Fréttablaðið - 06.09.2012, Side 47
FIMMTUDAGUR 6. september 2012 11
Atvinnuhúsnæði
51,6 m2 iðnaðarbil
Nokkur bil af þessari fágætu og eftirsóttu
stærð til sölu eða leigu. Lofthæð: 3,9
m. Hurð 3,6 m. Facebook/Steinhella
14. S: 660-1060 og 661-6800
Óska eftir til leigu bílskúr
eða atvinnuhúsnæði.
Regnbogalitir málningarþjónusta óskar
eftir að taka á leigu stóran bílskúr eða
c.a. 40 til 60 fermetra atvinnuhúsnæði
á jarðhæð helst með innkeyrsludyrum.
Uppl 891 9890, malarar@simnet.is
Til leigu.
Við sund. 20 og 40 fm
skrifstofuherbergi. 104 fm við Krókháls
með innkeyrsludyrum. leiguval.is simi
894 1022 og 553 9820
Geymsluhúsnæði
Húsvagnageymslan
Þorlákshöfn.
Eigum pláss f. húsv., fellih., tjaldv.,
bíla og fl. Gott verð S. 893 3347 og
866 6610.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
Upphituð
ferðavagnageymsla
í Borgarf.
Gott verð, tjaldv, fellih, bátar, 4hjól og fl.
S: 899 7012 , solbakki.311@gmail.com
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía óskar eftir
að ráða aðstoðarkokk. Um er
að ræða fastar vaktir frá 11-23,
einnig er unnið um helgar.
Íslensku- eða enskukunnátta
skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár.
Nánari upplýsingar eru
einungis veittar á staðnum
næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía
Laugavegi 11
Kjötsmiðjan ehf.
Óskum eftir að ráða fólk í
fullt starf í áleggsdeild og
kjötvinnslu.
Umsóknir sendist á
birgir@kjotsmidjan.is eða
upplýsingar gefur Birgi í s.
894 4982.
Fullt starf - Reykjavík
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki til að starfa með okkur í
bakríinu okkar á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. Um er að ræða
vaktir eftir hádegi, ásamt
helgarvinnu.
Áhugasamir geta sótt um á
heimasíðu okkar og er slóðin
www.mosfellsbakari.is/
umsokn.asp
Hlöllabátar
Óskað er eftir starfsfólki í fullt
starf og hlutastarf. Einungis
duglegt áræðanlegt og
samviskusamt fólk kemur til
greina. Aldurstakmark 20 ár.
Umsóknir sendist á
lilja@hlollabatar.
Smíðavinna
Óska eftir smiðum, góð
verkefnastaða.
Uppl. s. 696 0558.
Wilson’s pizza leitar af
starfsfólki í eftirfarandi
stöður.
Pizzabakara - Sendla. Um er
að ræða hentugan vinnutíma í
fullt/hlutastarf. 20 ára og eldri.
Góð laun fyrir rétta fólkið.
Umsóknir sendist á
atvinna@wilsons.is
Nettó í mjódd óskar eftir starfmanni
í fullt starf á dagvakt. Tekið er á móti
umsóknum á staðnum milli kl. 12-15
í dag.
Óska eftir gröfumanni til starfa á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Pétur
í síma 699-3090 eða tvok@internet.is
Starfsmaður óskast í þrif á vélum og
fl. Þarf að vera handlagin, sjálfsstæður,
snyrtilegur, tala og skilja íslensku.
Vinnutími 8-16. Umsóknir sendist á
netfangið villi@gaedabakstur.is fyrir
þann 10.9.2012.
Beitingafólk vantar á sunnanverðum
Vestfjörðum í haust/ vetur. Nánari uppl.
í s. 845 3480.
Óskum eftir starfsmanni í fullt starf í
sal. 18 ára aldurstakmark. Áhugasamir
sendið ferilskrá á rubytuesdayice@
gmail.com Ruby Tuesday Höfðabakka
& Skipholti.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Gjafavörulager til sölu
Óskum eftir staðgreiðslutilboði í vörulager sem samanstendur
af gjafavöru, skreytingarefni, kertum, myndarömmum ofl.
Lagerinn er í hillum og er miðað við að kaupandi sjái
um að pakka vörunni og fjarlægja á eigin kostnað.
Varan er til sýnis eftir nánara samkomulagi í síma
8941445.
Tilboð berist í síðasta lagi þriðjudaginn 11. september.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Til sölu
Ásdís Ósk Valsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Gsm: 863 0402
asdis@husaskjol
Ingibjörg Agnes
Jónsdóttir
Gsm: 897 6717
inga@husaskjol.is
Ásdís Rósa
Ásgeirsdóttir
Gsm: 895 7784
asdisrosa@husaskjol.is
Stórhöfða 23, 110 Reykjavík,
sími: 863-0402 www.husaskjol.is,
husaskjol@husaskjol.is
– af því að þín fasteign skiptir máli
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
22
37
9
Uppskrift okkar hjá Húsaskjóli er einföld. Þú kemur með
eignina og við sjáum um að selja hana, hraðar en þig grunar.
Kynntu þér framúrskarandi þjónustu okkar á husaskjol.is
og hafðu samband!
1 húsei
gn – m
á vera
skemmt
ileg
1 eða fl
eiri hús
eigendu
r
1 fastei
gnasala
– þarf
að haf
a sjarm
a
Þessu e
r b land
að sam
an við ó
mælda
þjónus
tulund,
þolinm
æði, áh
uga, án
ægju,
sölugle
ði, háa
r vænti
ngar, s
kýr ma
rkmið
og fráb
æran á
rangur
.
– Borið
fram m
eð stolt
i!
Uppskr
ift
fyrir h
úseigen
dur
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is
www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Lindarflöt – Garðabæ
Vel staðsett 309,4 fm. ein-
býlishús á þremur pöllum
með innbyggðum 36,0 fm.
bílskúr niður við lækinn.
Björt og rúmgóð borð-
stofa/hol með arni og mjög
mikilli lofthæð. Samliggjandi
rúmgóðar og bjartar stofur
með glæsilegu útsýni út í
hraunið. Sólskáli með út-
gangi á verandir. 5 herbergi
auk fataherbergis inn af
hjónaherbergi. Falleg ræktuð
lóð með góðum veröndum,
skjólveggjum og útiarni.
Frábær staðsetning.
Skráðu fasteignina þína hjá okkur og við seljum hana!
Þóra Birgisdóttir
777 2882
thora@remax.is
Ástþór Reynir
Lögg. fasteignasali
arg@remax.is
RE/MAX Senter kynnir gott fyrirtæki í fullum rekstri með góða
veltu og töluverða vaxtamöguleika. Um er að ræða
einkahlutafélag í eigin húsnæði á besta stað í miðborginni.
Rekstur félagsins er þjónusta og sala tengt innrömmun og er
sérhæfð vinnuaðstaða til staðar með tækjum og góðum lager.
Fyrirtækið er byggt á traustum grunni, viðskiptasambönd
tengd stórum og traustum viðskiptavinum og sölu og þjónustu
til almennings.
Framundan er árstíðabundinn annatími til viðbótar við góða
og staðbundna veltu.
Allar frekari upplýsingar veitir Þóra s. 777-2882 eða
thora@remax.is
FYRIRTÆKI TIL SÖLU
Eysteinn Sigurðsson / Löggiltur fasteignasali
Skeifan fasteignasala / Suðurlandsbraut 46
108 Reykjavík / Sími 568 5556 / skeifan@skeifan.is
Um er að ræða fallega 140 fm 4ra herbergja neðri sérhæð ásamt
32 fm innbyggðum bílskúr. Samtals 171,9 fm. Fallegar innréttingar.
Parket. Innangengt er milli bílskúrs og íbúðar. Eignin hentar mjög
vel fyrir fatlaða. Hjólastólagengi er mjög gott og hurðir breiðar.
Sérinngangur. Sérhiti. Sérgarður.
Verð 39,9 millj.
Gerið svo vel að líta inn það verður tekið vel á móti ykkur.
Álfaland 8 - Fossvogur – 4ra með bílskúr.
Opið hús
í dag
fimmtudag
á milli kl.
17. og 18.
OP
IÐ
HÚ
S
Bogi
Pétursson
lögg.
fasteignasali
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
TIL
LE
IGU
Kringlan - Sjóváhúsið
Til leigu tvær skrifstofuhæðir á 4. og 5. hæð ca. 1100 fm. Í leig-
unni fylgir aðgangur að mötuneyti og fundarherbergjum á 6. hæð
og líkamsrækt á jarðhæð ásamt bílastæðahúsi og bílastæðum
utanhúss. Öll umferð um húsið er aðgangsstýrð og uppfyllir m.a.
kröfur FME til eftirlistsskyldra aðila. Horft er til langtímasamnings
allt að 10 ára eða lengur.
Fasteignir
Fasteignir
Save the Children á Íslandi