blaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 32
blaðið NACHO LIBRE kl. 4-6:10-8-10:20 NACHO LIBREVIP kl. 5:10-8-10:20 STEPUP kl. 3:40-5508-10.10 BORN kl.6 - 8 -10:10 MAURAHRELLIRINN kl. 4-6 THEANTBULLY nskital kl. 6:20 LADY IN THE WATER kl. 8:10-10:20 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 OVER THE HEDGE kl.4 BlLAR wl ffiiMBffif^WKringlunni NACHO LIBRRE kL 3:45-68:15-1030 STEP UP kl. 3:456-508:10:10 UNITED 93 kl. 5:45-8-10:20 MAURAHRELLIRINN isl tal kl.4 I SAMmÆkl Keflavík UNITED 93 kl. 5:45-8-10:20 LADYIN THE WATER kl. 10:10 ÞETTA ER EKKERT MAL kl.8 MAURAHRELLIRINN kl.6 LITTLE MAN kl.6 I Akureyri NACH0 LIBRE kl. 6-8-10 MAURAHRELLIRINN kl. 6 STEP UP kl. 8 UNITED 93 kl. 10 P!1? B0RN Islt kl. 5:45-8-10:15 B.1.12 AN INCONVENIENTTRUTH kl.8 BJÖLFSKVIDA kl. 8-10:15 PIRATES 0FTHE CARIB... kl. 10:15 MAURAHRELLIRINN kl.6 The Proposilion B0ÐSÝNING kl. 8:30 8 i 16 ] !lhe Ubertine kl. 5:45 Renoissance kl. 10:15 i B.1.12 } Downlhe Volley kl.8 B.i.16 Where theTruth Lies kl. 5:45 |bI?6 A Cock ond Bull Slory. kl. 5:45 Bi 16 ðskrondi Api Bollett í Leynum kl. 10:40 j B.i. 12 I smúRH^Bló CLERKS2 kJ. 5.45,8 og 10.15 B.J.12ÁRA ÞETTA ER EKKERT MÁL kJ. 5.45,8 og 10.15 ÞETTA ER EKKERT MÁLILÚXUS Jd. 5.45,8 og 10.15 MY SUPER EX-GIRLFRJEND kJ. 5J50,8, og 10.10 UTTLEMAN kl. 3.50,8 og 10 B.1,12 ÁRA GARFIELD 2 M. ENSKU TAU kl.4 GRETTIR 2 M. |SL£NSKU TAU kl. 3.50 og 6 AstrIkur og víkingarnir kl. 4ISIÍNSKTTAL 32 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2006 Jay-Z með nýja plötu Rapparinn Jay-Z hyggur á endurkomu í tónlistarbransann og er að fara að gefa út plðtuna Kingdom Come á næstu dðgum. Jay-Z tilkynnti eftir að hann gaf út The Black Album, árið 2003, að það yrði hans síðasta plata en hann segist ekki hafa getað setið á sér lengur og ákvað að taka hljóðnemann af hillunni. Forgotten Lores Munu láta liðið svitna í Stúdentakjallaranum í kvöld. Hipphopp-hljómsveit- irnar Forgotten Lores og Original Melody munu troða upp í Stúdentakjallaranum í kvöld. Húsið verður opnað klukk- an 21 og er fritt inn. Forgotten Lor- es eru um þessar mundir að vinna að nýrri plötu og segir Ársæll Þór Ingvason, meðlimur sveitarinnar sem gengur iðulega undir nafninu Intro, að tónleikarnir í kvöld verði eins konar kynningartónleikar á því sem er í gangi hjá Forgotten Lores og Original Melody um þess- ar mundir. „Bæði böndin eru að vinna að nýrri plötu um þessar mundir. Við erum í rauninni bara að halda áfram með svipaða hluti og voru í gangi á gömlu plötunni, sem sagt að gera gamalt og gott hipphopp,“ segir Intro, en Forgotten Lores gáfu út sína fyrstu og einu breiðskífu árið 2003 og bar hún heitið Týndi hlekkurinn. Original Melody gaf út frumburð sinn fyrr á þessu ári og bar hann nafnið Fantastic four. „Ári eftir að við gáfum út Týnda hlekkinn fórum við að spila með „live“-hljómsveit og gáfum svo út þess konar útgáfu af plötunni. Nú erum við að fara aftur í að gera hipphopp í sínu hreinasta formi og það er það sem við viljum halda okkur við. Það er þó auðvitað mjög gaman að spila með lifandi bandi og aldrei að vita nema við tökum aðra slíka útgáfu af þessari plötu seinna,“ segir Intro. Forgotten Lores hafa ekki spil- að mikið að undanförnu en komu siðast fram á hátíðinni Reykjavík Tropic í júní. „Við erum búnir að vera á milljón í allt sumar að vinna við þessa plötu og það hefur geng- ið mjög vel. Fyrri platan tók alltof langan tíma 1 vinnslu en þetta gengur betur núna,“ segir Intro og áætlar að gripurinn verði kominn út fyrir jól. „Við eigum í samninga- viðræðum við plötufyrirtæki um þessar mundir og útgáfutiminn mun að miklu leyti ráðast af því hvernig þær ganga.“ Intro hvetur að lokum alla áhuga- menn um góða tónlist til að láta sjá sig í Stúdentakjallaranum í kvöld. „Við erum að fara að taka gamalt efni, af Týnda hlekknum og eins ennþá eldra efni, í bland við nýja efnið okkar. Original Melody verða í svipuðum pælingum og þá munum við kynna einhver hliðar- verkefni líka. Þetta verður fínt pró- grarnm." bjorn@bladid.net imuiOSt REGÍIBOEinn ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50,8 og 10.10 BJ.7ARA KVIKMYNDAHÁTÍÐ FACTOTUM kJ. 6og10 ENR0N kl.6 THREE BURIALS kl. 5.50 VOLVEfí kl.8og10.10ai 12ARA LEONARD COHEN: IM YOUR MAN kl.6 SCOOP kl. 6og8 TALLADEGA NIGHTS kl. 10 I^ORSÝfHNG) MYSUPER EX-GIRLFRIEND kl. 4,6 og 8 YOU, MEAND DUPREE kl. 6,8og 10 GRETTIR 2 kl. 4 ISLENSKTTAL SNAKES ONAPLANE M.10BJ.16ARA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR kl. 4ISLENSKT TAL tiíj/ íJiíiLjui CLERKS2 kl8og 10 MYSUPER EX-GIRLFRIEND kl. 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl.8 YOU, MEAND DUPREE W.6 GRETTIR 2 kf. 6ÍSLENSKTTAL J Whitney og Bobby skilin Whitney Houston er skilin við eig- inmann sinn, Bobby Brown, sam- kvæmt frétt bandaríska tímaritsins People. Fjölmiðlafulltrúi Whitney, , hefur staðfest það. Houston sem er 43 ára og Brown, fjórum árum yngri, giftu sig 18. júlí fyrir fjórtán árum. Þau eiga eina dóttur, Bobbi Kristina, sem er þrettán ára. „Hún hefur sótt um skilnað frá Bobby Brown,” sagði Seltzer við People. „Pað gerði hún föstudag- inn 8. september í Appelsínusýsl- unni, Orange County, í Kaliforníu.” Skilnaðurinn er að borði og sæng en lögskilnaðurinn gengur í gegn í byrjun næsta mánaðar. Félagi Whitney sagði tímaritinu að hún hefði það rosalega gott. Sögu- sagnir um skilnað hjóna hafa lengi lifað góðu lífi á síðum slúðurblaðanna. Þær urðu háværari en nokkru sinni fyrir síð- asta brúðkaupsafmælið þeirra. Bakgrunnur þeirra er afar ólíkur. Whitney ólst upp á trúarlegu milli- stéttarheimili en Bobby var óþekki strákurinn frá Roxbury-hluta Boston, sem átti þrjú börn utan hjónabands áður en hann giftist hinni prúðu Whitney. Emma í sviðsljósið á ný Ekki hefur heyrst mikið af Spice Girls-stjörnunni EtHITIU Bunton síðan hún gaf út sólóplötuna sína fyrir nokkrum árum. En það breytist. Hin þrítuga Emma, sem köll var barnakryddi í stúlknasveitinn ógurlegu, hefur 'ihlutverk rri seríu eska ittarins trictly ome Dancing. Leiksigur Kiefers Leikarinn Donald Sutherland sagði frá því í vikunni að leikaraferill sonar síns, Kiefers, hafi ekki byrjað vel. Donald hafði komið sér vel fyrir í Holly- wood og fór til að kynna soninn og reyna að fá hlutverk fyr- irhann. Leikstjórinri ert Ross tók sonin viðtal fyrir tökui á myndinni Max Dugan Returns árið 1983. Eftir ríf- lega klukku- stundar áheyrnar- prufu kom erb út og igði: „Neibb, issi er ekki lei i.” íslandsvinu n Kiefer fékk dögunum immy-verð- laun fyrir leik sinn í spennuþátt- unum 24. Kynlíf í vinnunnÍFiestir hefðu talið að auðveldara væri að leika ástarsenurnar á hvíta tjaldinu með kærastanum en ókunnugum. Rosaskutian Scarlett Johansson átti samkvæmt vefnum Ananova erf- itt með kynlífssenur í kvikmyndinni The Black Dhalia sem hún leikur í ásamt kærastanum h Hartnett. „Þetta var svona meira eins og skipu- lagðir hnefaleikar,” lét stjarnan hafa eftir sér. „Auðvitað var áhugavert að leika í senunni með Josh. En ég verð að segja að hún var langt frá því að vera rómantísk. Þessar ástar- senur enda nánast alltaf á fyndnu nótunum frekar en þeim rómantísku, “ sagði hún. Kvikmyndatökumenn standi út um allt að tyggja á sælgæti, brauði eða öðru. Leikstjórinn öskrandi hvað eigi að gerast næst. „Ég er ánægð með að sen- an virðist kynferðis- leg á hvíta tjaldinu, því hún var það alls ekki í töku.”

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.