blaðið


blaðið - 30.11.2006, Qupperneq 14

blaðið - 30.11.2006, Qupperneq 14
blaðið 14 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 HVAÐ MANSTU? 1. Hver er höfundur skáldsögunnar Á undan sinni samtíð? 2. Hver lék aðalkvenhlutvérkið í kvikmyndinni The Vikings? 3. Hvað heitir hundurinn sem gætir hliðsins að undirheimum í grískri goðafræði? 4. Hvar funduðu leiðtogar NATO í vikunni? 5. Hver mun taka við embætti forseta Mexíkó af Vicente Fox? GENGI GJALDMIÐLA Svör: KAUP SALA E ^ d ■ Bandarikjadalur 68,90 69,22 eo E= 2 Sterlingspund 134,30 134,96 SS Oönskkróna 12,16 12,232 cp? Norskkróna 10,98 11,04 = 03 & CC 03 LU “3 ^ U_ S2 Sænskkrona 9,984 10,042 cj CÓ TÍ iri BQ bvra 90,66 91,16 www.nowfoods.com GITIP NNFA QUALITY ífil'LRINA ProPlan Pro Plan fæðulínan sérsniðin fyrir hundinn þinn GARÐHELMAR Söiuaðili: Garðheímar í Mjódd • Stekkjarbakka 6 109 Reykjavík • sími 540 3300 • www^rodurJs |Aw Bandaríkin: Dollarinn veikist enn Dollarinn hélt áfram að falla gagnvart evru og öðrum gjaldmiðlum á gjaldeyris- mörkuðum i gær. Dollarinn hefur ekki verið jafn veikur gagn- vart evrunni í tæp tvö ár. Nýjar p hagtölur sýna bæði verð- hjöðnun og fall væntingavísitölu bandarískra neytenda og er veik staða dollarans meðal annars rakin til þess. Búist er við að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti í náinni framtíð en á sama tíma er fastlega gert ráð fyrir að vaxtahækkunarhrina evrópska seðlabankans haldi áfram og mun þróunin á gengi gjaldmiðlanna tveggja ráðast af þeim væntingum. M6GA OMGGA-3 •»oAVo' hGilsa -hafðu það gott LÖGPFGLAH Handtekinn fyrir smygl Maður á þrítugsaldri var handtekinn ísíðustu viku fyrir að reyna að smygla þremur kílóum af kókaíni til landsins. Hald lagt á kókaín fyrir rúmar tvö hundruð milljónir: Kókaínverð lækkar ■ Hafa náö átta kílóum í Leifsstöð ■ Grammið lækkar um tvö þúsund Eftir Val Grettisson valur@bladid.net Verð á grammi af kókaíni hefur aldrei verið lægra ef frátalinn er júní á síð- asta ári, samkvæmt verðskrá SÁÁ. Meðferðarstofnunin gerir nær mán- aðarlega könnun á verði fíkniefna. Ástæða verðsins samkvæmt Þór- arni Tyrfingssyni, yfirlækni á Vogi, mun vera sú að mikið framboð er á fíkniefninu á íslandi. Verðið er rétt rúmar níu þúsund krónur á grammið. í júní á síðasta ári fór það niður í sjö þúsund en er yfirleitt í ell- efu þúsund krónum. f síðustu viku var maður á þrítugs- aldri handtekinn á Keflavíkurflug- velli með þrjú kíló af kókaíni en alls Afleiðingar neysiunnar segja til um ástandið Þófarinn Tyrfingsson, yfirlækni á Vogi hefur tollgæslan lagt hald á átta kíló af fíkniefninu á árinu. Ef efnin eru mjög hrein má drýgja þau og nær þre- faldámagnið. Það þýðir að hægt væri að framleiða um tuttugu og fjögur þúsund neysluskammta úr því efni sem tollurinn hefur lagt hald á. Sé tekið mið af verðkönnun SÁÁ má reikna út að tollgæslan hafi lagt hald á kókaín fyrir tæplega tvö hundruð og fimmtíu milljónir króna. Tollgæslan hefur aldrei áður lagt hald á svo mikið magn af kókaíni á einu ári. Maðurinn sem var handtek- inn verður í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur. Að sögn Kára Gunnlaugssonar, aðaldeildarstjóra tollgæslunnar, virð- ist vera sívaxandi markaður fyrir þetta fíkniefhi. „Það þarf að horfa á afleiðingar neyslu efnanna til þess að vita hversu slæmt ástandið er,“ segir Þórarinn Tyrfingsson spurður um flæði fíkniefna til landsins. Hann telur ómögulegt að giska á hversu mikið af fíkniefnum komist í raun inn í landið. Hann segir að afleið- ingar af svona hörðum efnum komi þó fljótt í ljós og megi sjá merki um aukna neyslu í þjóðfélaginu. Smurþjónusta Alþríf WSÍfi%i Rafgeymar W Dekkjaþjónusta www.bilko.is www.hasso.is 'BKUKíjQt J m JJII irT-i II. IJ1IIJI.II JIIMIN^?:isi Car-rental / Bílaleiga

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.