Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.03.1996, Side 6

Fjarðarpósturinn - 14.03.1996, Side 6
6 Fjarðarpósturinn Þrjár sýningar í Hafnarborg Laugardaginn 16. mars kl. 14:00 munu þrír listamenn opna sýningar á verkum sýnum í Hafn- arborg. Beatrix Ezban, myndlistamaður frá Mexikó opnar sýningu á verkum sínum í aðalsal í Hafnarborg. Hún er fædd í Mexikó 1955, og stundaði myndlistamám við UCLA í Bandaríkjunum og einnig í Mexikó. A sýningunni eru 10 stór málverk og einnig nokkur smærri verk. Sýningin stendur tiM. apríl Helgi Ásmundsson, listamaður, opnar sýningu á verkum sínum í Sverrisal í Hafnarborg. Helgi stundaði nám við Listaaka- demíuna í Kaupmannahöfn á árun- um 1976-1982. Á sýningunni er ein höggmynd sem unnin er í stein og ein teikning í sérsmíðuðum stál- ramma. Sýningin stendur til 1. apríl. Noriko Owada, myndlistamaður frá Japan opnar sýningu á verkum sínum í Kaffistofu Hafnarborgar. Noriko er fædd í Fukushima í Japan 1959 og stundaði myndlistar- nám við Bunka Gakkuin listaskól- ann í Japan, einnig stundaði hún myndlistamám í Bandaríkjunum. Á sýningunni eru verk þar sem hún blandar saman ýmsum efnum og notar m.a. spegla. Sýningin stendur til 26. mars. Bílaviðgerðir- Járnsmíði - Vinnuvélaviðgerðir - Bílaviðgerðir Mazda og Benz þjónusta VÉLAR 0G MÁLMUR HF Flatahrauni 25 s.565 3410 Orðagátan Finnið öll orðin sent upp eru talin hér fyrir neðan og setjið hring utanum hvert orð í gátunni, gott er að nota ljósan tússpenna. Orðin geta verið lóðrétt, lárétt, á ská og yfirlagst. Merkið við hvert fundið orð af listanum. Orðin eiga það sameiginlegt að vera vökvakennd (allt sem rennur). Þegar búið er að finna öll orðin í gátunni, munu afgangs stafirnir segja til um leyniorðið. Vísbending: Það er ferskt, gott og svalandi (12 stafir) L I Ð A N E í D S S Y L R S Ý S E Y J N I S K A K N K K M T G O U P K A L R Ó J R P O L L A I I Ó S K K Ð A O D I Æ T G O D L S L V E F I T O Ú R S Ó A R B U N A L Y A M J Ó M K U A I D P E I A P L K I R Ð I F fLj L I K m vE/ o A V K Ö G K í T G U I N E K R I G N I (v; N) S Ó S A N Æ R P N I G G Ö L N P G T O P P U R A ©sh APPELSIN GOS BJÓR KAFFI BLÓÐ KAKÓ BUNA KLAKI DJÚS KÓKIÐ XtRÖPl KRAP DRYKKUR KREM EDIK LEYSINGAR FITAN LÍMONAÐI FLÆÐI LÆKUR FOSS LÖGGIN GAS LÖGUR MAUK SVALI POLLUR SÝRÓPI -FtÆRfET TÁR RIGNING TE SAFI TOPPUR SJAMPÓ -VAWT' SKOL VÍN SKOLPI VODKA SLYDDA VÖKVA SOÐ SÓSAN SPRÆNA ÞVAG Lausnarorðið í síðasta tbl.: Orðagátuna Eldhúsinnréttingar Baðinnréttingar Fataskápar Gerum föst verðtilboð mnréttingar og húsgögn Flatahrauni 29 simi 555-2266 HUSNÆÐISNEFND Viðtalstími verður á skrifstofu nefndarinnar að Strandgötu 11, 3. hæð fimmtudaginn 21. mars frá kl. 17:00-19:00. Bílaverkstæði Hafnarfjarðar Drangahraun 2 Sími 565 3920 - Fax 565 3924 Allar Almennar Bifreiðaviðgerðir Raftækmrinn Rafverktaki/^ / Dyrasímar-Raflagnir-Loftnet Heimilistækjaviðgerðir sími 896 4464 Davíð Dungal rafiðnfræðingur VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Önnumst öll jarðvegsskipti Gerum tilboð eða vinnum í tímavinnu ÚTVEGUM M0LD Vörubílar, kranabílar. vatnsbílar og gröfur MARGS HÁTTAR ÞJÓNUSTA VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR, HELLUHRAUNI4, SÍMAR 555 0055 0G 565 4555 fax 555-4355 Sýningar Hafnarborg, sími 555"U080. Þrjár sýningar, sjá umfjöllun Opið alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan opin 11 - 18 alla virka daga og 12 - 18 laugard. og sunnud. Listhús 39, sími 565 5570. Grafiksýning Ásu Tryggvadóttur, opnar 24. febrúar. Opið virka daga 10-18, laugard. 12- 18 og sunnud.14-18. Við Hamarinn ný sýning, sími 555 2440. Opið alla daga nema mánud. 14-18. Café Oscar, Miðbæ, Vatnslita- myndir Elsu S. Þorvaldsdóttur. Fjarðarnesti, Málverka- og vatns- litasýning Kolbrúnar Vídalín. Gistiheimilið Berg, Sýning Bjama Jónssonar og Astrid Ellingsen. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 565 5250. Opið 12-23 alladaga. Café Royale, sími 565 0123. Opið 11-01 virka daga og 12 - 03 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 565 1890. Opið til kl. 03 um helgina. Gafl-lnn, Kaffitería - Veislusalir, sími 555 4477. Opið mán-lau. 08-21, sun. 10-21. Café Oscar, Miðbæ. sími 555 3750 opið Mán.-fim. 10-23 fös. og lau. 10-03 ogsun. 12-23:30 Nönnukot, reyklaust kaffthús. opið virka daga 10-19. lau. og sun. 11-19. Pizza 67, sími 565 3939. Álfurinn, sími 565 3939. Súfistinn sími 565 3740. Opið 07:30 - 11:30 virka daga. Laugard. 10 - 01 og sunnud.12 - 01. Hamborgarahúsið sími 565 5138 Opið 11-23 alla daga og til 05 um helgar. A.Hansen sími 565 1130. Leikhús- matseðill Söfn Bókasafn Hafnarfjarðar, sími 565 2960. Opið mán.-föst. 10 -19. og laugard. kl. 10-14. Tónlistadeild, opin mán., mið., föst., 16-21. Póst-og símaminjasafnið, sími 555 4321. Opið þriðjud. og sunnud. 15-18. Bvggðasafn Hafnarfjarðar, sími 555 4700. Bjarni Sívertsens-hús er opið alla daga 13 - 17. Lokað mánudaga. Siggubær er opinn eftir beiðni. Sjóminjasafn Islands, sími 565 4242. Opið laugard. og sunnud. 13-17 Felagslíf Bæjarbíó, sími 553 0184. Hinn eini sanni Seppi, fimmtud, föstud. og sunnud kl. 21.00 Leikhúsið sími 555 0553. Hervör og Háðvör. Himnaríki. Sýning föstu- dag og laugardag Vitinn, sími 555 0404. Félagsmiðstöð unglinga Apótek Læknavakt Tyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 555 1328. Hafnarfjarðarapótek, sími 565 5550 er opið virka daga 9-19. Laugardaga 10 - 16 og annan hvern sunnudag 10- 14. Apótek Norðurbæjar, sími 555 3966 er opið mánud. - föstud. 9-19. Laugard. 10-14 og annan hvern sunnud.10 - 14.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.