blaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 28
36 IDAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2006 blaöiö
HVAÐSEGJA
STJÖRHURNAR?
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú verður að halda haus þó að margt dynji á
þér i dag. Vinnufélagar þínir treysta á það að þú
bregðist ekki. Verkefnin hrannast upp og það riö-
ur á að skipuleggja sig vel til þess að lenda ekki I
tímaþröng
©Naut
(20. apríl-20. mai)
Þetta er þinn dagur. Ástvinur mun gera allt sem
hann getur til þess að gera þennan dag sérstakan
fyrir þig. Reyndu að njóta alls þess sem býðst. Þú
átt það skillð eftir erfiðan tíma að undanfórnu.
©Tvíburar
(21. maf-21. júní)
Sál þína þyrstir í eitthvað meira en meðalmennsk-
una. Þú vilt fá ðll svörin við stóru spurningunum,
alvöru lausnir og næmt innsæi. Leitaðu að þeim
sem skilja hvaö þú ert að fara.
©Krabbi
(22. júni-22. júlO
Að hugsa um velferð þina er ekki eigingirni. Ef þú
gerir það ekki muntu fljótlega komast að þvi að þú
gagnast engum öðrum. Reyndu að finna jafnvægi
á milli þess að sinna þörfum þínum og annarra
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Þú kannast við aðstæður i dag en þannig hefur þér
ekki liðið lengi. Nýttu tækifærið til að koma málum
á hreint milli þín og gamals vinar. Vmurinn sleit
sambandinu en þú getur komið þvi á að nýju
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Hafðu samskipti þin á einföldu nótunum án þess
að bulla bara. Þannig muntu koma í veg fyrir að
flækja málin sem þú mátt alls ekki viö þessa stund-
ina. Það er nægur skilningur þarna úti
Vog
(23. september-23. október)
Ef allt virðist vera of yfirdrifið, þá er það líklegast
tilfellið. Þú verður að hægja á þér og sætta þig við
það að þú getur ekki gleypt heiminn eins og hann
leggur sig. Settu þér raunsærri markmið.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú þráirfátt heitaren þaðað fólk telji þig vera dul-
arfulla manneskju. Það er samt fátt sorglegra en að
reyna of mikið. Vertu ekki að hugsa of mikið um
þetta og þá fyrst verður eitthvað dularfullt vlð þig
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Taktu smá áhættu og stigðu út úr verndarhringn-
um sem þú hefur verið í of lengi. Ástvinur þinn
mun kunna að meta alla þá athygli sem þú hefur
sýnt honum að undanförnu. Ástin skiptir mestu
máli
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Venjulega ertu snillingur í að tækla málin á bein-
skeyttan máta. Það er þó ekki tilfellið í dag og þú
finnur að þú ert örlítið feimin/n við þetta allt sam-
an. Það er bara mannlegt að líða þannig endrum
og eins.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Loksins hefur einhver nákominn þér náð þeim
þroska að hægt sé að tala viö hann. Þetta gleöur
þig mikið og þér liður eins og þú hafir grætt vin.
Notaðu tækifærið til að ræða um heima og geima
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Ertu alltaf að reyna að bæta þig en llst sjaldnast
á útkomuna? Gleymdu þessari fullkomnu útgáfu,
hún er tálsýn ein. Sættu þig við mannlegt eðli þitt
og einbeittu þér að styrkleikunum
MpnBMmappnmMnnBnn
VÆLT UNDAN FJÖL-
MIÐLAMÖNNUM
kolbrnn@bIadid.net
Ég hóf blaðamannaferil minn á Alþýðublaðinu
sem var flokksblað. Þangað hringdu þingmenn
Alþýðuflokksins iðulega og skömmuðust út af
því að einhver annar en þeir sjálfir höfðu fengið
forsíðuumfjöllun í blaði dagsins. í þessu fannst
þeim felast mikið óréttlæti. Á þeim um það bil
tíu árum sem liðið hafa hef ég hvað eftir annað
orðið vitni að því að stjórnmálamenn væla und-
an fjölmiðlamönnum. Fyrir einhverjum
vikum hófu vel launaðir bankamenn svipað
væl og sögðu fjölmiðla grafa undan bönk-
unum með neikvæðri umfjöllun. Og á
dögunum risu Bónus menn upp og sök-
uðu Kastljóssfólkið um að ganga ann-
arlegra erinda. Þeim fannst fjölmiðla-
umfjöllunin ekki vera þeim hagstæð.
Þeir sem hafa völd, eins og stjórn-
málamennirnir, og eiga auk þess pen-
inga, eins og auðmennirnir, virðast
telja sig eiga rétt á því að stjórna um-
ræðunni í fjölmiðlum. Kannski eru
þessir menn svo vanir því að stjórna
fólki i sínu nánasta vinnuumhverfi að þeir
halda að þeir geti líka stjórnað fjölmiðla-
fólki. Ástæða er til að þakka sérstaklega
fyrir viðtal Kristjáns Kristjánssonar
við Gest Jónsson, lögmann Baugs-
manna, í Kastljósi síðastliðið mið-
vikudagskvöld. Þarna mættust tveir
sómamenn. Kristján var þar sem full-
trúi stéttar sinnar og tókst að sýna
fram á að í umfjöllun Kastljóss um
Baugsmálið voru fjölmiðlamenn að
vinna vinnuna sína. Eins og þeir eiga að
fá að gera án afskipta stjórnmálamanna
og auðmanna.
SJONVARPSDAGSKRA
SJÓNVARPIÐ
16.45 Leiðarljós
17.30 Listahátfð í Reykjavík Bein
útsending frá setningarathöfn há-
tíðarinnar. Stjórn útsendingar: Jón
Egill Bergþórsson.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Ungarofurhetjur(4:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Beethoven fjórði Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 2001. Það kemur
fjölskyldu hundsins Beethovens
ánægjulega á óvart hvað hann er
orðinn hlýðinn en það á sér eðlileg-
ar skýringar. Leikstjóri er David M.
Evans og meðal leikenda eru Judge
Reinhold og Julia Sweeney.
21.45 Koss drekans (Kiss of The Dragon)
Frönsk/bandarísk spennumynd frá
2001. Leikstjóri er Chris Nahon og
meðal leikenda eru Jet Li, Bridget
Fonda og Tchéky Karyo. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa
fólki yngra eni6ára.
23.20 Gildran (Trapped) Bandarísk
spennumynd frá 2002 um hjón
sem snúa vörn i sókn eftir að dótt-
ur þeirra er rænt. Leikstjóri er Luis
Mandoki og meðal leikenda eru
CharlizeTheron, Courtney Love, Stu-
art Townsend og Kevin Bacon. Kvik-
myndaskoðun telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
e.
5.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland í dag
20.00 Sirkus RVK e. öllu því heitasta sem
erað gerast.
20.30 Splash TV 2006 e.
21.00 Bak við böndin (6:7) Tónlistar-
þátturinn Bak við böndin mun taka
púlsinn á því besta sem er að gerast
í íslenskri jaðartónlist.
21.30 Tívolí
22.00 Supernatural (13:22) e.
22.45 X-Files e.
23.30 X-Men (Ofurmennin)
STÖÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 1 fínu formi 2005
09.35 Oprah (58:145)
10.20 My WifeandKids
10.40 Alf
11.05 Það var lagið e.
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Ifínuformi 2005
13.05 Home Improvement 4
13.30 3rd Rock Fromthe Sun
13-55 Entourage (2:8)
14.25 Blue CollarTV (2:32)
14-45 Arrested Development (5:22) e.
15.10 MakeoversfromHell
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17-15 Boldand the Beautiful
17-40 Neighbours
18.05 Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 (sland í dag
20.05 Simpsons (16:21)
20.30 TwoandaHalfMen(6:24) 2005.
20.55 Stelpurnar (16:24)
21.20 Beauty and the Geek (5:7) Leyfð öllum aldurshópum.
22.05 The Final Cut (Minnisklipparinn) Aðalhlutverk: Robin Williams, Mira Sorvino, James Caviezel. Leikstjóri: Omar Naim. 2004. Bönnuð börnum.
23.40 Mystic River (Dulá) Aðalhlutverk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Ba- con, Laurence Fishburne. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2003. Stranglega bönnuð börnum.
01.55 The Guys (Strákarnir) Leikstjóri: Jim Simpson. 2002. Leyfð öllum ald- urshópum.
03.20 Grind (Hjólabrettastrákarnir) Aðal- hlutverk: Mike Vogel, Vince Vieluf, Adam Brody. Leikstjóri: Casey La Scala. 2003. Bönnuð börnum.
05.00 Fréttir og ísiand í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVf
SKJÁR1
07.00 6 til sjö
08.00 Dr. Phil e.
15.20 Ripley's Believe it or not! e.
16.05 Gametíví e.
16.35 Dr. 90210 e.
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Frasier
19-35 Everybody loves Raymond e.
20.00 One Tree Hill Þættirnir hafa vakið
mikla eftirtekt og njóta verðskuld- aðra vinsælda.
20.50 Stargate SG-i
21.40 Ripley's Believe it or not! I þátt- unum er farið um heim allan, rætt við og fjallað um óvenjulegar að- stæður, sérkennilega einstaklinga og furðuleg fyrirbæri.
22.30 Celebrities Uncensored - loka-
þáttur Fræga fólkið er ekki alltaf prúðmennskan uppmáluð. Sjáið hina hliðina á glansmyndinni.
23.15 The DeadZonee.
00.00 C.S.hMiami e.
00.50 Rockface e.
01.35 TvöfaldurJay Lenoe.
03.05 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Motorworld
19.00 Gillette Sportpakkinn
19.30 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur
20.00 Bikarupphitun
20.30 Súpercross
21.30 World Poker Snjöllustu pókerspil- arar veraldar koma saman á heims-
mótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið í hverri viku á Sýn.
23.0 NBA
ENSKIBOLTINN
16.00 Blackburn-Man.Cityfrá 08.05
18.00 Fulham - Middlesbrough frá
08.05
20.00 Portsmouth - Liverpool frá
08.05
22.00 Newcastle-Chelseafrá 08.05
00.00 Að leikslokum e. Snorri Már Skúla-
son fer með stækkunargleri yfir
leiki helgarinnar með sparkfræð-
ingunum Willum Þór Þórssyni og
Guðmundi Torfasyni. Leikskipulag,
leikkerfi, umdeild atvik og falleg-
ustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum
hliðum og með nýjustu tækni.
01.0 Dagskrárlok
STÖÐ2-BÍÓ
06.00 Greenfingers
08.00 Wind in the Willows (Þytur (
laufi)
10.00 Good Advice (Vandamáladálkur-
inn)
12.00 Dodgeball: A True Underdog
Story
14.00 Greenfingers(Grænirfingur)
16.00 Wind in the Willows (Þytur í
laufi) Aðalhlutverk: Steve Coogan,
Eric Idle, Terry Jones, Anthony Sher,
John Cleese. Leikstjóri: Terry Jones.
1996. Leyfð öllum aldurshópum.
18.00 Good Advice (Vandamáladálkur-
inn) Aðalhlutverk: Charlie Sheen,
Angie Harmon, Denise Richards,
Jon Lovitz. Leikstjóri: Steve Rash.
2001. Leyfð öllum aldurshópum.
20.00 Dodgeball: Óborganleg gaman-
mynd með Ben Stiller og Vince
Vaughn. 2004. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
22.00 Gothika (Martröð) Aðalhlutverk:
Robert Downey Jr., Halle Berry,
Charles Dutton. Leikstjóri: Mathieu
Kassovitz. 2003. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.00 The sist State (Gróðavíma) 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
02.00 Robocop 2 (Véllöggan) 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Gothika
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3- Talstöðin 90,9
Travolta vill
Tónlist er ekki efst á óskalista koppa-
feitistöffarans John Travolta þessa
dagana. Hótelgestir í New York
eru bálreiðir út í leikarann vegna
stórfurðulegra krafna hans um að
slökkva á allri tónlist í því rými sem
hann var í á hótelinu.
„Starfsfólk hótelsins varð að
slökkva á allri tónlist þegar John
birtist. Það skipti engu hvort fólk
var að hlusta eða ekki,“ sagði reiður
hótelgestur í samtali við dagblaðið
ekki tónlist
New York Post. „Ef það var ekki
slökkt á tónlistinni strax gekk hann
í gegnum eldhúsið."
Sögusagnir fóru á kreik um að
kröfur Travolta væru tengdar vís-
indakirkjunni, en hann er einn ötu-
lasti talsmaður hennar. Talsmaður
kikjunnar, John Carmichael, sagði
það af og frá: „Tónlist- er ekki bönn-
uð hjá vísindatrúuðum."
fieim (ilnamingjio meif cáujt/i/i
'/óhdÁomu/1 oe/HÍa r aa/toi 0%
Mekka Wines&Spnics
Léttöl