blaðið - 30.11.2006, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006
blaöið
INNLENT
Finnland:
UTANRIKISRAÐUNEYTI
Stjórnmálasamband við Líberíu
Fastafulltrúar Islands og Líberíu hjá Sameinuðu
þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannes-
son og M. Nathaniel Barnes, undirrituðu yfirlýs-
ingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna í
New York á þriðjudaginn.
Kvöldflugi frá London aflýst
Kvöldflugi lcelandair frá London tillslands á þriðjudag
var aflýst vegna biiunar í eldsneytisbúnaði. Guðjón Arn-
grímsson, upplýsingafulltrúi lcelandair, segir þegar Ijóst
var að viðgerð tæki allt að fjóra klukkutíma var tekin sú
ákvörðun að senda farþegana á hótel yfir nóttina.
KEFLAVIKURFLUGVOLLUR
Mótmæla ákvörðun ráðherra
Ákvörðun utanríkisráðherra um að framlengja ekki samninga
við Securitas og Öryggismiðstöð Islands um öryggiseftirlit á
Keflavíkurflugvelli dregur úr hagræöingu og getur haft aukinn
kostnað í för með sér fyrir farþega. Þetta kemur fram í yfirlýs-
ingu sem Samtök verslunar og þjónustu sendu frá sér í gær.
Strokufanginn
ófundinn
Finnski strokufanginn Juha Val-
jakkala gengur enn laus, en hann
strauk úr fangelsi í Hamina að-
faranótt þriðjudagsins. Lögregla
hefur fengið fjölda ábendinga um
hugsanlegar ferðir strokufangans
og telur lögregla að einhver hafi
skotið skjólshúsi yfir hann. „Við
höldum uppi góðu eftirliti í
höfnum og á flugvöllum en við
teljum hann enn vera í Finnlandi
segir talsmaður lögreglunnar í
Hamina. Valjakkala var dæmdur
í ævilangt fangelsi árið 1988
fyrir morð á þremum mönnum í
Svíþjóð, en þetta er í fimmta sinn
sem hann strýkur úr fangelsi.
Finnski fanginn Strokufanginn
Valjakkala var ófundinn þegar Blað-
ið fór íprentun.
ELLUR.zm
,.i einum gra&num
Við bjóðum heildarlausnir
pk í snjókeðjum
Vlðgerðlr
Breytlngar
ÞJónusta
Súðavogi 6 104 Reykjavík Síml 577 6400
Bók SEM SKIPTIR MÁLI!
Á ég að gæta systur
minnar er virkilega
áhrifarík saga...
Þýðingin er prýðisvel
unnin ... Bók sem erfitt
er að leggja frá sér eftir
að lestur er einu sinni
hafinn.
- Súsanna Svavarsdóttir,
Fréttablaðið 26. nóv.
Jodi Picoult hefur á síðustu árum slegið í gegn með hverri
metsölubókinni á fætur annarri og er nú einn umtalaðasti rithöfundur í
Bandaríkjunum.
f þessari bók tekst henni að fjalla um fjölskylduharmleik af nærgætni
og visku, varpa fram ótal siðferðilegum spurningum sem snúa að
læknisfræði, lögfræði og mannlegum MwrmwtTfcTfca
samskiptum en jafnframt skrifa N|\KIIÍBB1A
æsispennandi sögu. Eyjarslóð 9 - 101 R.
skrudda@skrudda.is
Starfsfólki ekki kennt að þrífa ísvélar:
Ellefu óhreinum
ísvélum lokað
Hreinlæti starfsfólks ábótavant ■ Mikiö magn
■ Athugasemdir geröar á 34 af 55
inni með reglulegu millibili með
það að markmiði að mæla magn
gerla í sýnunum.
f fyrstu sýnatöku reyndist ís á tólf
sölustöðum vera með gerlamagn
innan viðunandi marka. Níu
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@bladid.net
Matvælaeftirlit Reykjavíkurborgar
lokaði á sölu úr ellefu ísvélum í
sumar eftir að könnun leiddi i ljós
að ís úr þeim reyndist innihalda
ólöglegt magn af gerlum. f einu
íssýnanna fannst mikið magn af
saurgerlum sem geta valdið matar-
sýkingu hjá þeim sem neytir þeirra.
Tvær af hverjum þremur ísvélum í
höfuðborginni reyndust gefa ófull-
nægjandi niðurstöður. Deildarstjóri
matvælaeftirlits umhverfissviðs
Reykjavíkurborgar segir hreinsun
ísvéla og hreinlæti hjá starfsfólki
sölustaða ábótavant. Hann segir
niðurstöðu könnunarinnar frá því í
sumar vera vonbrigði.
Regluleg sýnataka
„Starfsfólki er ekki kennt að þrífa
þessar vélar almennilega. Það
þarf oft að taka vissa hluta þeirra í
sundur og á sumum stöðum sáum
við morknar slöngur," segir Óskar
ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá
matvælaeftirliti umhverfissviðs
Reykjavíkurborgar. Hann segir ör
eigendaskipti íssölustaða oft valda
því að vitneskja um viðhald og
hreinsun vélanna týnist.
Matvælaeftirlitið tók íssýni úr ís-
vélum á 55 sölustöðum í höfuðborg-
KOLIGERLAR
Kólígerlar eru mjög útbreiddir í náttúrunni
og allir einstaklingar hafa þá I þörmum.
Sumir stotnar þeirra mynda eiturefni sem
getur valdið niöurgangi. Þeir geta einnig
valdið matarsýkingum. Þessir sýklar eru
sennilega algengasta orsök niðurgangs hjá
ferðamönnum í sólarlöndum og er mjög
erfitt að varast þá. Oftast er um tiltölulega
væg einkenni að ræða, en þau geta þó ver-
ið talsvert svæsin og staðið nokkuð lengi.
Á undanförnum árum hefur orðið vart við
þess háttar sýkingar hér á landi.
Heimild: Afnetsíðu landlæknisembættisins
af saurgerlum í einni vél
sölustööum
að við gætum sleppt sýnatöku
í eitt ár. í millitíðinni hefur
ástandinu hins vegar hrakað.“
Óskar segir að þau við-
miðunarmörk sem í gildi
eru á íslandi varðandi
staðir fengu senda athugasemd leyfilegt gerlamagn séu
frá eftirlitinu og 34 sölustaðir umdeild og að margir
reyndust vera með ófullnægj- telji eðlilegra að víkka
andi niðurstöður. í annarri þau. I Danmörku eru
sýnatöku höfðu fjölmargir aðfinnslumörk til
sölustaðir tekið sig á og dæmis miðuð við
reyndist um helmingur eitt þúsund kól-
þeirra vera með gerla- ígerla í sýni í
magn innan viðunandi stað tíu hér og
marka. Fjórtán sölu- aðgerðamörk
staðir fengu senda at- við tíu þúsund
hugasemd og lokað gerlaístaðeitt
var á sölu úr ellefu hundrað. „Við
isvélum. í einu erum með
sýninufannst hátt sömu mörk
magn af svoköll- og í Noregi
uðum kólígerlum og Svíþjóð.
sem er tegund Danir eru
saurgerla. hins vegar
S t a ð i r n i r með víðari
fengu ekki leyfi mörk og ef
til að selja á þessikönnun
ný fyrr en hefði verið
sýnt hefði gerð þar
verið fram hefðum við
á viðeig- ekki þurft
andi úrbætur að loka eins
eða áætlanir m ö r g u m
um þær. ísvélum."
Ströng viðmið- b
unarmörk
Óskar segir
niðurstöðu
könnunarinnar
hafa valdið von-
brigðum enda
hafi verið gert
töluvert átak í
þessum málum
fyrir nokkrum
árum. „Okkur
fannst við hafa
náð þeim árangri
ísbúðir í Reykja-
vík gæta ekki
alltaf fyllsta
hreinlætis Aðeins
* v: 12 isbúðir af 55
s reyndust fullnægja
kröfum matvælaeftir-
lits Reykjavíkurborgar
-W
m
Rafmagnsleysi á Keflavíkurflugvelli:
Flugturninn gekk fyrir rafhlöðum
„Það fóru í gang varastöðvar
fyrir flugbrautirnar en ekki
fyrir flugturninn. I þrjú korter
var hann án rafmagns og starfs-
menn tóku til sinna ráða,“ segir
Friðþór Eydal, upplýsingafull-
trúi Flugmálastjórnar. I gær-
morgun fór rafmagnið af Kefla-
víkurflugvelli klukkan korter
fyrir sex. Vararafstöð fyrir flug-
turninn fór ekki í gang og þurftu
flugumferðarstjórar að treysta á
rafhlöður í talstöðvum til þess
að hafa samband við flugvélar.
„Þetta hafði ekki veruleg áhrif á
flugumferðina hjá okkur þrátt
fyrir töluverðan eril. Gott veður
tryggði enn fremur að allt fór
vel því skyggni var mjög gott.
Þónokkrar vélar komu inn á
Þetta hafði ekki
* 0 veruleg áhrif á
flugumferðina
ML iY' hjá okkur
Friðþór Eydal,
upplýsíngafulltrúi
Flugmálastjórnar
þessum tíma og var brugðist al-
veg hárrétt við.“
Jólin koma á laugardaginn