blaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 36
36 IDAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2006 blaöiö (21. mars-19. apríl) Einhver f þínu lífi hefur meiri áhrif á þig en þú gerir þér grein fyrir. Þér er stjómað án þess að þú vitir það og þannig á það ekki að vera. Finndu út hver það er sem hefur þessi áhrif á þig og bættu úr þessu. ©Naut (20. apríl-20. maí) Haltu tilfinningum þinum og vinnunni aðskildum f dag. Þaö er mjög mikilvaegt að ná þessari sjálfs- stjórn til þess að ná árangri í starfi. Ef þér liður illa leystu úr því áður en þú ferð f vinnuna. Ef þú gerir það ekki býður þú hættunni heim. ©Tvíburar (21. maí-21. júni) Það eru engin takmörk fyrir því hvað þú getur af- rekað, sérstaklega ef þú getur komið tilfinningum þfnum niður á blað og unnið úr þeim þannig. Þú ættir jafnvel að hugleiða að skrifa Ijóð eða bók. ©Krabbi (22. júni-22. júlQ Haltu þér fast, næstu dagar eiga eftir að vera erfið- ir. Hvort sem það er í tilfinningalífinu, heima fyrir eða f vinnunni muntu þurfa að taka á honum stóra þínum. Ekki örvænta, þetta mun ganga yfir og að lokum mun allt ganga þér i hag. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) f dag muntu fá upp f hendurnar einhverja send- ingu og jafnvel gjöf sem mun uppfylla allar þfnar þarfir. Farðu þvf til dyra og svaraðu þegar kallað er f þig. Ekki láta sfmann hringja út, þetta símtal gæti verið allt sem þú þarft til að eiga góðan dag. Meyja (23. ágúst-22. september) Sérsatklega i dag er það óheppilegt fyrir þig að eiga samskipti við einhvern án orða eða án þess að hitta þann sem þú ert að reyna að eiga samskipti við. Það mun valda misskilningi sem gæti reynst þérdýrkeyptur. Vog (23. september-23. október) Undirbúðu þig undir að Iff þitt gæti orðið mun auðveldara en það er f augnabilinu. Þessum erfiða kafla sem þú hefur verið að ganga í gegnum lýkur í dag og það verður þér léttir. Framundan er góður og auðveldur tfmi. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Orkuskot sem þú færð i morgunsárið mun endast þér allan daginn og koma þér lang leiðina i gegn um hann. Nýttu þér það á góðan hátt, þá mun þér farnast vel f dag. Horfðu á björtu hliðarnar. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ákveðin áskorun kemur upp i lífi þínu í dag og þú þarft að takast á við hana. Ef þú gerir það á þér eftir að ganga vel og þú getur andað léttar. Mundu að kanna vel alla möguleikana sem felast í þvi að taka svona ákorun. Steingeit (22. desember-19. janúar) Ýttu úrvör þeim hugmyndum sem þú hefur geng- ið með i maganum lengi. Þær eru alveg nægilega fullmótaðar og ef þú ert óöruggur ættirðu að skrifa þær niður á blað eða segja vinum þinum frá þeim. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Einhver mun koma með nýja hugmynd til þín í dag sem þú verður ástfanginn af. Þetta verður þín nýja ástríða og það er mjög ánægjulegt. Það var komin tími til fyrir þig að skipta um áhugamál. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Einhver kemur til þín með mjög erfitt tilfinninga- mál sem sá hinn sami hefur geymt lengi. Þú getur hjálpað og hefur ákaflega farsæla lausn á vandan- um. Þú verður að segja þitt álit ef þú viit að vand- inn leysist PÓETÍSKIR SNILUNGAR m Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Ég get ekki annað en viðurkennt að það færðist hamingjubros yfir and- lit mitt þegar ég ég sá Brasilíumenn leika gegn Króötum. Þetta var eins og að hitta alla bestu og hæfileika- mestu vini sína eftir nokkurra ára aðskilnað. Þar sem ég er viðkvæm kona lá við að ég táraðist. Ég get ekki að því gert en ég elska snillinga. Einhverjir hafa haft á orði að þótt Brasilíumenn hafi staðið sig vel hafi þeir ekki verið upp á sitt allra besta í þessum leik. Ég tók ekki eftir þvi. Ég sá bara snill- inga á vellinum. Ef fólk stundaði vinnu sína eins og Brasilíu- menn stunda fótbolta þá væri allt í góði standi í veröldinni. Ekki ætla ég að gera lítið úr Króötum. Ég hef alltaf haft vissan veikleika gagnvart sterklegum, töffaralegum karl- mönnum sem hleypa engum í gegn- um vörn sína. Þannig að ég vona að Króötum gangi vel. En ég held með Brasilíu. Hins vegar veit ég vel að póetískir snillingar ná ekki alltaf fullum sigri í lífinu. Listrænt eðli þeirra gerir að verkum að þeir eiga erfitt með að vera leiðinlegir og skynsamir. Og eins og við vitum þá er það leiðinlega og skynsama fólk- ið sem ber yfirleitt mest úr býtum í þessu lífi. Ætli Þjóðverjar verði þá bara ekki heimsmeistarar. kolbrun@bladid.net SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 16.20 íþróttakvöld (e) 16.35 Mótorsport 17-05 Leiðarljós (Guiding Light) 17-50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (5:31) 18.30 Sögurnar okkar (2:13) Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir ferðast um Island. 18.40 Kalk og ostur Barnamynd. (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (3:10) (Mon- arch oftheGlen VI) 21.15 Sporlaust (16:23) (Without a Trace) 22.00 Tfufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (43:47) (Desperate Housewives II) 23.10 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum á íslandsmótinu í fótbolta. 23.25 Lífsháski (45:49) (Lost II) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (e) 00.10 Kastljós Endursýndur þátturfrá því fyrr um kvöldið. 00.40 Dagskrárlok [■ SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 19.30 BernieMac (10:22) (e) (J-O-R-D-A-N Spells Funny) 20.00 Friends (22:23) (Vinir) 20.30 Twins (3:18) (Treat Her Like A Lady) 21.00 Smallville (5:22) (Thirst) 21.50 Kiiler Instinct (3:13) Spennandi þætt- ir um lögreglumenn í San Francisco 22.40 X-Files (Ráðgátur) Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem einfald- lega eru ekki af þessum heimi. 23.30 Clubhouse (7:11) (e) (Clubhouse) 00.15 Sirkus RVK (e) Umsjá: Ásgeirs Kol- beinsson. 0.45 Friends (Vinir) (22:23) (e) ff\ STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 I fínu formi 2005 (1 fínu formi 2005) 09.35 Martha (Andrea Bocelli) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinnfrá sólu) 11.10 Whose Line is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 11.35 My Wife and Kids (Konan og börnin) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 [fínuformi 2005 13.05 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Sketch Show 2, (5:8) (Sketsaþátt- urinn) 13.55 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og hálfur maður) 14.20 Medium (1:16) (Miðillinn) 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:9) 16.00 Barney 16.25 Titeuf 16.50 Noddy (Doddi litli og Eyrnastór) 17.00 Bold and the Beautifui 17.22 Neighbours (Nágrannar) 17.47 The Simpsons (21:22) 18.12 íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 [sland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) 20.35 Bones (8:22) (Bein) 21.20 Murder In Suburbia (4:6) (Morð í úthverfinu) Breskir sakamálaþættir. 22.10 How 1 Met Your Mother (20:22) 22.35 Hackers (Tölvuþrjótar) 00.20 Huff 2 (1:13) (Huff 2) 01.15 Lockdown (Bakvið lás og slá) 03.00 Get Well Soon (Láttu þér batna) 04.35 Bones (8:22) (Bein) 05.20 Fréttir og fsland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0 SKJÁR EINN 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.Phil(e) 15-40 RunoftheHouse(e) 16.10 Beautiful People (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6 til sjö er vandaður síðdeg- isþáttur í umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. 19.00 Beverly Hills 19-45 Melrose Place 20.30 Völli Snær 21.00 Courting Alex Glæný gamanþátta- röð sem fengið hefur frábæra dóma. 21.30 Everybody Hates Chris 22.00 Everybody loves Raymond 22.30 C.S.I: Miami Horatio Cane fer fyrir hópi réttarrannsóknafólks sem rann- sakar snúin sakamái í Miami. 23.20 Jay Leno 00.05 America’s Next Top Model V (e) 01.00 Beverly Hills (e) 01.45 Melrose Place (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist 07.30 US PGA í nærmynd ^^SÝN 08.00 HM 2006 (Spánn - Úkraína) 09.45 HM 2006 (Þýskaland - Pólland) 11.30 442 12.30 HMstúdíó 12.50 HM 2006 (Equador - Kosta Ríka) 15.00 HM stúdíó 15.50 HM 2006 (England - Trinidad) 18.00 HM stúdfó (þróttafréttamenn Sýn- ar fá góða gesti i heimsókn 18.50 HM 2006 (Svíþjóð - Paragvæ) 21.00 442 22.00 Landsbankamörkin 2006 Öll mörk- in, tilþrifin, umdeildu atvikin. 22.30 HM 2006 (England - Trinidad) 00.15 442 01.15 NBA - úrslit (Miami - Dallas) f f i 'h NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið Itarlegar fþróttafréttir í um- sjá Benedikts Bóassonar. 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi [ um- sjá Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur. 17.00 Sfréttir 18.30 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþróttir 19.00 fsland í dag... 19.40 Hrafnaþing 20.10 Brotúrfréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttirogveður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpi- tungulausan hátt. 23.00 Kvöldfréttir/fslandi i dag/íþróttir 00.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 03.00 Fréttavaktin eftir hádegi stöð 2 - bíó 06.00 Hrafnaþing 06.00 To Walk with Lions (Konungur Ijón- anna) 08.00 Splitting Heirs (e) (Allt á hvolfi) 10.00 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) 12.00 De-Lovely (Dá-samlegt) 14.05 Splitting Heirs (e) (Allt á hvolfi) 16.00 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) 18.00 To Walk with Lions 20.00 De-Lovely (Dá-samlegt) 22.05 Halloween: Resurrection (Hrekkja vaka: Morðingi gengur aftur) 00.00 Special Forces (Sérsveitir) 02.00 Dead Funny (Drepfyndið) 04.00 Halloween: Resurrection RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Hollustuna heim! Hollur og góður kínamatur Stórir skammtar Beint heim til þín kíkii) á Tílboi) 1 Djúpsteiktar rækjur. Original hot & sweet svínakjöt. Snöggsteikt nauta- kjöt í ostrusósu. Kínverskar eggja- núðlur m/kjúklingi og grænmeti Hrísgrjón, súrsœt sósa, prjónar og sojasósa ■ atseðilinn á wwu.índakina.is Tilboó B Djúpsteiktar rækjur. Peking kjúklingur m/kínasveppum Wok steikt lambakjöt m/svartbaunasósu Original hot & sweet svínakjöt Hrísgrjón, súrsœt sósa, prjónar og sojasósa Tilboa 3 Rifjapartý Knnton svfnaríf Hrisgrjón, prjónar, sojasósa & poki af Maarud HIVl tilbor) Glldlr elngöngu ef sótt er Súrastar rækjur IXIúaiur med kjúkling & grænmeti Hrísgrjón, prjónar og sojasósa 1.345 ;í iiianii 1.445 ;í inanii 1.250 ;i ninnn 2.5(i() lyrir ivo 005 n niann I .‘>00 l'yrir tvo FRÍ HEIMSEIVDING BL COKE & RÆKJUFLOGUR FYLGJA “TAKE AWAY, TILBOÐIIXI ERU AÐEII^S AFGREIDD FYRIR TVO EflA FLEIRI POIMTUÍXJARSIIVll 55E E399

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.