Fréttablaðið - 06.09.2012, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 06.09.2012, Blaðsíða 80
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Troðfull verslun af merkjavöru! af öllum vörum! á 50-60% afslætti 50-70% afsláttur ath. opið sunnu- dag hlustið trúið hlýðið HARMA GEDDON Á rauða dregilinn Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason sá um förðun bresku fyrirsætunnar Suki Waterhouse þegar hún sótti GQ Men of The Year Awards. Verðlaunahátíðin fór fram í óperuhúsinu í London á þriðjudag og var Waterhouse á meðal þeirra er létu mynda sig á rauða dreglinum fyrir framan húsið. Ísak Freyr var að vonum ánægður með vinnu sína og tjáði sig um það á Facebook-síðu sinni. Ísak Freyr vakti fyrst athygli þegar hann kom fram sem hægri hönd Kalla Berndsen í sjónvarps- þáttunum Nýtt útlit sem sýndir voru á Skjá einum. Hann hefur getið sér gott orð sem förðunar- fræðingur síðustu ár og í lok ársins 2010 hélt hann utan til að reyna fyrir sér í tískubrans- anum í New York. Biggi í héraðsdómi Rokksveitin Maus hefur ekki verið starfandi í átta ár. Þrátt fyrir það er hún síður en svo gleymd, eins og sannaðist í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þar sem réttað var í meiðyrða- máli Gunnlaugs Sigmundssonar gegn bloggaranum Teiti Atlasyni. Erla Skúladóttir, lögmaður Gunn- laugs, gerði sitt besta til að útskýra fyrir Teiti að hann skyldi, sem fær samfélagsrýnir, ekki trúa öllu sem fram kæmi í fjölmiðlum. Og til að færa honum heim sanninn um það greip hún til víðfrægs textabrots – og raunar lagatitils – eftir Birgi Örn Steinarsson í Maus: Allt sem þú lest er lygi. Nú þarf að bíða í fjórar vikur til að sjá hvort tilvitnunin hafi hrifið dómarann nægilega. - sm, - sh 1 Mikil umræða um “Bermúda þríhyrning” í Englandi 2 Gunnlaugur: Málið farið mjög illa í sum börn mín 3 Ekkert sem bendir til árásar á barn 4 Bjargað eftir fjóra tíma í miðri jökulá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.