blaðið - 01.11.2006, Síða 11

blaðið - 01.11.2006, Síða 11
blaðið MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2006 HÚSBYGGJANDINN I 29 Algengasta byggingar efnið Steinsteypa er byggingar- efni sem samanstendur af sementi sem er vatnsbind- andi eða hýdrólískt sement. Það er einskonar bindiefni sem bindur saman sand eða möl svo að úr verði manngerður steinn. Port- landssement er sá flokkur sements sem er langþýðingarmestur á heims- vísu. Víðast erlendis fæst kalsíum úr kalksteins- eða krítarjarðlögum en hin efnin úr leir og sandi. Steypa breytist í hart efni vegna efnaferlis sem á sér stað, en það kallast vötnun. Sementið dregur i sig vatn og harðnar við það að efnin bindast saman og úr verður hart efni. Steypa er það efni sem mest er notað í alla byggingavinnu. Efnið er ekki aðeins notað í húsbyggingar heldur einnig í mannvirki af ýmsum stærðum og gerðum. Ótrúlegt magn steypu er búið til á ári hverju. Margra milljarða iðnaður í Bandaríkjunum byggir á framleiðslu sements. Samsetning steypunnar fer eftir því hvernig hún er blönduð. Taka verður tillit til þeirrar byggingar sem nota á steypuna í en samsetning hennar er misjöfn. NÝTT AFL Á MARKAÐNUM VIÐ ÞJÓNUM ÞÉR! mi IÞJONUSTANI Rauðheliu 5 ! Slmi 5 340 035 j www.steyputhjonustan.is 221 Hafnarfirði ! Fax 5 340 036 | i BRIGGS & STRATTON DIMAS hand - kjamaborvélar Leysir af hólmi K650 og K700 Paitner K1250 / Þyngdl4.6 / Skurðd. 14,5 cm. DIMAS hríngsagarblöð Partner K750 / Þyngd 9,4 kg / Skurðdýpt 10 cm DIMAS ELD 20/ELD 45/ELD 70/BD 90 Þurr S blaut steinsögunarblöð PartnerHP 40 bensínvökvad Partner K2500 8 Partner K3I Þyngd 88 kg /16 bö B&S / Partner K2500 / Pvnud 8.3 kg / Skurðd. U.h cm. Skurðarvagn Partner K950 / Pyngd 11.2 kg / Skurðdýpt 14,5 cm Partner K3600 / Pýngd 7.9 kg / Skurdd. 26.0 The smart way. DIMAS Dalvegur16a 201 Kópavogur

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.