blaðið - 12.09.2006, Síða 5

blaðið - 12.09.2006, Síða 5
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 HEILSA I 25 Nefúði fyrir þau yngstu Það getur verið vand- kvæðum bundið að etja kappi við kvef, eyrnabólgu, hálsbólgu og fleiri leiðindi sem plaga líkamann. Þetta er sérstaklega erfitt þegar óþægindin gera vart við sig hjá börnum, enda getur þetta auðveldlega leitt til eyrnabólgu og fleiri sýkinga sem reynast börnum erfið. Með notkun Stérimar- úðans má hreinsa nef barna reglulega í baráttunni gegn sýkingum og draga úr slímmyndun í nefi. Nefúðinn inniheldur lífrænan vökva með 97 snefilefnum sem finn- ast í sjónum og hentar því vel fyrir þá sem geta mögulega fundið fyrir aukaverkunum af hefðbundnum nef- dropum. Úðunarkerfi Stérimar gefur örfínan úða sem dreifist um slímhúð nasanna þannig að upptaka efn- isins verður í hámarki og kemur þannig í veg fyrir að slím setjist að í nefholi og aðliggjandi göngum. Þannig má draga úr sýkingum í hálsi, nefi og eyrum. Stérimar má nota fyrir ungbörn, smábörn og leikskólabörn, auk þess sem fullorðnir geta einnig notað úð- ann sér til hjálpar. opv ílc lló. Hollur hafragrautur Aldrei er nógu oft imprað á þeirri hollustu sem fengin er úr hafragraut. Þeir sem vilja staðgóðan, uppbyggi- legan og mettandi morgunmat eiga að tileinka sér hafragraut alla morgna og halda síðan hressir út í daginn. Eftir skál af grautnum er maginn sáttur næstu klukkustundirnar og óþarft er að næla sér í millibita fyrir hádegi. Ekki má gleyma orkunni sem fæst úr hafragraut, en auk þess sem likaminn verður sæll og glaður verður hugurinn vakandi og fær í flestan sjó. Hafragrautur er auðveldur í matseld, en ekki þarf annað en haframjöl og vatn í hlutföllunum einn á móti tveimur, t.d einn bolli mjöl og 2 bollar vatn. Þessu er síðan skellt í örbylgjuna og hitað í ca. 2 mínútur. Auk þess má að sjálf- sögðu hita hann upp í potti. Gott er að setja kanil út í graut- inn, örlítið sjávarsalt, eplabita eða múslí. > jjflr ? Rettmeti Ný kynslóð örbylgjurétta fyrir fólk sem hugsar um hollustuna. Réttirnireru úrfersku hráefni og eldast við gufu. Þannig Lg halda þeir upprunalegu næringar- gildi að langmestu leyti. Prófaðu Réttmeti! Rétt samsett máltíð sem er bæði holl og góð • enginn viðbættur sykur • engin viðbætt fita • salt í lágmarki

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.