fjárhags-
ár í röð. f gær endurskoðaði Sony
Stuðningur almennings við stríðið í írak hefur hrapað eftir fellibylinn Katrínu. Ólíklegt er talið
að stjórnvöld hvikifrá stefnu sinni. Fólk villfrekar aðfjármununum sé varið í neyðaraðstoð.
Stuðningur almennings í Bandaríkj-
unum hefur hrapað eftir fellibyhnn
Katrínu. Stjórnmálaskýrendur teljaþó
ólíklegt að þetta muni fá stjórnvöld til
að breyta stefnu sinni. „Katrín hefur
mörgu breytt en ég held að hún muni
ekki breyta stefnunni í frak. Sú stefna
verður ekki sveigð,“ sagði Danieffe
Pletka frá American Enterprise stofn-
uninni og þekktur stuðningsmaður
George Bush, Bandaríkjaforseta, og
stefnu hans í f rak.
Cal JiUson, stjórnmálaskýrandi við
Southern Methodist háskóla tekur
undir orð Pletka og segir ekki vera
mögulegt fýrir Bush að snúa til baka
í íraksmálinu.
Á síðasta ári hefur smátt og smátt
fjarað undan stuðningi almennings í
Bandaríkjunum við stefnu forsetans
í frak eftir því sem tala fallina Banda-
Fréttatilkynning frá Mangó:
Hádegisverðahlaðborð alla daga.
paö fer engin svnngur frn ‘Vfjnngó
Sími 5771800 Brekkuhúsum 1 Grafarvogi
ríkjamanna nálgast 2000 og erfiðlega
gengur að halda uppreisnarmönnum
í skefjum.
66% vilja brottflutning hersveita
Stefna Bush stjórnarinnar hefur ver-
ið að bandarískar hersveitir verði um
kyrrt í f rak þangað til að f rakar verði
búnir að koma á laggirnar eigin ríkis-
stjórn og her sem geti séð um varnir
landsins. Stuðningur við hana hefur
hrapað gríðarlega sfðan Katrín lagði
stór svæði í rúst í Louisiana og Miss-
issippi. Samkvæmt nýlegri könnun
Gallup voru 66% svarenda hlynntir taf-
arlausum brottflutningi bandarískra
hersveita frá írak að hluta til eða í
heild. Hafði stuðningurinn aukist um
tíu prósentustig á aðeins tveimur vik-
um.
Þingið hefur þegar samþykkt 62,3
milljarða dala fjárveitingu til uppbygg-
ingarstarfs eftir fellibylinn Katrínu
og endanlegur kostnaður gæti numið
200 milljörðum dala eða meira. fraks-
stríðið hefur kostað 200 milljarða dala
nú þegar og Bandaríkjamenn eyða 5,6
Cindy Sheehan, einn þekktasti andstæðingur stríðsins í frak fyrir utan Hvíta húsið i gær.
milljörðum þar á mánuði hverjum.
Sheehan mótmælir við Hvíta húsið
Cindy Sheehan, móðir pilts sem lést
í bardaga í írak, stóð í gær fyrir mót-
mælum gegn stríðsrekstrinum fyrir
utan Hvíta húsið. „Við viljum draga
þessa ríkisstjórn til ábyrgðar. Engin
spyr hana erfiðra spurninga en við
erum reiðubúin að eyða vikum hérna
og spyrja hana erfiðu spurninganna,"
sagði Sheehan sem naut fulltingis um
30 annarramótmælenda. Mótmælend-
urnir færðu verði við Hvíta húsið bæna-
skjal á stærð við veggspjald sem hann
lofaði að koma til skila tii forsetans.
Sheehan varð þjóðþekkt fyrir bar-
áttu sína gegn stríðinu í írak í ágúst
þegar hún hélt uppi mótmælum í ná-
grenni búgarðs Bandaríkjaforseta í
Texas. _
Truboðinn Curtis Silcoxfrá
USA predikar í Krossinum
um helgina. Samkomur
verða laugard. kl. 20:30
og sunnud. kl. 16:30.^^
Allireru velkomnir.Æ
Ath. að aldurskipt n
barnagæsla er á
meðan á samkomu V"
stendur.
Við eigum samleið...
®Krossinn
Hlíöasmári 5-7
Kópavogur
I Sími: 554 3377
KROSSINN www.krossinn.is
www.ecc.is
Hreinsarloftið
Eyðirlykt
Drepur bakteríur
Sérstök Rynning
if
á föstudag og laugardag, ;
komdu í kaffi í verslun okkar
að Skúlagötu 63 milli *.. f
10 og 18 (12 ög 18 laugardagj
og kynntu þér málið.
ECC Skulagötu 63
Sími 5111001
Opið 10-18
spá sína fyrir fjárhagsárið til mars
2006. Nú er spáð heildartapi upp á
10 milljarða jena (um 5,6 milljarðar
króna) sem er mun verra en upp-
haflega spáin sem gerði ráð fyrir 10
milljarða hagnaði.
Til að draga úr kostnaði og færa
vinnubrögð í hinu gríðarstóra fyr-
irtæki til nútímalegra horfs segja
forsvarsmenn Sony þurfa að draga
úr eða leggja niður 15 deildir. Fyrir-
tækið neitaði að tilgreina um hvaða
deildir er að ræða. Sony mun fækka
starfsfólki í Japan um 4000 og um
6000 erlendis en alls vinna meira en
151.000 manns fyrir fyrirtækið um
allan heim. ■
N x
Howard Stringer, framkvæmdastjóri Sony, greinir fjölmiðlafólki frá meiriháttar niður-
skurði og uppsögnum hjá fyrirtækinu.