blaðið - 30.08.2005, Blaðsíða 16
Hugsaðu vel um bíiinn þinn
Öll bætiefni fyrir bílinn á einum stað
LIQUI
MOLY
Vélahreinsir
Hreinsar bílvélina að innan
• Við venjuleg olíuskipti verða 8-10% af
notaðri (óhreinni) olíu eftir í vélinni.
• Vélahreinsirinn losar vélina við skaðleg efni
og olíuleifar.
• Þjappa vélarinnar eykst.
• Hætta á vélarskemmdum minnkar.
• Slit vélarinnar minnkar.
Kr. 2350.-
Vélaslitvörn
• Myndar þunna smurfilmu sem áberandi
minnkar slit vélarinnar um allt að 50%.
• Full smurning frá gangsetningu.
• Léttari gangur og gangsetning.
• Líftími eykst og hámarksafköst nást.
• Minni eldsneytis- og olíunotkun.
• Neyðarsmurning.
Kr. 670.- 125ml.
kr. 980.- 200ml.
Innspýtingar-
hreinsir
• Hreinsarogfjarlægirsótog
óhreinindi úr bensíntank,
leiðslum, innspýtingu og
sprengirými bifreiða.
Kr. 980.-
Dieselhreinsir
• Hreinsarogfjarlægirsótog
óhreinindi úr olíukerfi dieselbíla,
þar meðtalið olíuverk og spíssa.
Kr. 890.-
Blöndungs-
hreinsir
• Hreinsar og fjarlægir sót
og óhreinindi úr bensíntank,
leiðslum, í blöndung, af
ventlum, kertum og í
sprengirými bifreiða.
Kr. 980.-
Bætiefni fyrir
vökvaundirlyftur
• Dregur úr undirlyftuhljóði.
• Hreinsar ventla og ventlastýringar.
• Skilar eðlilegri virkni á vökvaundirlyftum.
Kr. 980.-
Stöðvar olíuleka á
vélum
• Mýkir upp mótorþéttingar, minnkar
olíueyðslu, kemur í veg fyrir bláan
útblásturreyk og minnkar vélarhávaða.
Kr. 980.-
Ventlahreinsir
• Mýkir upp mótorþéttingar,
minnkar olíueyðslu, kemur í veg
fyrirbláan útblástursreyk og
minnkar vélarhávaða.
Kr. 760.-
Bætiefni fyrir gírkassa,
drif og stýri
• "Moly" meðferð fyrir gírkassa, drif eða stýri.
• Vinnur á gírhljóði, mýkir gírskiptingu, minnkar
núning og slit.
Kr. 1390.-
Allt á einum stað
fyrir bílinn þinn...
bilaattan.is
Verslun • Smurstöð • Bílaverkstæði • Dekkjaverkstæði