blaðið - 11.10.2005, Page 25
blaöiö ÞRIÐUDAGUR 11. OKTÓBER 2005
MENNING I 3J
-t-
Tveir meistarar
spennusagnanna
Bókaútgáfan Ugla hefur sent frá sér
tvær spennusögur.
Óvanaleg grimmd eftir
Patriciu Corn-
well hlaut hin \
virtu verðlaun
„Gullnarýtinginn'
sem besta skáld-
saga ársins í Bret-
landi. Cornwell er
meðal vinsælustu
spennusagnahöf-
unda heims.
Klukkan 11:05
eitt desemberkvöld
í Richmond, Virgin-
íu, var Ronnie Joe
Waddell, dæmdur
morðingi, lýstur lát-
inn í rafmagnsstóln-
um. í líkhúsinu bíður
dr. Kay Scarpetta eftir
líkinu af Waddell. Það
er einkennileg
reynsla að undir
búa líkskoðun
fyrir andlátið, en
Scarpetta hefur
staðið í þessum
sporum áður.
Og það er fleira
í fréttum þetta
nístingskalda
kvöld: hræði-
lega útleikið
lík af ungum
dreng fannst
stillt upp við
ruslagám.
Það fer
hrollur um
Kay Scarp-
etta þegar
það rifjast upp fyrir
IRCK
higmhs
-PATRICUI
MUell
Lj i Ær ■lil
líí. *!' ft,
M * &p«f
*:
henni að skilið var við lík fórnar-
lambs Waddels með svipuðum
hætti...
Ugla gefur einnig
út bókina Vondur
félagsskapur eftir
Jack Higgins.
Þegar fall Berlín-
ar vofði yfir fól Ad-
olf Hitler ungum
aðstoðarmanni að
varðveita dagbók
sína. I dagbókinni
er sannkallað
sprengiefni. Vold-
ugir og hættuleg-
ir menn beita
öllum brögðum
til að komast
yfir dagbók-
ina - og það
er undir Sean
Dillon, Ferguson hershöfðingja, yfir-
manns leyniþjónustu breska forsæt-
isráðherrans, og Blake
Johnson, sérsveit-
armanns Hvíta
húsins, komið að
aftra því.
Við sögu koma
skrautlegir karakt-
erar - gamall nas-
istaforingi sem á
fjallháar innistæður
í svissneskum bönk-
f um, ríkasta kona
1 Arabalanda, hryðju-
verkamenn IRA, Sadd-
am Hussain, félagar úr
glæpagengi Lundúna-
borgar, auk hins óvið-
jafnanlega Seans Dill-
ons og samstarfsmanna
hans. ■
Ben Kingsley í hlutverki Fagins í útgáfu Poianskis af Oliver Twist.
Oliver Twist
veldur vonbrigðum
Um tuttugu kvikmynda- og sjón-
varpsútgáfur eru til af Oliver Twist,
hinni klassísku sögu Charles Dick-
ens. David Lean gerði frábæra mynd
eftir sögunni árið 1948 og Carol Reed
sendi frá sér skemmtilega söngleikja-
útgáfu árið 1968. Nýjasta útgáfan er
mynd Roman Polanskis og hún fær
ekki góða dóma breskra blaða.
Gagnrýnandi Sunday Times segir
myndina dæmigerða útgáfu af klass-
ísku bókmenntaverki og Polanski
hafi ekkert frumlegt til myndarinn-
ar að leggja. Sýn hans á London Vikt-
oríutímans sé klisjukennd. Það er
engin dramatísk spenna í myndinni
og ekkert fjör, segir gagnrýnandinn
og bætir við að Polanski hafi ekki
tekist að fá leikarahópinn til að sýna
fyrsta flokks leik. Eini leikarinn
sem standi sig sómasamlega sé Ben
Kingsley í hlutverki Fagin. Að öðru
leyti sé myndin líflaus.
Gagnrýnandi Guardian tekur í
sama streng og segir að myndin
valdi vonbrigðum en tekur fram að ‘
hún sé alls ekki illa leikin. ■
HYUNDAI - RENAULT- BMW - LAND ROVER
Sama hvernig
þaö lítur út
fáöu kaupaukann beint í veskiö
*Frl ábyrgðar- og kaskótrygging 11 ár. Gildlr ekki með öðrum tilboðum.
Bensínkort með 50 þúsund króna inneign
og frí ábyrgðar- og kaskótrygging* fylgir nú
öllum nýjum bílum frá B&L. Ef þú ert í
bílahugleiöingum, fáöu þér nýjan og glæsilegan
Hyundai, Renault, Land Rover eöa BMW með
kaupauka sem þú færö beint í veskiö, að
verðmœti allt að 140 þúsund krónur.
Komdu viö hjá okkur. Við erum með bílinn
handa þér.
FAOfl
BClhlT
vonoun
HYUnDRI
hefur gæðin
B&L - Grjóthálsi 1 -110 ReykjavÍk - 575 1200 - www.bl.is
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 10 TIL 18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL 12 TIL l6.
GO BEYOND”
. £
LYSING
Bllasala Akureyrar stmi 461 2533 • Bllás Akranesi stmi 431 2622 • SG Btlar Reykjanesbæ stmi 421 4444
Áki Sauöárkróki stml 453 6140 • Bíla- og búvélasalan Hvammstanga stmi 451 2230 • Álaugarey Höfn stmi 478 1577