blaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 4

blaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 blaðiö 18 I Dragtimar vinsœlastar Misjafnt hversufínar mœður fermingarbarna vilja vera Flott íöt á mœður fermingabarnanna Svarti liturinn víkurfyrir Ijósum og léttum sumarlitum Ingunn Björnsdóttir, afgreiðslukona í kvenfataverslunni Bianca í Kópavogi, segir mæður ferm- i ingarbarna taka | > mikið af buxna- fi§ drögtum sem hægt er að fá í svörtu og brúnu. „Einnig erum við með pilsdragtir sem til eru í grænu og rauðu og silkidragtir [ í ferskjulit. 1 versluninni er h æ g t fá pils í mörgum gerðum. „Þá / erum við með hvítar l skyrtur sem eru alltaf \ klassískar. Hægt er að fá \ silkitoppa í ferskjulit, grá- Æ grænu og í bláum tón. JbB Toppa úr bómull er hB hægt að fá í ferskjulit, wj§ græna, appelsínugula, H bláa, bleika og í mörgum U örðum litum.“ Ingunn segir marga liti vinsæla W í vor og bæði hægt að fá V fatnað í jarð- og pastellitum. 1 Ennfremur segir hún mjög algengt að mæður fermingar- barna kaupi fatnað fyrir ferm- ingarnar sem einnig er hægt að nota við önnur tækifæri eins og brúðkaup. „Það er misjafnt hvað mæður fermingarbarna vilja vera fínar en klassísk föt er hægt að nota við ýmis tækifæri.“ Ásta Ólafsdóttir verslunarstjóri Ilsu Jacobsen í Garðabæ segir mæður fermingarbarna mikið vera að taka buxur eða pils í ljósum litum en pilsin eru hnésíð með svokölluðu A-sniði sem þýðir að það er vídd í þeim. „Þá erum við með mikið úrval toppa sem bæði eru til með stuttum og löngum ermum. Toppana er hægt að fá í mörgum litum og eplagræni liturinn er mjög vinsæll. Þá er mikið tekið af toppum í drapplitum, bleikum, kóralrauðum og grænbláum lit. Fyrir þær sem eru hrifnari af kjólum er hægt að fákjólasem víkka út frá ökklasídd í svo- kölluðu tasiu sniði sem þýðir að það er rykking í þeim. essi pils eru til mynstruð en einnig svört, brúnoggræn- dröppuð. Við í ; j erum með , |' silkij akka, jakka úr hör og pólýseter sem i>;:; hægt er að nota við pils, buxur eða utan yfir kjól.“ Ingunn segir í toppa og hlýra- boli mjög vinsæla og að þeir séu til í hugrun@bladid. net Ferðatölva með inn- byggðri vefmyndavél brjóstsaumi." Ás ta segir að í versluninni sé mikið úrval af skóm og eru mömmurnar mikið að taka bandaskó sem eru til í öllum gerðum. „Ein týpan er með steinum en síðan eru silfur- og gulllitaðir bandaskór einnig vinsælir og þá má nota bæði við buxur óg pils.“ Ásta segir að það fari eftir týpunni hvernig föt mæður fermingarbarnanna fái sér. „Sumar vilja hefðbundinn fatnað en aðrar eru djarfari og óhræddari við að p r ó f a eitthvað .............. Acer Aspire 5672WLMÍ verður án efa vinsælasta vélin fyrir ferm- ingarnar en hún er fáanleg i versl- unum Tölvulistans í Reykjavík, Keflavík og Akureyri og er fáanleg með vaxtalausum 15 mánaða rað- greiðslum. Vélin er ríkulega út- búin ferðavél með nýjustu tækni í hverju horni. Þar ber hæst að nefna Duo Core sem er ný kynslóð örgjörva frá Intel sem eru með tvo kjarna og geta því afkastað á við tvo örgjörva. Vélin er með SATA harð- disk sem eru hraðvirkari og áreið- anlegri harðdiskar en eldri vélar hafa haft, jafnframt er innbyggð vef- myndavél í Acer Aspire 5Ó72Wlmi sem er i,3MP. Allt í veiðina fyrir fermingarbörnin, mömmuna og pabbann hjó okkur. Kíktu í kaffi og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. VEIÐIVÖRUR Hlgh Peak Sherpa 55*10 Góður göngupoki, stillanlegt bak og stækkanlegt aðalhólf. Fermlngartllboð v fcr. Einnig til 65+10 Verð áður 10.990 kr. Fermingartilboð 9.990 kr. Arko Veiðihollinn FYRIR ÞIG Krókhálsi 5g 587 7800 WWW.ARKO.IS SMÁRALIND SÍMI 545 1550 o GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 o KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 UTILIF

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.