blaðið - 11.10.2005, Qupperneq 30
4-
38 IFÓLK
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 blaöið
SMÁboraarinn
HÁVÆRIR SMIÐIR OG HÆTTU-
LEGIR VEGAVINNUMENN
Smáborgaranum þykir vænt um
svefninn sinn. Næst á eftir svefn-
inum kemur líklega bíllinn hans.
Hins vegar finnst honum veru-
lega að þessu tvennu vegið þessa
dagana og er ekki par sáttur.
Smáborgarinn er nefnilega ný-
fluttur í feykilega fína íbúð mið-
svæðis í höfuðborginni. Hún er
lítil en virkilega notaleg á allan
hátt. Það er hins vegar það sem
er fyrir utan íbúðina sem getur
orðið skelfilega þreytandi. Þreyt-
andi í bókstaflegri merkingu
þess orðs þar sem Smáborgarinn
missir reglulega svefn yfir því
sem er að gerast fyrir utan svefn-
herbergisgluggann. Tugir manna
með skærappelsínugula hjálma
djöflast og hamast nótt sem nýt-
an dag við að byggja eitthvert grá-
bölvað hús sem kemur Smáborg-
aranum ekki neitt við - hann
kærir sig hreinlega ekkert um
þetta hús. Hann þarf ekki annað
en að draga frá í svefnherberginu
og þá blasa þessir litlu karlar við
og þá er eins gott að hann sé sið-
samlega til fara.
Lætin í loftbornum, hamars-
höggum, loftpressu og hvað þetta
allt saman heitir vekur Smáborg-
arann klukkan hálf átta alla
morgna - að helgunum meðtöld-
um - og stundum er ákefðin slík
hjá þessum háværu vinnumönn-
um að þeir eru að smíða fram yfir
miðnætti. Sveiattan að geta ekki
einu sinni fengið almennilegan
svefn á kristilegum tíma, sök
séð þó að það þurfi kannski að
hækka örlítið í sjónvarpinu eða
tala aðeins hærra á öðrum tím-
um dagsins.
Já, ekki er það bara svefninn
sem Smáborgarinn saknar held-
ur er það líka bíllinn sem hann
óttast um. Vegavinnumenn út
um alla borg hafa tætt upp göt-
urnar á fjölmörgum stöðum
þannig að reglulega pompar Smá-
borgarinn nánast niður í jörðina
þegar hann æðir - á mjög svo
löglegum hraða þó - yfir þess-
ar leiðinda misfellur. Ekki nóg
með að gatnakerfinu hafi verið
breytt svo um munar þannig að
Smáborgarinn villist reglulega
á leið sinni um borgina heldur
þarf líka að gera það hættulegt
að keyra um - hættulegt fyrir ein-
beitnina og fyrir bílinn sem gæti
auðveldlega skemmst í þessum
holum og hæðum. Ætlar þá borg-
in að borga það ef Smáborgarinn
stendur uppi með skemmdan
bíl? Það er þá ekki nóg með það
að hann sé svefnlaus, berskjald-
aður í sínu eigin svefnherbergi,
við gjaldþrotsmörk vegna allra
aukarúntanna sem hann hefur
þurft að fara vegna breytts gatna-
skipulags, heldur þarf hann líka
að borga viðgerð á bílskemmdum
sem hann gat með engu móti
komið í veg fyrir.
SU DOKU
talnaþraut
68. gáta
8 1 3
5 6 9 7
6 1 3
2 6 7 5
9 3
4 5 2 6
8 7 4
1 6 4 2
5 2 1
Lausn á 68.
gátu verður að
finna i
blaðinu á
morgun
Lausn á 67. gátu
lausn á 67. gátu
1 8 2 5 9 7 3 6 4
6 3 5 4 8 2 7 1 9
7 9 4 3 1 6 8 5 2
2 1 7 8 5 4 6 9 3
3 5 9 6 7 1 4 2 8
8 4 6 2 3 9 1 7 5
5 2 3 1 6 8 9 4 7
4 7 1 9 2 3 5 8 6
9 6 8 7 4 5 2 3 1
Leiðbeiningar
Su Doku gengur út á að raða tölu-
num frá 1-9 lárétt, lóðrétt og í þar
til gerð box sem innihalda 9 reiti.
Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar í hverri línu og innan hvers
box. Allar gátur er hægt að ráða út
frá þeim tölum sem gefnar eru upp
í upphafi. Leitað er að talnapörum
og reynt að koma þeirri þriðju fyrir.
Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta
boxinu vinstra megin og því neðsta
líka, ætti ekki að vera erfitt að átta
sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu.
Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt
að skrá þá hjá sér og halda áfram.
1.SÆTI
METSÖLULISTA
J-Lo ihugar
lýtaaðgerð
Jennifer Lopez hefur viðurkennt að
hún sé áhyggjufull yfir því að hún sé
að eldast og útilokar ekki möguleik-
ann á lýtaaðgerð. J-Lo, sem er 35 ára,
sagði í nýlegu viðtali: „Ég hef ekki
farið í aðgerð, en ég dæmi hana ekki,
því ég veit ekkert hvernig mér líður
þegar ég verð 40 eða 50 ára, og
þá gæti ég allt eins gert þetta. Ég
veit að það er erfitt að eldast, og
ég er alltaf að hugsa um það. Ég
er 35, svo maður byrjar að hugsa:
,Ó guð, vá þetta er alveg að bresta
á.“ Lopez segir svo að helsta leyd-
armál sitt til að viðhalda fegurð
sé að fara í löng böð. ■
i'
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
$ Góð frammistaða morgunsins mun ekki
tryggja áframhaldandi velgengni eftir hádegi. Þú
kemst því ekki eins langt í verkefnum dagsins og
þú vonaðir, en grunnurinn sem þú leggur er traust-
V Þú ert saltstólpi siálfsaga og tekur mikla
ábyrgð um þessar mundir. Enginn nefur enn reist
þér styttu vegna þessa (er þaö nokkuð?) en það
nefur svo sannarlega verið tekið eítir allri þessari
vinnu þinni.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
$ Þú Íendir í smá ringulreið um morguninn, og
gætir þurft að spyrja milljón spurninga til að fá
svarið sem þú leitar að. En í eftirmiðdaginn geng-
ur allt mun oetur.
V Ef þú hefur verið að dragnast áfram undanfar-
ið, þá er kominn tími fyrir breytingar. í dag mun
orka þín vera í uppsveiflu og meo henni fylgir
snilld og árvekni. Hurra!
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
$ Þú ert búin að skapa þér gott umtal hjá yfir-
mönnum þínum, án þess að gera þér grein fyrir
því hvað pú værir aö gera. Út úr pessu koma ef-
laust mörg ný tækifæri, og hausinn á þér fer að
snúast vegna valkvíða, en þér tekst þetta.
V I upphafi dags munu aðrir bíða og fara að
þínu fordæmi. Hjálpaðu eins mikið og þú getur,
eins hratt og þú getur og hentu svo fordæminu frá
þér í lok dags, og leyfðu öðrum að taka við.
Áhyggjufull
mamma
Pete Ðoherty
Mamma Pete Doherty kom á tón-
leika nýverið og spurði óþægilegra
spurninga um lífsstíl hans. Hún
og systir hans, Amy Jo, komu á Ba-
byshambles-tónleika í Bristol Aca-
demy. Pete var sofandi í hljóm-
sveitarrútunni þegar þær mættu,
og öryggisverðir vildu fyrst ekki
hleypa þeim til hans, og trúðu
ekki hverjar þær væru. En svo
fengu þær aðgang að tónlei-
kastaðnum og hittu Pete
fyrir tónleikana. Heimild-
armaður blaðsins The Sun
segir að það hafi verið
margir kossar og faðmlög,
en Pete hafi virst fjarrænn.
Jacqui, móðir hans, sagði
honum hve mikið hún elsk-
aði hann og að hún hefði áhyggjur af
heilsu hans. Hún sagðist vera mjög
hrædd um hann um þessar mundir.
Það er greinilegt, að hún er mjög ást-
rík og góð móðir. ■
/
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
ý Slakaðu vel á í morgunsárið til að hreinsa
hugann fyrir verk dagsins. Það reynir á leiðtoga-
hæfileika þína um eftirmiðdaginn, og þú þarft að
skerpa á hugsuninni til að geta tekist á viö þetta.
Taktu af skarið í ástarmálum. Þú átt fullt af
sköpunargleði, ástríðu, krafti og andlegum styrk.
Notfærðu þér þetta allt og náðu þangað sem þú
vilt vera akkúrat núna.
Naut
(20. apríl-20. maí)
$ Einhver með mjög ólíkar skoðanir við þínar
kemur að máli við-þig í vinnunni. Reyndu aö taka
á málunum með opnum huga, en ef samræðurnar
dragast á langinn, pá bara verðurðu að afsaka þig
og fara áður en verra hlýst af.
Morguninn er á jákvæðu nótunum, sérstak-
lega ef þú hefur tíma til að einbeita þér að því að
róa hugann. Farðu í eöncutúr, eða nugleidau, og
það mun fylgja þér allan aaginn.
©Tvíburar
____(21... nr)af-21. júní)..........
S Þú þarft að beita brellum á vinnustaðnum til
að komast í gegnum þennan morgun. Dagurinn er
skrýtinn, en pegar honum lýkur sérðu að petta var
þér fyrir bestu.
Alheimurinn er að senda þér alls kyns sniðug
skilaboð þessa stundina, svo hvers vegna stena-
urðu bara þarna? Kannaðu möguleika þína, því
hreint stórkostleg rómantísk sambönd gætu verið
á teikniborðinu.
®Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Vandamál koma upp í vinnunni sem þú verð-
ur að takast á við. Skapið þitt mun hitna upp en
þar sem aðrir málshafar synast rólegir veröur þú
að halda ró þinni líka.
▼ Þú getur leyst öll vandamál og komið vel út!
Kannski varstu að reyna að fresta því óumflýjan-
lega en seinna í dag færðu aukinn kraft til að leysa
þetta allt.
©
Ljón
(23. júlí-22.ágúst)
$ Taktu skurk í að styrkia böndin við viðskipta-
vinina þótt þú gerir þaö ekki venjulega. Reyndu að
láta enga eina manneskju eyða tímanum þínum,
annars dregstu afturúr í verkefnunum.
50 Cent truflaði
svefn Robbie?
Robbie Williams pirraður yfir part-
ílátum annarra - hver hefði trúað
því? Poppstjarnan þurfti á dögu-
num að fá hótelstarfsmenn til að róa
annan söngvara sem gisti á hóteli
hans eftir að hávaði og læti héldu
fyrir Robbie vöku. Robbie var að
slæpast í Berlín áður en nýja mynd
hans, Intensive Care, var frumsýnd,
og fór í rúmið á skikkanlegum tíma,
eða um tvöleytið, á 5-stjörnu hót-
elinu Ritz Carlton. Hann þurfti
að mæta snemma daginn eftir
á æfingar, og tekur þær alltaf
alvarlega, svo hann vildi fá næg-
an svefn. En svo fór þó ekki því
nokkrum stundum síðar kom 50
Cent heim af djamminu og var
ekkert á leiðinni að fara að sofa.
50 Cent og vinir héldu partí og
slík voru lætin að Robbie kvart-
aði við hótelið. 50 Cent heimt-
aði hins vegar að hótelbarnum
yrði haldið opnum, og vildi
einnig fá að spila rapptónlist í
móttökunni. Þegar þeim barst
kvörtunin til eyrna, þóttust
þeir ekkert vita hvaða Robbie-
gaur þetta væri. ■
V Ertu að reyna að taka skref fram á við þegar
kemur að rómantík? Reyndu frekar að hoppa upp
og niður eða dansa á punktinum sem þú ert stöaa/
staddur á. Það er núiö sem skiptir máJi.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
$ Metnaður þinn er raunsær og kemur sér vel
núna. Hann mun fleyta þér áfram, en þú þarft
líklega að breyta því hvernig þú vinnur. Það er þó
fullkomlega þess virði.
V Þú hoppar ífam úr rúminu í dag með stórar
hugmyndir og mikinn metnað. Þér tekst að fram-
kvæma flest (jafnvel þótt það sé bara að fá stefnu-
mót við sæta/sætu sem þu hefur verið að skoða).
Vog
(23. september-23. október)
í Yfirmaðurinn gæti böggað þig eitthvað
snemma dags, en um eftirmiodaginn gerirðu allt
rétt svo hann getur ekki annað en verið ánægð-
ur með þig. Varaðu þig að taka ekki mikilvægar
ákvarðanir síðla dags.
V Hví ertu niðurdregin(n)? Þú verður að hressa
þig við, og það strax. Reyndu að finna út hvað er
að angra þig. Vertu í sambandi við fortíð þína, en
helst án pess að verða væmin(n) og meö nostal-
EÍi
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
$ Yfirmenn eru glaðir árla morguns, og á með-
an það endist skaltu biðja um hvaö sem þig vantar.
Vertu viðbúin(n) undarlegum skapsveiffum frá
samstarfsfólki síðar um daginn.
V Þú neyðist til að breyta til í ástardeildinni,
því hjarta þitt er ekki að höndla núverandi stöðu.
Hugsaðu þig þó tvisvar -eða iafnvel þrisvar um áð-
ur en þú brennir allar brýr að baki þér.
©
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
$ Sparaðu tíma snemma í dag, svo þú náir að
húka við öll verkefni þín vel 02 samvisKusamlega.
Þú munt örugglega sfá í gegn pegar dagur kemur
að kveldi
V Það eru engar tilviljanir í dae. Allt er að ganga
upp og þú vinnur vel úr því. Samskipti þln og
tengin^ar við heiminn og aöra í honum eru mjöj»
petta.