blaðið - 11.10.2005, Page 28

blaðið - 11.10.2005, Page 28
'36IDAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 200S blaðiö Stutt spjall: Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er önnur tveggja umsjónarmanna þáttarins „Allt í Drasli" á Skjá 1 Hvernig hefurðu það í dag? Fínt. Það er fallegur dagur, nóg að gera og gaman að lifa. Hvenær tókstu fyrst að þér starf í sjónvarpi? Það er of langt síðan til að ég muni hvenær það var. Það var niðri í Rík- issjónvarpi með Sigmari, svo var ég með einhverja þætti með Sigga Hall um sláturgerð. Maður hefur komið svona aðeins við í sjónvarpi. Er vinnan í fjölmiðlum öðruvísi en fólk ímyndar sér að hún sé? Já hún er töluvert frábrugðin. Fólk heldur að þættirnir hoppi bara fullbúnir út úr vélinni. ' ■ Eitthvað fyrir... ...dæqurmálafíkla Sjónvarpið, Kastljós, kl.19.35 Dægurmálaþáttur þar sem fjallað verður um það sem hæst ber á líðandi stundu: Menningu, listir, íþróttir, stjórnmál og allt sem nöfnum tjáir að nefna í dagsins önn. Umsjónarmenn eru þau Eyrún Magnúsdóttir, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Jónatan Garðarsson, Kristján Kristjánsson, Sigmar Guð- mundsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Þóra Tómasdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Dagskrárgerð er í höndum Egils Eðvarðssonar. ' ...svikahrappa Stöð 2, Hustle (1:6), kl. 21:20 (Svikahrappar) Breskur myndaflokkur um svikahrappa sem svífast einskis. Bragðarefurinn Mickey Stone er laus úr fangelsi. Hann hefur lítið lært af vistinni í grjótinu og er fljótur að hóa í gömlu glæpafélagana. Mickey er auðvitað með pottþétta ráðagerð í huga og nú skal krækt í skjótfengið fé. Glæpafélagarnir hafa allar klær úti og blekkja forrík fórnarlömb á ýmsum stöðum. Bönnuð börnum. Skjár 1, Allt í drasli, kl. 20:30 Ailt í drasli hóf göngu sína síðasta vetur og vakti mikla lukku og sýndu þau skötuhjú ótrúleg tilþrif við hreingerningarnar og gáfu landsmönnum ótalmörg heilræði um hvernig best sé að bera sig að við tiltektina. Að þessu sinni verður tekið til hendinni á landsbyggðinni og áhorfendur mega bú- ast við að sitja agndofa fyrir framan skjá- inn - því verra sem ástandið er, því betra! Það má með sanni segja að Allt í drasli sé hreinasta snilld! En þetta er heilmikil vinna. Það er miklu meira efni tekið upp en notað er, svo er það klippt saman og svona. Þetta er allt öðru vísi en fólk gerir sér hugmyndir um. Flestir halda að það sé bara gert eitthvað smá svona og út komi þáttur. Horfirðu sjálf á þáttinn ykkar þegar hann er á dagskrá? Já já. Maður vill sjá hvernig þetta er, hvernig þetta kemur út. En ég get ekkert sagt um hvernig mér finnst þátturinn vera. Mér finnst ég ekki vera alveg dómþær á það. Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá öðr- um við þættinum? Já. Allavega viðþrögð. Fólk heldur jafnvel að þetta sé allt uppsett og búið til og þannig. Sumir eru mjög svo ánægðir með þetta. Geturðu lýst fyrir mér dæmigerðum degi í lífi Margrétar Dórótheu? Fer á fætur klukkan sex. Komin í vinnuna aldrei seinna en hálf-átta. Svo er ég að kenna og stjórna Húsmæðraskólanum og vinna við hann allan daginn. Kem heim einhvern- tímann milli fimm og sex. Það er alveg nóg að gera. Við lukum svo við að taka upp þættina sem verða fyrir jól síðasta sumar, í águstmánuði. Hvað ætlaðirðu þér að vinna við þegar þú varst lítil? Mig langaði alltaf óskaplega mikið til að verða læknir eða hjúkrunarkona. Svo var náttúrulega rosalegur draumur að verða flugfreyja, að fara út í heim og svona. En ég læknaðist nú fljótlega af því. Er alltaf fínt heima hjá þér? Það er bara nokkuð ágætt hjá mér. Maður þarf aldrei að skammast sín þótt það komi óvænt gestir. Hvað er besta ráðið sem þú getur gefið þeim sem vilja hafa fínt hjá sér? Að ganga frá jafnóðum, fötum og öðru. Ef það er gengið frá öllu jafnóðum og ekkert er látið liggja, þá verður aldrei drasl! 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (7:25) (All About Animals) 18.25 Tommi togvagn (2:26) 18.30 Gló magnaða (20:21) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún (magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.40 Veronica Mars (3:22) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinnuna. Ey a 06:58 fsland í bítið pr rP 09:00 Bold andthc Boautiful 09:20 Ifínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey (Tom Hanks And The Person Who Made You Believe) Island í bítið 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 Ifinuformi 2005 13:00 Perfect Strangers (142:150) 13:25 Married to the Kellys (21:22) (e) 13:50 Einu sinní var (4:7) (Viðey) 14:15The Guardian (2:22)(Vinur litla mannsins) 15:00 Monk (13:16) Rannsóknarlöggan Adrian Monk er einn sá besti í faginu. Aðferðir hans eru oft stórfurðulegar en árangursríkar. 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Skrímslaspilið, Töframaðurinn, Ginger segir frá, Finnur og Fróði 17:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18:05 Neighbours (Nágrannar) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Island t dag 19:35 The Simpsons 9 20:00 Strákarnir 20:30 Amazing Race 7 (6:15) Ellefu lið eru mætt galvösk til leiks, reiðubúin til þátttöku í sjöunda Kapphlaupinu. I síðustu keppni ferðuðust keppendur um nokkrar heimsálfur og og höfðu m.a. viðkomu á Islandi. © 17:55Cheers-7. þáttaröð 18:20 TheO.C. (e) 19:20 Þakyfir höfuðið 19:30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 20:00 Design Rules - NÝTT! Hefur þú reynt betrumbætur heima hjá þér og komist að þvi að litasamsetningin sem var svo fal- leg f blaðinu hentar alls ekki í stofunni þinni og að hvítu háglansflfsarnar gera þaðherbergið þitt líkast almenningssalerni? 20:30 Allt í drasli - NÝTTI 20:30 Upphitun (e) ysó'.< •: m SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður 20.00 Friends 3 (24:25) 20.30 Idol extra 2005/2006 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport * 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 18:05 Olíssport 18:35 Spænsku mörkin 19:10 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 20:10 UEFA Champions League 20:40 X-Games (Ofurhugaleikar) 06:00 Like Mike (Eins og Mike) w Ævintýraleg gamanmynd fyriralla w4ESi fjölskylduna. 08:00 Serendipity (Vegir ástarinn- ar) Rómantísk gamanmynd. 10:00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skólagjöldum) Glæpsamleg gamanmynd. 12:00 The Man in The Moon (Karlinn i tunglinu) 14:00 Like Mike (Eins og Mike) Aðalhlutverk: Lil' Brown Wow, Morris Chestnut, Jon- athan Lipnicki. Leikstjóri, John Shultz. 2002. 16:00 Serendipity (Vegir ástarinnar) Rómantísk gamanmynd. John og Sara hittast fyrir tilviljun í jólaösinni í New York. Aðalhlutverk: John Cusack, Kate Beckinsale. Leikstjóri, Peter Chelsom. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Stealing Harvard (Skrapað fyrir skóla- gjöldum) Aðalhlutverk: Jason Lee,Tom Green, Leslie Mann. Leikstjóri, Bruce McCulloch. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 The Man in The Moon (Karlinn í tunglinu) Dani Trant er fjórtán ára og þau undur og stórmerki sem gerast á kynþroskaskeiðinu leita mjög á hug hennar. Þegar áhugi hennar á strákum vaknar spyr hún Maureen systur s(na ráða en hún er 17 ára og býsna lifsreynd. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Tess Harper, Gail Strickland. Leikstjóri, Robert Mulligan. 1991. Leyfð öllum aldurshópum. ■ Af netinu Já, ég verð að segja það, held að ég sé endanlega hættur við þessa þætti. Horfði reyndar til enda í kvöld (með nokkrum skiptum yfir á Popppunkt (hvað eru mörg p í því?) en rosal- ega var þetta þunnur þrettándi!!! Steinn Ármann bjargaði því örlitla sem bjargað varð. Annars voru þetta löngu úr sér gengnir brandar- ar - þótt tilgangurinn hafi verið góð- ur. http://blog.central.is/reynsiboy/ Svo var kallakaffi tekið á rúv..): he- heheh ég hélt alltaf að þetta væri kallakaffi ( þúst kall=maður) en svo komst ég að því að þetta er Kalla- kaffi (Karl=mannsnafn) heheh.. betra er seint en aldrei, http://blog.central.is/solla16 Ætla að gefa þættinum annan séns núna á eftir. Fyrsti þátturinn var nú ekkert til að hrópa húrra fyrir, og varla til að hrósa á nokkurn hátt. En voru ekki fleiri en ég sem héldu að þetta héti Kadlakaffi??? http://blog.central.is/reynsiboy/ En já bara nýr þáttur í gær á rúv? Kallakaffi eða e-ð..æji ég held að þetta verði flopp...voða e-ð illa leik- ið...og svo eru íslenskir hlátur-þætt- ir (þættir sem er svona upptekinn hlátur) ekki alveg að meika sig eða hvað finnst þér? http://www.blog.central.is/vala- bjork Hvað er þetta kadllakaffi?? Eitt- hvað ömurlega lélegt sjónvarpsefni? ohh, annars þyrftir þú svo að vera hér hjá mér að glápa á sjónkann. Fullt af nýjum seríum og allt. Despó há- svæfs, Commander in Chief, Boston Legal og svo framvegis. http://blog. central.is/reynsiboy/?page=comm- ents&id=959053 Morgunveröur/Brunch □ Mán-fös frá 08:00 til 11:30 Lau-sun frá 09:00 til 15:00 O ' O L i v e r www.cafeoliver.is Sko, þetta er gamanþáttaröð um ex-hjónin Kalla og ? sem reka kaffihúsið Kallakaffi. Mjög spennandi konsept auðvitað ;) og y úrvinnslan eftir því - og sérstak- lega áhugaverðir leikarar (Valdi- mar Ö. Flyg. meðal annarra). Verð þó að segja að mér finnst alltaf mikið varið í Rósu Guðnýju, en hlut- verkið er einstaklega óspennandi. Hanna María bjargaði fyrsta þættinum (fyrstu og síð- ustu senunni). http://blog. central.is/ reynsiboy/

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.