Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.03.1996, Page 7

Fjarðarpósturinn - 14.03.1996, Page 7
Fjarðarpósturinn 7 íþróttir Þorramót Fjarö- ar í boccia Sveit Sól- borgar- kvenna sigraði í síðasta mánuði hált íþróttafé- lagið Fjörður sitt þriðja þorramót í boccia þar sem ýmsum stvrktarað- ilum Fjarðar er boðið að koma og keppa við félagsmenn. Að þessu sinni varð sveit Sólborgarkvenna hlutskörpust en Fjarðarfólk lenti í 2. og 3. sæti. Að þessu sinni voru Kiwanis- klúbbunum Sólborgu og Hraunborgu boðið á mótið en þessir klúbbar hafa verið duglegir við að styrkja félagið. Þannig hafa nokkrar Sólborgarkonur mætt reglulega á boccia-æfingar eftir áramótin til að læra að dæma í þeirri íþrótt. Einnig hafa þær séð um kaffi- veitingar á mótum. Hraunborgannenn styrktu félagið rausnarlega eins og margir bæjarbú- ar muna eflaust er þeir færðu félag- inu 420 þúsund kr. sl. haust til að kaupa æfingagalla fyrir félagsmenn. (fréttatilkvnning) Þau Þorlákur Sigurðsson, Anna María Bjarnadóttir og Arngrímur Erlendsson með verðlaun sín. Bæjarstjóri var meðal gesta á mótinu. Fjármálanámskeið Námsmannalínu Búnaðarbankans og Flensborgar Neniendum Flensborgarskóla gefst kostur á að sækja fjármála- námskeið á vorönn 1996. Kennd verða tvö námskeið Fjármál I og Fjármál II. Hvort námskeið er u.þ.b. 13 kennslustundir og verður metinn til einnar einingar. Hér fer á eftir stutt lýsing á náms- efninu: Fjármál I a) Hvernig gera á yfirlit um út- gjöld og gerð fjárhagsáætlana. Leit- ast er við að svara spurningunni: I hvað fara peningarnir? Hvemig eru útgjöld fjármögnuð? Hvemig er hægt að áætla tekjur og gjöld? b) Rekstur bifreiðar. Hvað kostar að reka bíl? Hverjir eru helstu út- gjaldaliðimir? Hvað þarf til að hafa í huga við kaup á bifreið? c) Ymis hagnýt atriði í tengslum við vinnu. Utreikningur á launaseðli. Staðgreiðsla skatta, persónuafsiáttur, orlof, iífeyrissjóður, stéttarfélags- gjald. d) Fjármagnsmarkaðurinn. Tékka- reikningur, debetkort, kreditkort, gjaldeyrir, ávöxtun sparifjár, lántök- ur og fjárhagslegar skuldbindingar. Fjármál II Farið hratt yfir flest efnisatriði úr fjármálum I. Auk þess er fjallað um Lánasjóð íslenskra námsmanna, kostnað við að stofna heimili, áætlun- argerð og heimilisbókhald fyrir fjöl- skyldu, upplýsingar um húsnæðis- lánakerið og fjármögnun íbúðar- kaupa. Að lokum er fjallað nánar um fjármagnsmarkaðinn, s.s. verðbréfa- markaðinn. Kennari verður Gunnar Beinteinsson, útibússtjóri Búnaðarbankans Starfsemi sýningarsal- arins við Hamarinn 1 árs Sýningarsalurinn við Hamarinn, Strandgötu 50, Hafnarfirði, var form- lega tekinn í notkun í byrjun mars á síðastliðnu ári. Reglulegt sýningar- hald í salnum hefur sett svip sinn á menningarlífið eins og fjölmargir sýningargestir geta vitnað um. Fjöl- breytileiki sýninga hefur verið mik- ill, allt frá einkasýningum til viða- mikilla samsýninga erlendra sýning- argesta. Eftir hlé í janúar og febrúar hefst starfsemin aftur laugardaginn 2. mars með opnun sýningar á verkum Hejga Hjaltalíns Eyjólfssonar. I tilefni að eins árs afmælinu, vilja aðstandendur starfseminnar þakka hinum fjölmörgu sýnendum fyrir samstarfið og ómældum fjölda sýn- ingargesta fyrir komuna. Framundan er líflegt sýningarár. Listamönnum skal þó bent á að enn Björn Árnason verkfræðingur sem verið hefur eftirlitsmaður bæj- arins með Miðbæjarframkvæmd- um hefur óskað eftir því að verða leystur frá störfum við eftirlitið vegna dvalar erlendis 11. til 28. mars n.k. Björn leggur til að Jóhann G. Bergþórsson verði ráðinn í staðinn. Málið varð tilefni til bókana af hálfu fulltrúa minnihlutans í bæjarráði eru nokkrur sýningartímabil þessa árs laus til umsóknar. (Fréttatilkynning) í síðustu viku. Þannig óskaði Magnús Gunnarsson fulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins óskaði bókað: „Með vísan til af- stöðu minnar til þeirra samkomulaga sem meirihluti bæjarstjómar hefur gengið til við Miðbæ Hafnarfjarðar hf, fyrst á haustdögum '95 og síðar í febr- úar 1996 vísa ég alfarið allri ábyrgð vegna þeirra til meirihluta Alþýðu- flokks og Jóhanns Gunnars Bergþórs- sonar. Ég sit því hjá í framlögðu máli.“ Breyting á eftirliti MARS - APRÍL TILBOÐ 10 tíma kort kr. 2.990 Mánaðarkort kr. 2.990 3. mán. kort kr. 7.990 Stakir tímar kr. 400 Opnunartimar: mán.-miö. kl. 12-21:30 Þri.-fim. kl. 13-21:30 Fostud. kl. 12-20:00 Nína komin aftur Laugard.kl. 11-16:00 F\rirl estraröð í tileíiii 25 ára alinælis Andlegs svæðisráðs balia'ia í Halhafirði Balia'ía sainfélagið í Hafiaarfirði býður íýrir- lestraröð í Góðteinplai'aliúsinu \ið Suðiu- götu eftirtalda þriðjudaga ld. 20:30 19. mars LISTIR Fh’tjandi: Þorkell Ottarsson 23. apríl HEILSA OG HEILSUVERND Fhtjandi: Svana Einarsdóttir 28. maí ANDLEG UMBREYTING Fhtjandi: Margrét Gisladóttir Fyrirlestramir eru lyrir fólk á öllum aldri. Alllr velkomnir BAiLV'I SAMFÉLAGIÐ í IiAFNARFIRÐI ff Ifurinn Reykjavíkurvegi 60 Inngangur á móti bensínstöðinni Nú býður hverfispöbbinn þér að dansa og lifandi tónlist Opið öll kvöld FÖSTUD. OG LAUGARD. TIL KL 03 20 ára aldurstakmark VERIÐ \/ELKOMIN - AFSLÆTTIR FYRIR HÓPA SÍMI565 5067 GÓÐUR STAÐUR TIL AD LÁTA Lifandi tónlist föstudag og laugardag Jón Rafn kominn aftur VILTþÚ PRUFA KARAOKE LÍDA ÚR SÉR

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.