blaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 8

blaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 8
MYNDLISTASKOLINN I R E Y K J KEHD HEFJAST í NÆSTU VIKU RITUN STENDUR YFIR Sími 551 1990 mynd@myndlistaskolinn.is JL-húsinu, Hríngbraut 121 -2.hæö www. ntyndlistaskolinn.is H A U S T Ö N N 2 0 0 5 fjj WB TEIKNIDEILD undirstöðugreinar sjónmennta 14 vikna námskeið Kennarar Teikning 1 Teikning 1 Teikning 1 mánud. kl. 17:30-21:30 miðvikud. kl. 17:30-21:30 laugard. kl. 09:00-13:00 Hilmar Guðjónsson Sólveig Aðalstemsdóttir ína Salóme Hallgrimsdóttir Teikning 2 þriðjud. kl. 17:30-21:30 Hilmar Guðjónsson Módelteikning mánud. kl. 17:30-21:30 Þorbjörg Þorvaldsdóttir Módelteikning og mótun í leir fimmtud. kl. 17:30-20:15 Ragnhildur Stefánsdóttir og Ingibjörg Böðvarsdóttir 6 vikna námskeið í portret- og módelteikningu Módelteikníng 29/9 Módelteikning 23/11 2/11 miðvikud. kl. 17:30-20:30 - 18/1 miðvikud. kl. 17:30-20:30 Þorri Hringsson Þorri Hringsson Portretteikning 1/10-5/11 laugard. kl. 10:00-13:00 Karl Jóhann Jónsson MÁLARADEILD, aóferðir og saga málverksins 2ja anna námskeið, 28 vikna Málun 1 Málun 2 Málun 3 Málun 4 þríðjud. kl. 17:30-20:15 fimmtud. kl. 17:30-20:15 miðvikud. kl. 17:30-20:15 mánud. kl. 17:30-20:15 Þorri Hringsson Sigríður Ólafsdóttir Guðjón Ketilsson Sigtryggur B. Baldvinsson Málaradeild, 14 vikna námskeið Framhaldsnámskeið i myndlist fimmtud. kl. 17:30-20:15 Hafdís Helgadóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Magdalena M. Kjartansdóttir Frjáis málun Vatnslitur byrjendur Vatnslitur framhald Litaskynjun föstud. kl. 14:30-17:15 miðvikud. kl. 17:30-20:15 þriðjud. kl. 17:30-20:15 miðvikud. kl. 17:30-21:30 Bjarni Slgurbjörnsson Hlíf Ásgrímsdóttir Hlíf Ásgrímsdóttir Eygló Harðardóttir Morguntímar í málun og vatnslitun, 14 vikna námskeið Morgunt. Málun I Morgunt. Málun II Morgunt. Vatnslitun miðvikud. kl. 09:00-11:45 miðvikud. kl. 09:00-11:45 þriðjud. kl. 09:00-11:45 Sigríður Ólafsdóttir Hafdís Helgadóttir Hlíf Ásgrímsdóttir MÓTUNARDEILD, 14 vikna námskeið Módelteikning og mótun í leir fimmtud. kl. 17:30-20.15 Ragnhildur Stefánsdóttir og Ingibjörg Böðvarsdóttir Form, rými / hönnun þriðjud. kl. 17:30-20.15 Sólveig Aðalsteinsd. Tinna Gunnarsd.Guja Dögg Hauksd. KERAMIKDEILD 14 vikna námskeið Leirmótun Leirkerarennsla þriðjud. kl. 17:30-21:00 mánud. kl. 17:30-20:15 Guðný Magnúsdóttir Guðbjörg Káradóttir GRUNDVALLARATRIÐI I KERAMIK 3 einingar á framhaldsskólastigi, 14 vikna Grundvallaratriði miðvikud. kl. 17:30-21:30 í keramik Guðbjörg Káradóttir og Guðný Magnúsdóttir Stutt námskeið og endurmenntun - Indesign og Photoshop - Indesign og Photoshop frh. - Video fyrir byrjendur - Ljósmyndun - Myndlist / Tónlist-dægurmenning - Endurmenntun f. Leik- og grunnskólakennara - Endurmenntun f. Leik- og grunnskólakennara 18/11 - 21/11 Magnús V. Pálsson 16/1 - 16/1 '06 Magnús V. Pálsson 4/11-7/11 Erla Stefánsdóttir 17/11-21/11 Kristín Hauksdóttir 19-20/11 og 26-22/11 Ragnar Kjartansson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir 14,16,19,21.nóv. Þorb. Þorvaldsd., Sigr.Helga Hauksd., Sigr.E.Guðmundsd. 18,19,20. nóv. Þorb. Þorvaldsd., Sigr.Helga Hauksd., Sigr.E.Guðmundsd. BARNA- OG UNGLINGADEILD teikning, málun, mótun, þrykk og m.fl. 7 vikna námskeið fyrir 3-5 ára 3-5 ára 3-5 ára laugard. kl. 10 -11:45 laugard. kl. 10-11:45 14 vikna námskeið fyrir 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára Gerðubergi 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára 6-9 ára mánud. þriðjud. þriðjud. þriðjud. miðvikud. miðvikud. fimmtud. fimmtud. föstud. föstud. kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: kl. 15: 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 15-17:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir Kristín Reynisdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir Brynhildur Þorgeirsdóttir ína Salóme Hallgrímsdóttir Anna Rún Tryggvadóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir Kristín Reynisdóttir Brynhlldur Þorgeirsdóttir Þorbjörg Þorvaldsdóttir 14 vikna námskeið fyrir 10 - 12 ára 10-12 ára miðvikud. kl. 15:00-17:15 Þorbjörg Þorvaldsdóttir 10-12 ára föstud. kl. 15:00-17:15 Sigríður Ólafsdóttir 10-12 ára Leirmótun laugard. kl. 10:00-12:15 Guðbjörg Káradóttir 10-12 ára Gerðubergi miðvíkud. kl. 15:15-17:30 Brynhildur Þorgeirsdóttir 14 vikna námskeið fyrir 13 - 16 ára Myndlist / Tónlist-dægurmenning 19-20/11 og 26-22/11 Ragnar Kjartansson i Myndlist / Tónlist-dægurmenning 19-20/11 og 26-22/11 Ragnar Kjartansson og Ásdís Sif Gunnarsdótt Teikning-málun-mótun laugard. kl. 10:00-13:00 Margrét Friðbergsdóttir Leirmótun f. unglinga föstud. kl, 16:30-19:30 Guðný Magnúsdóttir Myndlist / myndasögur föstud. kl. 16:30-19:30 Áslaug Thorlacius Hreyfimyndir þriðjud. kl. 16:30-19:30 Erla Stefánsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir Hreyfimyndir Gerðubergi fimmtud.kl. 16:30-19:30 Una Lorenzen og Inga María Brynjarsdóttir 24 I HEIMILI OG HÖNNUN ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 blaöiö Hillutœki frtun tiðarinnar? Allir kannast við að kíkja inn í geymslu sína eða upp á háaloft og reka augun í eitthvað heimilis- eða raftæki sem ekki hefur verið notað í mörg ár. Sum hafa ef til vill aldrei verið notuð en þóttu þó ómissandi á sínum tíma þegar þau voru keypt inn. Tæki þessi hafa einnig verið vin- sæl í jóla- og tækifærisgjafir, sérlega þó til þeirra sem allt eiga fyrir. Þeir sem verða fyrir barðinu á svona gjöf- um eru gjarnan afar og ömmur sem þurfa í rauninni ekkert lengur til búsins en þurfa gjafir eins og aðrir. Eða tæknióðir frændur sem hlaupa á eftir hverri nýjunginni á fætur ann- arri. Eða með nýjum tímum og vel upplýstu þjóðfélagi, jafnvel tæknióð amma sem fylgist vel með. Hver man ekki eftir fótanuddtækinu, krumpu- járninu eða jafnvel soda-streaminu? Þetta eru þau tæki sem finna má í hillunum í geymslum landans. Allir áttu þau og reyndu að nota í tvo til þrjá mánuði en gáfust svo upp og lögðu þau á hilluna í bókstaflegum skilningi. En hvaða tæki, sem eru ný í dag og vinsæl, verða hillufóður framtíðarinnar? Bráðnauðsynlegar gerviþarfir Ef maður ráfar metra eftir metra á milli hillanna í hvaða raftækjaversl- un sem er hér á landi, sannfærist maður endanlega um að úrval raf- tækja hefur aldrei verið meira en ein- mitt núna. Það getur varla verið að öll þessi tæki séu bráðnauðsynleg og því hljóta þau mörg hver að verða lit- in hornauga í framtíðinni og álitin ágætis hugmynd sem gekk kannski ekki alveg nógu vel. í raftækjaversluninni Elkó fást þessi hillutæki framtíðarinnar - og þau eru öll á fínu verði: Örbylgjuofninn er umdeilt hillutæki. Sumir halda því fram að hann muni verða í stanslausri notkun og aldrei leggjast á hilluna. Til eru þó aðrir sem fullyrða að hann sé einungis notaður til að þýða frosinn mat og poppa popp. Auðvelt er að poppa í potti og afþýðing á kjöti eða fiski í ísskáp yfir nótt fer betur með hráefni svo margir gera það frekar. Örbylgju- ofn frá Galanz kostar 7995 kr. Kartöfluskrælari er tvímælalaust einn af þeim hlutum sem við ættum ekki að þurfa á að halda, en margir eru spenntir fyrir nýjungum. Eflaust er líka til fólk sem finnst ekkert leiðinlegra en að skræia kartöfl- urnar sínar og þetta er því tækið fyrir þau. Kartöfluskrælari frá Nordica kostar 2995 kr. Brauðvél er ekki eins rómantísk og hún hljómar í auglýsingabæklingnum. Einnig er töluvert vesen að nota hana og því gefast margir upp snemma. Dæmigert hillufóður framtíðarinnar. Brauðvél frá Kemwoo kostar 9995 kr. Eggjasuðutæki er alveg upplagt í pakkann til ömmu eða afa og er dæmi um tæki sem engin raunveruleg þörf er á. Hver kann ekki að sjóða egg upp á gamla mátann - í potti? Þetta er því tví- mæialaust gerviþörf en hana má samt fá í mörgum útfærslum og virðist ekkert lát á vinsældum þessa tækis. Eggjasuðutæki frá Melissa kostar 1995 kr. t 3 fsmyljari er tæki sem partýljónið telur sér trú um að það þurfi á að halda. Fólk telur sér trú um að það ætli að halda glæsilegar veislur og bjóða upp á kokteila og því verði tækið í stanslausri notkun. En raunin er því miður oftast önnur en draumar manns og því er tekið frá pláss á hillunni fyrir þetta tæki. (smyljari-Slush-ice kostar 3995 kr.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.