blaðið


blaðið - 30.11.2006, Qupperneq 7

blaðið - 30.11.2006, Qupperneq 7
SAGAJOUVNNA í SÖGU JÓLANNA er fjallað á ítarlegan hátl um jólahátíðina fyrr og síðar á fslandi og víðar um heim. Rakin er saga jólanna frá upphafi þegar fátækir sem ríkir héldu Ijósahátíð f skammdeginu. Hér er einstakur fróðleikur settur fram á litríkan hátt. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, lýsir því hvernig kirkjan breytti eldra jólahaldi og mótaði nýtt helgihald, höíðingjar svölluðu og almúginn dansaði en allir reyndu að tjalda því besta sem til var á hverju heimili. Gerð er grein fyrir hugmyndum fólks um jólavættir í myrkrinu. Sérstaklega er hugað að þróun hátíðarinnar síðustu hundrað ár sem hefur skipað henni svo sterkan sess í hugum okkar nútfmafólks. Hvernig væri líf okkar án jólanna? Hvers vegna byrjuðu þau yfirleitt? Hvenær uppgötvuðu íslendingar jólasveina og hvaðan komu þeir? Af hverju er alþjóðlegi jólasveinninn klæddur rauðu? Hver er Faldafeykir? Hvað voru barnafælur? Hvar er elsta jólatréð á íslandi? Hverjir sömdu jólasálmana? Hvernig skemmti fólk sér á jólunum? Hvaða mat borðaði fólk? Hver gerði fyrsta jólakortið í heiminum? Hvaða lög eru jólalög? Allt þetta og ótalmargt annað finnur þú í þessari bók. BÓKIN SKIPTIST í 17 KAFLA: I '1ÁTÍOIK í SKAMMDLGINU JÓIAGJAFIK KRISTNUN JÓIANNA JÓLASKEMMTANIR JÓLASÁI MAR JÓLASÖNGVAR JÓl AFASTA JÓIASVALL 1II I.GIDAGAR.Á ADVFNTU JÓLAGLLDI JÓIAVÆTTIR JÖLAKVLDJUR jÓLASKRI VTINGAK ÁKAMÖT JÓLATRÉ JÓL UMVÍDAVERÖLD JÓLAMATUR Bókina prýðir mikill fjöldi teikninga og Ijósmynda sem setja sterkan svip á efnið. SAGA JÓLANNA er sannkölluð fróðleiksnáma fyrir alla íslendinga. Höfundur bókarinnar, Árni Björnsson, er löngu kunnur fyrir störf sfn og bækur enda er hann virtur fræðimaður á sínu sviði. SAGA JÓLANNA er fyrir unga sem aldna, alla sem vilja vita eitthvað meira um jólin og njóta þeirra í leiðinni. Tindur Bókaútgáfa Símar: 660 4753 • 534 6250 www.tindur.is • tindur@internet.is • tindur@tindur.is

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.