Orðlaus - 15.09.2006, Blaðsíða 10

Orðlaus - 15.09.2006, Blaðsíða 10
Snyrtibuddan spurningar MARBERT MARBERT Ifál Hair Sisampoo Augnskuggar frá Body Shop Ótrúlega flottir þrískiptir augnskuggar í glæsilegum umbúðum frá Body Shop, þrenns konar brúnir tónar, þrenns konar gráir tónar og þrenns konar bláir tónar. Glæsilegir litir og litatónar einkenna augn- skuggana í nýju förðunarlínunni, sem kallast Make Me Fabulous. Augnlokin fá mjúka og glansandi áferð sem er hvort tveggja púður- og kremkennd. Farðinn er borinn á með augnskuggabursta, yfirleitt þurrum, en blautum sé ætlunin að gera lit- inn enn sterkari og dramatískari. Geggjað- ir augnskuggar sem henta konum á öllum aldri við hvaða tilefni sem er. yiipipii Hair Maak Förðunarbursti frá Body Shop Það þurfa allar konur að eiga góöan augn- skuggapensil. Þessi bursti er þéttur og góður í sér sem gerir það að verkum að það er virki- lega þægilegt og auðvelt að setja lit á augn- lokin. Útkoman verður nákvæm og falleg og augnskugginn kemur ótrúlega vel út. Fresh Emotions frá Marbert í þessari línu má fá ferskar og góðar vörur. Sjampóið gerir hárið mjúkt og glansandi og gefur því léttleika og gljáa. Einnig er hægt að fá maska fyrir hárið sem smýgur inn í hvert hár, nriýkir það og nærir. Sun Powder Náttúrlegt og flott sólarpúður frá BeYu sem á vel heima í snyrtibuddunni. Skemmtilegur og frísklegur litur sem gerir mikið fyrir heildarútlitið, hvort sem sett er á allt andlitið eða bara létt áferð á kinnarnar. Nauðsynleg klæði 1 fataskap hverrar konu Gallabuxur Það getur verið ótrúlega erfitt að finna réttu gallabuxurn- ar, það þekkir hver kona. Flver kannast ekki við að hafa farið í sérstak- an leiðangur til að finna bestu buxurnar en komið tómhent heim þar sem galla- buxur virðast oftar en ekki sniðnar á mjög hávaxnar, þrjá- tíu kílóa stelpur sem er mjög óheppilegt fyrir okkur hinar. Gallabuxur eru engu að síður al gjört möst í fataskápinn og er um að gera að eiga allavega tvennar, bláar og svartar eða gráar. Svartur bolur Svart er alltaf nauðsynlegt að eiga þar sem hægt er að nota svarta boli bæði hversdagslega og við hátíðleg tilefni. Bolir úr vönduðu efni sem endast lengi eru skyldu- eign, helst síðerma og ekki of þröngir eða stuttir. Flott stígvél Góð leðurstígvél, brún eða svört. Sérstaklega fyrir ÍS' lenskar konur þar sem oft þarf að vaða snjó og bley- tu á veturna. Falleg stígvél eru líka flott yfir gallabuxur eða undir sem og við pils og kjóla og gera mikið fyrir lúkkið. Góður jakki Millisíður jakki (eða kápa) sem held- ur hita en er líka smart er nauðsyn- legur í fataskápinn. Ekki vera illa klædd í kulda af því að þú átt ekki góðan jakka. Best er að eyða í klassíska yfirhöfn sem er í lit sem gengur við flestan fatnað. Síðir bolir Flestum finnst óþægilegt að vera ieð bert á milli laga g rassinn út í loftið. Því er um að gera að kaupa sér síða boli sem Agla Steinunn Gísladóttir Hver var fyrsti forseti íslands? Baldur eitthvað held ég. Hvað er Tommy Lee gamall? Guð, er hann ekki 37 eða eitthvað. Úr hverju er efnið flís búið til? Plasti. Hver skrifaði söguna um Línu Langsokk? Það er Astrid Lindgren. Hvað heitir sonur Jóhannesar í Bónus? Er það ekki Jóhannes yngri? Eva Dögg Guðmundsdóttir Hver var fyrsti forseti fslands? Ég veit það ekki. Hvað er Tommy Lee gamall? 45 ára. Úr hverju er efnið flís búið til? Ég veit það ekki. Hver skrifaði söguna um Línu Langsokk? Astrid Lindgren. Hvað heitir sonur Jóhannesar í Bónus? Ég veit það ekki. eru þægilegir og er líka hægt að nota undir peysum eða undir bolum sem eru kann- ski aðeins of stuttir. Peysur Hnepptar peysur með góðu sniði eru ómiss- I andi hvort sem er yf- l ir stuttermabolinn I eða við kjólinn. Þá er 3 hægt að nota alla K bolina sem hafa leg- K ið óhreyfðir inni í K skáp síðustu tvö ár ■ vegna þess að þeir ■B bera handleggina um of. Róbert Daði Helgason Hver var fyrsti forseti fslands? Ég veit það ekki eða man það ekki. Hvað er Tommy Lee gamall? Hann er svona 35 ára. Úr hverju er efnið flís búið til? Úrull. Hver skrifaði söguna um Linu Langsokk? Veit pað ekki heldur. Hvað heitir sonur Jóhannesar í Bónus? Ég man það ekki. Svör •uossauuei|or jjabsy uof jpiag uubh 'S uaj6pu'n putsv JS éed pse|d jn ja Qecj •£ eje J9 uuen uossujofg umaAS 't S:571 7171 mmm Við erum 1 árs 18. september Af því tilefni verða 10 tímar á aðeins 3.650 kr, frá föstudeginum 15. til mánudagsins 18. september Opnunartímar Mán - fös 9-23 • Lau 10-22 • Sun 12-22 Kirkjustétt 2-6, Grafarholti s 571 7171

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.