Bændablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 21
 %&'() *#'                                                                                                                                   !  """             #  $  %                %          &        !'                    #   $ ""  $% &  ( % !  &)     *  +"" & ),    - !.  /     % -!/    /  0   / 0                              Nú eru opnaðar dyr fyrir gestum, undir merkjum Opins landbúnaðar á 37 bæjum víðsvegar um landið. Þrír bæir hafa bæst í hópinn frá því í fyrra, tveir á Austurlandi og einn á Vestfjörðum. Með Opnum landbún- aði gefst almenningi tækifæri til að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin eru í sveitum landsins. Öll býlin í Opnum landbún- aði eru í samstarfi við Bændasamtök Íslands. Þau eru þversnið af íslenskum landbúnaði í dag og hafa öll vottorð frá dýralæknum um heil- brigði. Nánari upplýs- ingar um bæina í Opnum landbúnaði er að finna í bæklingnum „Upp í sveit 2010“ og á vefsíðunni bondi.is. Mælst er til þess að gestir hringi á undan sér og panti heimsókn. Athugið að tekið er vægt gjald af gestum.                                          !          &         +             

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.