Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.03.1996, Side 2

Fjarðarpósturinn - 14.03.1996, Side 2
2 Fjarðarpósturinn Smáauglýsingar TIL SÖLU Game boy leikjatölva með 6 leikj- um til sölu. Uppl. í s. 565 3795 Hvítt Ikea rúrn 1.20x2, dýna fylgir á kr. 8.000. Ofn með hellu, Mulinex á kr. 4.000. Kínamilli- veggur, Ikea, á kr. 2.000. Uppl. í s. 551 8233, Helga Simo kerruvagn m/burðarrúmi og skiptiborð. Einnig hvítur fataskáp- ur (210xlm.x60cm). Uppl. í s. 565 2048 Til sölu vettlingar, sokkar og aðrar prjónavörur. Uppl. í s.555 4423 milli kl. 16 og 19 Skenkur, eldhúsborð og tveir stól- ar og kommóða. Uppl. í síma 565 3566 Tupperware vörur, ónotaðar. Selj- ast mjög ódýrt. Uppl. í síma 565 3397 Þakbox á bíl, stærð 90x220x33. Uppl.ís. 555 0306 Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl.ís. 555 1396 Notað búr undir nagggrís eða kan- ínu til sölu. Uppl. í s. 555 2038 Sjónvarpsskápur, hvítur, á hjólum, verð kr. 3.500, rafmagnsgítar m/ýmsum fylgihlutum, verð sam- komulag. Furu sjónvarpsskápur óskast á sama stað. Uppl. í síma 555 0125 og 555 4295 Britax Freeway barnabílstóll fyrir 9.mán og eldri á kr. 7.000. Lítur mjög vel út. Uppl. í s. 565 0203 eða v.s. 568 3020 Til sölu húsgögn í bamaherbergi, Ikea skrifborð m/skúffum, og rúm m/ skúffum (2m.x70cm). Uppl. í s. 565 0898 ÓSKAST KEYPT Tveir gamlir hægindastólar, tekk kommóða, innskotsborð og gamall borðst.lampi, óskast keypt. Uppl. í síma 565 4948 Svalavagn óskast ódýrt eða gefins og vel með farinn barnabílstóll. Kafarabúnaður til sölu á sama stað. Uppl. í s. 555 4706 Sófasett óskast ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 555 1018 á kvöldin. HÚSNÆÐI Roskin hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í s. 555 0998 ATVINNA Sautján ára stúlka óskar eftir at- vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 565 4812 Ný skipan húsnæðisnefndar -eftir Ómar Smára Ármannsson bæjarfulltrúa Bæjarstjórn hefur tekið endan- lega ákvörðun um samþykkt fyrir reynslusveitarfélagið Hafnarfjarð- arbæ. I samþykktinni er m.a. beiðni til félagsmálaráðherra um breytta skipau húsnæðisnefndar, þ.e. að í stað 7 fulltrúa skuli bæjar- stjórn framvegis skipa 5 fulltrúa í ncfndina. Breytingartillaga þess efnis kom frani við seinni umræðu samþykktarinnar í bæjarstjórn, en almenn venja er að slíkar breyting- artillögur komi fram við það tækifæri. Meðferð tillögunnar var skv. bestu vitund í samræmi við ákv. sveitarstjórnarlaga og sam- þykktu um stjórn Hafnarfjarðar- kaupstaðar og fundarsköp bæjar- stjórnar. Hliðstæð tillaga hefur verið lögð fram í öðrum sveitarfélögum. Lang- flestir sveitarstjórnarmenn og fagað- ilar, sem rætt hefur verið við, telja breytingamar eðlilegar í ljósi breyttra forsenda. Eitt af markmiðunum með reynslusveitarfélögunum er t.d. að auka völd og ábyrgð sveitarstjórna. Það verður ekki gert nema þær hafi skýlaust forræði á þeim málurn sem Föstudagur 15. mars Kl. 18:30-19:00: Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Atburðum kom- andi helgar í félags- og menning- arlífi gerð skil. Kl. 22:30-23:00: Dagskrá dagsins endursýnd. Sunnudagur 16. mars Kl. 17:00-17:30: Úr mynda- safni Sjónvarps Hafnarfjarðar Mánudagur 17. mars Kl. 18:30 - 19:00: SPH - sport og æska. Þáttur um íþróttir og tómstundir barna og unglinga í boði Sparisjóðs Hafnarfjarðar. I þættinum verður m.a. sýnt frá vakningardögum Flensborgar- skóla, Öskudagsskemmtun í Kaplakrika og fl. þeim er ætlað að bera ábyrgð á, enda koma þær til með að þurfa að svara fyrir stöðu þeirra á hverjum tíma. I ákvörðun félagsmálaráðherra í framhaldi af málaleitan tveggja full- trúa minnihlutans eftir seinni umræðu í bæjarstjórn um samþykktina segir m.a. að nefnd tillaga feli í sér slíkt nýnæmi að það þurfi tvær umræður í bæjarstjóm. Sveitarstjómarmenn víða um land hafa af skiljanlegri ástæðu leyft sér að draga þá túlkun ráðherra mjög í efa. Af sania tilefni staðfestir félagsmálaráðherra aðspurður að eðlilega hafi verið að málum staðið við afgreiðslu málsins að öðru leyti. í bréfi hans segir t.d. að ekki verði séð að við málsmeðferð þessa hafi verið brotin fomisatriði laga. Það verði að telja að í slíkum tilvikum sem þess- um sé það mat sveitarstjómar hverju sinni hvort hún telur mál nægilega upplýst til að hún geti tekið ákvörð- un í því. Jafnframt þessu hefur ráð- herra upplýst að það sé í hans hönd- um að ákvarða breytingu þá sem lagt er til, enda hafi hann þegar heimild til að víkja frá lögum um húsnæðis- nefndir. Kl. 22:30-23:00. SPH - sport og æska endursýndur. Þriðjudagur 18. tnars Kl. 18.30 - 19.00: Fréttir og mannlífspúnktar. Kl. 22.30 - 23.00: Dagskrá dagsins endursýnd. Miðvikudagur 19. mars Kl. 18:30 - 19:00: Miðvikudags- umræðan. Tekið fyrir málefni líð- andi stundar. Kl. 22:30 - 23:00: Dagskrá dags- ins endursýnd. Fimmtudagur 20. mars Kl. 18:30 - 19:00: „í dagsins önn“. Hafnfirsk fyrirtæki heimsótt og starfsemi þeirra kynnt. Kl. 22:30-23:00: Dagskrá dagsins endursýnd. Því hefur verið haldið fram að meirihluti bæjarstjómar hafi „fleygt“ fulltrúum verkalýðsfélaganna út úr húsnæðisnefndinni. Reyndin er hins vegar sú að engum hefur enn verið komið út úr nefndinni með þeirri að- ferð. Það er ráðherra að ákveða hvort breyting verði þar á, enda ekki óeðli- legt að tekið sé mið af breyttum for- sendum við endurskoðun á skipan einstakra nefnda sveitarfélaga. Oll- um ætti að vera það ljóst að bæjar- stjórn, hvort sem um er að ræða meirihluta eða minnihluta, getur eftir sem áður ákveðið að tilteknir fulltrú- ar með sérþekkingu á verkalýðsmál- um verði áfram sem fulltrúar þeirra í húsnæðisnefndinni og þá væntanlega með hliðsjón af því að þeir gæti þar ekki síður hagsmuna bæjarsjóðs en annarra. Formaður reynslusveitarfélags- nefndar tók skynsamlega ákvörðun þegar hann bar tillöguna upp í bæjar- stjórn. Samþykktin lá þar fyrir og ábending hafði komið um það að ef Hafnarfjarðarbær vildi breyta skipan húsnæðisnefndar þyrfti tillaga þess efnis að koma fram í henni. Það var gert við seinni umræðuna. Venjan er sú að slíkar breytingartillögur koma fram við seinni umræðu, eins og fram hefur komið. Tillagan lýsir á engan hátt nei- kvæðum viðhorfum meirihluta bæjar- stjórnar til verkafólks í Hafnarfirði eða sinna eigin starfsmanna. Hún úti- lokar ekki heldur fulltrúa stéttarfélaga til að hafa jákvæð áhrif á þróun hús- næðismála hjá lágtekjufólki í bænum. Ný aðstoðar- prestur í Hafn- arfjarðarkirkju Séra Þórhallur Heimisson hef- ur veriö ráðinn aðstoðarprestur í Hafnarfjarðarkirkju. Kosið var á milli hans og Þórhildar Ólafs og fékk Þórhallur 10 atkvæði 1 sókn- arnefnd en Þórhildur 7 atkvæði. Sér Þórhallur er 34 ára gamall og starfaði áður sem prestur í Svíþjóð. Hann er giftur Ingileif Malmberg Sjónvarp Hafnarfjörður Dagskráin 15.mars - 20. mars Ómar Smári Ármansson. Formaður reynslusveitar- félagsnefndar tók skyn- samlega ákvörðun þegar hann bar tillöguna upp í bœjarstjórn. Þá er fullyrðingum um að það sé ætl- un meirihlutans að úthluta íbúðum eftir flokkspólitískum línum vísað til föðurhúsanna. Meirihlutinn hefur ekki aðra hagsmuni að leiðarljósi en almenna hagsmuni þeirra bæjarbúa, sem hafa þurft og eiga eftir að njóta ábyrgrar stjórnunar og þjónustu hús- næðisnefndar Hafnarfjarðar. Skynsemissjónarmið þau, sem fel- ast í tillögunni voru ekki dregin í efa. I síðari bókunum er ekki að finna rök er mæla gegn breytingunni. Henni er einungis mótmælt. Tillagan var loks samþykkt óbreytt að öðru leyti en því að fulltrúa verkalýðsfélaganna er leyft að eiga þar áheymarfulltrúa. Sú niðurstaða var samþykkt samhljóða í bæjarstjóm. og eiga þau þrjár dætur. GAFLARI YIKUNNAR Stól eins og hinir grímsdóttir. Fæðingardagur? 26. ágúst 1975. Fjölskylduhagir? Kærasti; Kristján R. Þorsteinsson. Bifreið? Engin. Starf? Tölvuvinna í Steinmark. Fyrri störf? Nemi Helsti veikleiki? Erfitt að segja nei. Helsti kostur? Ég læt aðra dæma um það. Eftirlætismatur? Innbakaðar nautalundir að hætti mömmu. Eftirlætistónlist? Ég hlusta á flest alla tónlist. Eftirlætisíþróttamaður? Nína Björg Magnúsdóttir. Á hvaða stjórnmálamanni hefur þú mestar mætur? Engum sérstök- um. Eftirlætissjónvarpsefni? Melrose Place og Seinfeld. Leiðinlegasta sjónvarpsefni? Kontrapunktur. Besta bók sem þú liefur lesið? Myrkranna á milli. Hvaða bók ertu að lesa núna? Maríu. Uppáhaldslcikari? Sigurður Sigur- jónsson. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Seven Hvað gerirðu í frístundum þín- um? Stunda skíði og ferðast. Fallegasti staður sem þú hefur koinið til? Stora Davikan í Svíþjóð. Hvað meturðu mest í fari ann- arra? Heiðarleika og stundvísi. Hvað meturðu síst í fari annarra? Óstundvísi. Hvern vildirðu helst liitta? Vinkonur mínar sem em í Aust- urríki. Hvað vildirðu helst í afmælis- gjöf? Eitthvað óvænt. Hvað myndirðu gera ef þú ynnir 2 millj. í happadrætti? Fara í nám erlendis. Hvað myndirðu gera ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Ég þyrfti meira en einn dag til þess að framkvæma hugmyndir mínar. Ef þú værir ckki manneskja, hvað værirðu þá? Hundur Uppáhalds Hafnarfjarðar- brandarinn þinn? Hann er ágætur þessi um hafnfirska stúd- entinn sem fór í Háskólann. Þar var honum sagt að velja sér grein, en hann spurði hvort hann mætti ekki fá stól eins og hinir.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.