Fjarðarpósturinn - 30.10.2003, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 30. október 2003
Smáuuglýsingar
Húsnæöi í boöi
4 herbergja íbúð til leigu í
Norðurbæ.
Uppl. I s. 555 1828 og 698 0831.
Atvinna
25 ára kona óskar eftir vinnu.
Aðeins vel launuð vinna kemur til
greina. Uppl. f s. 869 8570 eftir kl. 16.
mna
Frystikista óskast strax undir
haustverkin. Uppl. í s. 565 5353 og
862 5253.
Þú getur sent
smáauglýsingar
á
auglysingar@fjarilarpostupinn.is
eða hrlngt I sfma 565 3066
Vinnupallar
til leigu
865 3535
Ivfin í landi
Greinilegt er að innbrot í báta
eru ekki óalgeng og á einum
lúnum bát í höfninni var miði
sem á stóð: Lyfin og tölvan eru í
landi.
Fréttasími:
565 4513
Búslóðaflutningar
Tek að mér alla almenna flutninga
Tölvuviðgerðir
uppfærslur - íhlutir
www.rthor.is
símar 544 4950»849 2502
Salernishús í
Krýsuvík eyðilagt
Skemmdarvargar á ferð á
skátasvæðinu við Bæjarfell
Hún var ljót aðkoman að sal-
emishúsinu sem Hraunbúar
höfðu á Vormótssvæði sínu undir
hlíðum Bæjarfells í Krýsuvík.
Allt í húsinu hafði verið brotið, 6
salemi og síðan hafði verið
kveikt í og sennilegt að einhver
sprenging hafi orðið því húsið er
mjög illa farið. Þetta er mikið
tjón og ekki er vitað um
sökudólgana en húsið var fengið
að láni frá Ulfljótsvatni.
Illa farið salemishús skátanna í Krýsuvik
Mikill áhugi á
hjánanámskeiðum
6700 hafa sótt námskeið um hjónaband og
sambúð á vegum þjóðkirkjunnar
Feikileg ásókn hefúr verið í
hjóna- og sambúðamámskeið
Þjóðkirkjunnar nú í haust. Nám-
skeiðin sem em ætluð öllum sem
em í hjónabandi eða sambúð,
ekki aðeins þeim sem eiga við
vandamál að stríða, heldur hin-
um líka sem vilja styrkja sam-
band sitt, hafa verið haldin allt
frá árinu 1996.
Námskeiðin em haldin reglu-
lega yfir vetrartímann í Hafnar-
fjarðarkirkju og fólk af öllu
landinu hefur sótt þau. I
samvinnu við Leikmannaskóla
Þjóðkirkjunnar hafa námskeiðin
auk þess farið fram á Selfossi,
Eyrarbakka, Eskifirði, Höfn í
Homafirði, Akureyri, Hvamms-
tanga, Egilsstöðum, Borgamesi,
Akranesi, Suðureyri, Þingeyri,
Ólafsvík, hjá íslenska söfnuð-
inum Osló, í Hveragerði, Hmna,
Keflavík, Seltjarnarnesi, í
Reykjavík og í Amesi í Ámes-
sýslu.
Fyrir jól verða þau einnig hald-
in á Húsavík og Kirkjubæjar-
klaustri. Leiðbeinandi á nám-
skeiðunum er sr. Þórhallur
Heimisson prestur í Hafnarfjarð-
arkirkju.
A námskeiðunum er farið í
gegnum helstu gildmr sambúð-
arinnar, hvernig fjölskyldu-
mynstmm hægt er að festast í,
fjallað um væntingar, vonir og
vonbrigði þeirra sem tilheyra
fjölskyldunni. En fyrst og fremst
er talað um þær leiðir sem hægt
er að fara til að sleppa út úr
vítahring deilna og átaka í
sambúð og hvemig styrkja má
innviði fjölskyldunnar. Einnig
em ýmsar fjölskyldugerðir skoð-
aðar og hvað hægt er að gera til
þess að fyrirbyggja deilur og
samskiptaörðugleika. Svo er rætt
um hláturinn, kynlífið, trúna,
gleðina, hamingjuna og margt,
margt fleira.
Námskeiðið fer fram í formi
samtals milli þátttakenda og
leiðbeinanda, þar sem pörin em
m.a. látin vinna ýmis verkefni
saman og hvert fyrir sig.
Smáauglýsingar
Aðeins 500 kr.
Sendið auglýsingarnar á auglysingar@ fjardarposturinn.is eða
hringið í síma 565 3066 milli kl. 9-12 og 13-17.
Hámark 25 orð. Aðeins til einstaklinga. ekki rekstraraðila
Tapað-fundið: FRÍTT - Fæst gefins: FRÍTT
Fjarðarpósturinn — hafnfirskur fyrir Hafnfirðinga - allsstaðar!
Ný félags-
miðstöð opnuð
Helga Vala Gunnarsdóttir forstöðumaður í Áslandsskóla
Á þriðjudaginn var opnuð ný
félagsmiðstöð í Áslandsskóla.
Starfsemin verður á rólegri
nótunum til að byrja með en eftir
áramót er gert ráð fyrir lengri
opnunartíma. Félagsmiðstöðin
hefúr ekki ennþá hlotið nafn en
nafnasamkeppni er um þessar
mundir meðal nemenda í Ás-
landsskóla. Forstöðumaður í
félagsmiðstöðinni er Helga Vala
Gunnarsdóttir. f tileftii dagsins
var gestum og gangandi boðið
upp á gos og kökur.
Hvenær eru 100 ár síðan fyrsta rafveitan var byggð?
2003 23%
2004 57% (rétt)
2005 20%
Taktu þatt a www.fjardarposturinn.is
Að* við þœtti i itoð alla ítfarar
Trau persónule Útfan Hafnar Flatahi Sími 5t Lisfc st og g þjónusta irstofa fjarðar auni 5a )5 5892
Andláts-
tílkynníngar
Birting andlátstilkynninga er
án endurgjalds og em aðstand-
endur hvattir til að senda inn
upplýsingar um andlát og jarðar-
farir á:
ritstjom@fjardarposturinn.is
Mynd má senda með eða koma
með á ritstjóm að Bæjarhrauni 2.
Andlát
Jóakim Arason
Litluvöllum Gb.
f. 25.5.1917 - d. 21.10.2003
ÚTFARARÞ JÓ N U STA
l(T)+ HAFNARFJARÐAR
AÐSTOÐUM
VIÐ ALFA ÞÆTTI
ÚTFARAR
Ffimann Andrósson
Útfararstjórl
Stapahraun 5 • 220 Hafnarfjörður • www.likkistur.is/utfararthjonusta • Fax: 565 5893
á| Sími: 565 9775 • Allan sólarhringinn