Bændablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 27
       Fóðurblandan - Korngörðum 12 - 104 Reykjavík - Sími: 570 9800 - Fax: 570 9801 - netfang: fodur@fodur.is - www.fodur.is FB verslun Selfossi Austurvegi 64a sími 570 9840 FB verslun Hvolsvelli Hlíðarvegi 2- 4 sími 570 9850 FB verslun Egilsstöðum Miðvangi 31 sími 570 9860 www.aburdur.is Mikið úrval af rúlluneti og garni Hagstætt verð og heygæðin halda! Rúlluplast Net og garn Veittur er 10% afsláttur, við kaup á 30 rl. Af plasti eða meira. Greiðsludreifing á 3 gjalddaga vaxtalaust (úttektarmánuður +15 dagar), eða 4% staðgreiðsluafsláttur. Öll verð eru án vsk. FÓ Ð U R BL AN DA N Í 50 Á R 1 9 6 0 - 2 0 1 0FÓ Ð U R B L Í 0 Á R - 0 2501080 Rúlluplast DUOPLAST 75cm Hvítt 11.990 11.510 10.791 10.311 2501081 Rúlluplast DUOPLAST 75cm grænt 11.990 11.510 10.791 10.311 2501085 Rúlluplast Silotite 75cm Hvítt 11.600 11.136 10.440 9.976 2501086 Rúlluplast Silotite+ 75cm Hvítt - 17mu 13.760 13.210 12.384 11.834 2501030 Rúlluplast Trio hvítt 75cm 12.270 11.779 11.043 10.552 2501010 Rúlluplast Trio grænt 75cm 12.270 11.779 11.043 10.552 2501050 Rúlluplast TRIOPLUS hvítt 75cm - 19mu 14.400 13.824 12.960 12.384 2501020 Rúlluplast Trio hvítt 50cm 10.175 9.768 9.158 8.751 Vörunr. Lýsing Sterkt og stunguþolið plast Fimm laga blásin filma Minni hætta á vatni milli laga Auðvelt í endurvinnslu Staðgreitt - 4% afsl. Verð án VSK Verð mv. 30 rl. eða meira Verð m. Magnafsl. Staðgr. + magnafsláttur 2508036 Net hvítt 123cm 3600m 32.940 31.622 29.646 28.328 2508033 Net hvítt 123cm 3300m 29.900 28.704 26.910 25.714 507010 Baggaband gult 1750m 5 kg. 4.490 4.310 4.490 3.861 2507015 Baggaband blátt 2025m 5 kg. 4.490 4.310 4.490 3.861 2507030 Rúllubindigarn 700 m/kg. (2 rl) 10 kg 4.290 4.118 4.290 3.689 Vörunr. Lýsing Staðgreitt - 4% afsl. Verð án VSK Verð m. Magnafsl. Staðgr. + magnafsláttur Vegna h agstæðr ar gengisþr óunar þá lækkum við verð skrá okk ar á rúllupl asti, net i og garn i.                     !  "   "  #     $        ! %     "    "!  "   # &  ' "   ( !#                              !"    # $        %  &   '''( ) * (        ) * &$ + ,  + $    - * &$ Bændur blogga > % +))   +   - )  -3    *   - *))   ) -%     - )         ) -      )$; 1  Laufey Bjarnadóttir bóndi á Stakkhamri, Snæfellsnesi =ABB   %.!>  !% 18.05.2010 Sauðburður og svartbaksegg Þá eru kindurnar farnar að bera. Byrjuðu á sunnudaginn og í dag fóru 4 út með lömbum og ein geld ásamt „smálömbunum“ síðan í haust. Ein var einlembd en undir hana var vaninn einn þrílemb- ingur, tvær eru þrílembdar og hinar eru tvílembdar nema geml- ingurinn átti eitt en það lamb dó líkast til úr slefsýki. Í kvöld fór að rigna svo við settum kindurnar inn aftur. Alexandra og Bjarndís kíktu í fjárhúsin og fengu lamb í fang- ið, Alexandra faðmaði lambið en Bjarndís svona klappaði því. Svartbakurinn er búinn að verpa og höfum við farið að tína 4 sinnum, aðeins of langt leið á milli tveggja síðustu skipta svo það var full mikið ungað það sem kom síð- ast. Tennurnar eru að ryðjast í Alexöndru og Bjarndísi, jaxlar í efri og neðri góm með tilheyrandi verkjum og pirringi. Bjarndís fór að æfa sig í gær að sleppa sér og standa ein og óstudd með mont- svip. Æfingar munu svo halda áfram væntanlega næstu daga.        

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.