Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.12.1990, Side 8

Fjarðarpósturinn - 13.12.1990, Side 8
IÞROTTIR: UMSJON: ÞÓRÐUR BJÖRNSSON IH á mikilli siglingu Handknattleiksmennirnir úr hlutanum í annari deild og máttu vörður,áttigóðandag, ásamtJóni IH eruá mikilli siglingu um þessar þeir þakka fyrir að ná jafntefli 24- Þórðarsyni og Ingvari Reynissyni, mundir og hafa unnið góða sigra. 24 á móti sprækum Hafnfirðing- sem er hreint út sagt frábær Á sunnudag mættu ÍH-menn um. leikmaður. Njarðvíkingum, sem eru í efri Sigurður Sigurðarsson, mark- Frá leik ÍH og Njarðvíkur, en leiknum lauk með jafntefli, 24-24. Mike rekinn Mike Noblet, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, hefur verið rekinn. Hann stóð ekki undir þeim væntingum sem voru gerðar til hans. Mike er sterkur varnarmaður en ekki nógu sterkur í sókn. Haukarn- ir eru því á höttunum eftir sterkari Kana og mæta því væntanlega öflugri til leiks eftir jólafrí. VÍÐISTAÐAKIRKJA Sunnudagur 16. desember. Helgileikur fyrir börn og fullorðna í Víðistaðakirkju kl. 10.30. SÉRA SIQURÐLM HELOl OUDMUUDSSOU FRÍKIRKJAN Sunnudagur 16. desember. Aðventusamkoma fjölskyld- unnar kl. 11.00. SÉRA EIUAR EYJÓLFSSOIi HAFN// /iFJARÐARKIRKJA Hin árlega Jólavaka viðkertaljós verður haldin í Hafnarfjarðar- kirkju 3. sunnud. í aðventu 16. des. oghefsthún kl. 20.30. Jólavakan er Hafnfirðingum svo og öðrum sem hana sækja augljós vottur um nánd og komu helgra jóla. Líkt og áður verður mjög til hennar vandað. Kór kirkjunnar flytur undir stjórn Helga Bragasonar, organista, hluta af tónverkinu Samhljómur himnanna, "eftir Pál Esterhazy ásamt flautuleikurunum Eddu Kristjánsdóttur og Gunnari Gunnarssyni. Einsöng með kórnum syngja María Gylfadóttir, sópran og Þorsteinn Kristinsson, tenór. Ræðurmaður kvöldins verðurPljörður P. rijarðvík rit- höfundur. Við lok vikunnar verður kveikt á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur. Gengur þá loginn frá helgu altari til hvers og eins sem tákn um það að sú friðar- og Ijóssins hátíð sem framundan er vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinarþel. Megi nú sem fyrr fjölmargir eiga góða og uppbyggilega stund á Jólavöku við Kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju. sr. GunnÞóR inoASon Punktar Punktamót fór fram í fót- bolta um helgina. FH og Haukum gekk vægast sagt illa og þurfa greinilega að bæta sig mikið. ♦ Blaðamenn Fjarðarpósts- ins munu halda áfram að heimsækja unga íþróttamenn eftir áramótin. Verður litið inn hjá öllum yngstu íþrótta- mönnunum í Hafnarfirði, eft- ir því sem tækifæri gefast til. ♦ Haukar, eru með lélegustu aðsóknina í úrvalsdeildinni í körfu. Aðeins hefur 81 mætt að meðaltali á áhorfenda- bekkina. Skömm að þessu Hafnfirðingar. Gerum betur. Leikur tilad glepa FH-ingar fengu illa útreið, þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Lokatölur leiksins urðu 29-20. Það stóð hreinlega ekki steinn yfir steini í leiknum og vilja FH-ingar örugglega gleyma honum sem fyrst. Haukar unnu nauman en góðan sigur á ÍR 24-22, en ÍR er í neðsta sæti í 1. deild. Pet- er Baumruk og Magnús Árnason voru bestu menn Hauka. Skotföst og kvik Það var gaman að koma á æfingu hjá 5. flokki FH í kvennahand- bolta, enda vel tekið á móti blaðamönnum Fjarðarpóstsins. Æfingarnar eru fjölbreyttar og þroskandi, enda þjálfararnir frá- bærir, sagði Júlía Björnsdóttir, viðmælandi okkar, en hún er 11 ára nemi í Öldutúnsskóla. Júlía og félagar, 20 talsins, æfa þrisvar í viku, en Júlía er að hefja sitt annað ár í handboltanum. Hún segist líka vera í dansi en það sé ekkert sérstaklega skemmtilegt. Hún segist ekki spila neina sér- staka stöðu, en Bjarki Sigurðsson er í miklu uppáhaldi hjá henni. Júlía er greinilega mikið efni. Hún er skotföst og kvik. Með áframhaldandi elju og áhuga er þarna á ferðinni framtíðarstjarna í kvennahandboltanum. Hugumaðskíðunum Haukarnir stofnuðu nýverið skíðadeild og eru æfingar hafnar. Æft verður þrek og þol í snjóleysinu til að byrja með. Síðar í vetur hefjast æfingar í Bláfjöllum. Reiknað er með æfingum þrisvar í viku. Þess má geta að Haukarnir hafa nú hafið sölu árskorta á skíðasvæðin. Tilvalin jólagjöf til skíðaáhugamanna. Arskort Haukanna gilda á öll- um skíðasvæðunum í nágrenni Stór-Hafnarfj arðarsvæðisins, þ. e. í Skálafelli, skíðasvæði Víkings Strandgötu 19, og þar er einnig hægt að fá mynd í skírteinin. Það þarf varla að hvetja Hafn- firðinga til að styrkja eigið skíða- við Kolviðarhól og að sjálfsögðu í félag, sérstaklegaþar sem ágóði af Bláfjöllum. Árskortin verða sölu kortanna rennur til styrktar seld í Filmum og framköllun, hafnfirskum sjómönnum. BILASPITALINN MÓTORSTILLINGAR - SÍMI 54332 TAXI TAXI B S H BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR 0 650666 SOMI B.S. - SOLUTURN REYKJAVÍKURVEGI 58 OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN 8

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.