Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.03.2006, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 02.03.2006, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 2. mars 2006 Við kunnum að meta eignina þína! Áfram Haukar! Kátir skreyttir krakkar á öskudegi Ekkert lát er á heimsóknum barna í fyrirtæki bæjarins til að syngja og fá nammi eða annað góðgæti eða þá hluti. Alltaf er skemmtilegt þegar bruðið er út frá vananum eins og hann Sigurður í Fiskbúðinni Læjargötu gerði en hann bauð upp á harðfisk fyrir börnin og þáðu þau hann með þökkum, eflaust góður þegar sætindin voru orðin of mikil. Tjarnarvöllum 15 (við hliðina á Bónus) Ko md u m eð m iða nn til ok ka r og þú fæ rð ter tun a á að ein s 7 90 kr . Allar helgar eru tertuhelgar! Allar tertur á 950 kr. föstudag - laugardag - sunnudag G il d ir ú r m a rs 2 0 0 6 © F ja rð ar pó st ur in n/ H ön nu na rh ús ið – 0 60 2 Fiskur í kvöld - góð hugmynd Harðfiskur er líka nammi. Herra Hafnarfjörður, fáið ykkur nammi.. Ekki var það skátabúningurinn þann daginn hjá þessum stúlkum. L jó s m y n d ir : J a k o b G u ð n a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.