Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.12.2009, Page 16

Fjarðarpósturinn - 10.12.2009, Page 16
Um síðustu helgi voru ljósin tendruð á jólatrénu frá Frede - riksberg, vinabæ Hafnarfjarðar. Tréð stendur á Thorsplani sem var þéttskipað fólki þó komið væri fram undir kl. 8 að kvöldi föstudags. Jólaþorpið var opn - að og helgin fylgdi með stærstu tónleikum bæjarins, Syngjandi jólum sem stóð yfir allan laugardaginn. Tónleikar voru haldnir og verslanir opnar og bæjarbúar fjölmenntu í mið - bæinn. 16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. desember 2009 Kvennakórs Öldutúns og Kórs Öldutúnsskóla verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 12. desember kl. 17:00 Miðar í forsölu hjá kórfélögum kr. 1.000, Miðar við inngang kr. 1.500, Eldri borgarar kr. 1.000, Frítt fyrir börn 12 ára og yngri Úr bæjarlífinu á aðventunni – góður andi í bænum Verðlaunamynd sr. Braga „Félagar“ sem hann tók af hestum í Hafnarfirði. Sigraði í ljósmyndakeppni Fékk 10 þúsund pund í verðlaun Sr. Bragi J. Ingibergsson, prestur í Víðistaðakirkju sigraði í stórri alþjóðlegri ljósmyndakeppni, „Digital Camera Photagrapher of the year“ sem ljósmyndarar út um allan heim taka þátt í. Keppt var í tíu flokkum auk þess sem einn aðalsigurvegari er valinn og hlaut sr. Bragi þann heiður. Hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir myndir sínar. Grýla og ... Stálust til byggða Kvennakór Hafnarfjarðar Leikskólabörn ná í jólatré hja skógræktarfélaginu Í jólaþorpinu Á Thorsplani við jólatréð

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.