Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 07.12.1995, Blaðsíða 4
JOLA GJOF SEM ENOI Fróðleikur, skemmtun, dægurmál áhugamál og viðskipti. Kynnið ykkur áskriftartilboð! BLIKI ET-BLAÐIÐ GANGLERI Bliki ertímarit um fuglaá íslandi. Ómissandi lesefni fyriralla náttúru- unnendur. Bliki kemur út 1-2 sinn- um á ári. Ný hefti kosta á bil- inu kr. 1.100 - kr. 1.300. Flesteldri hefti eru fáanleg á kr. 500 eintakið. Upplýsingasími 562 9822 ET - blaðið er ís- ienskt tölvublað stofnað 1993. Blaðið fjallar aðal- lega um notkun tölv- unnar sem verkfæri hugans, heima og heiman.Disklingur fylgir blaðinu Áskrift i eitt ár kr. 2.900,- Áskrift í hálft ár kr. 1.785,- Útgefandi: Náttúrufræðistofnun íslands Áskriftarsími: 552 0400 Fax sími: 5511212 Hvað er líf? Hvað er dauði? Hvaða möguleik- ar búa í manninum? í 69 ár hefur tímaritið Gangleri birt greinar um andleg, sálfræðileg, heimspekileg og vís- indaleg efni. Gangleri kemur út tvisvar á ári, hvert hefti 96 siður. Áskriftarverð kr. 1.500,- fyrir 1995 Áskriftarsími: 896 2070 alla daga Útgefandi: Guðspekifélag íslands GRÓANDINN Einungis fagfólk skrif- ar fyrir byrjendur og lengra komna. Gró- andinn erfyrirallt áhugafólk um garð- rækt, skógrækt og landgræðslu. Gróand- inn fjallar m.a. um: Blómarækt, trjárækt, grænmeti, lífræna ræktun og skipulag garða, sólstofur og gróðurhús. Ársáskrift kr. 1.950.- Útgefandi: Gróandinn hf Áskriftarsími: 553 3233 HEILSUHRINGURINN Heilsuhringurinn er tímarit um hollefni og heilsurækt. Við leitumst við að kynna óhefðbundnar lækningaaðferðir. Sérstakt blað á góðu verði. Árgjald kr. 1,100.- Nýtt heimilisfang: Heilsuhringurinn Síðumúla 27 108 Reykjavík Áskriftarsími: 568 9933 HÚSFREYJAN Húsfreyjan ertímarit fyrir konur á öllum aldri. Ritstjóri er Hrafnhildur Valgarðs- dóttir. Vandaðir mat- reiðslu- og handa- vinnuþættir, viðtöl, greinar og ýmiss ann- arfróðleikur um menn og málefni. Fjögur blöð koma útáári og erárgjaldið kr. 2.100.-. Nýir kaupendurfá 2 eldri blöð í kaupbæti. Áskriftarsímar: 551 7044 og 551 2335 Útgefandi: Kvenfélagasamband íslands NBA KARFAN NBA Karfan er vand- að tímarit þarsem fjallað er um hina geysivinsælu NBA- deild, auk innlends körfuboltaefnis. Gefineru út 6 tölu- blöð á ári. Áskrift að blaðinu kost- ar kr. 2.700.-. Nýiráskrifendurfáað gjöf fána með nafni uppáhalds liðsins síns í NBA-deildinni. Útgefandi: Körfuboltaútgáfan Áskriftarsími: 581 2330 L0PIOG BAND SKÁK Lopi og band er málgagn íslenskra prjónahannyrða. Gefin eru út 6. töiu- blöðáári 40 lesmáls- síður hvert. Áskriftarverð fyrir hver 3 tbl. kr. 1.500,- + vsk. Veljum íslenskt Útgefandi: Skákprent hf Áskriftarsími: 553 1391 Málgagn íslenskrar skáklistar hóf göngu sína 1947. Gefin eru Út10. tölublöð á ári, 32 lesmálsíður í senn. Áskriftargjald kr. 5.000.- pr. 1. janúar ár hvert. Ath. skilvísir áskrifendur fá skákbók í jólagjöf. Veljum íslenskt Útgefandi: Skákprent hf. Áskriftarsími: 553 1391

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.