Prentarinn - 01.01.1994, Page 5

Prentarinn - 01.01.1994, Page 5
Ársreikningur FBM og sjóða í vörslu þesss árið 1993 * Aritun endurskoðenda Við höfum endurskoðað ársreikning Félags bókagerðarmanna og sjóði í vörslu þess fyrir árið 1993. Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikninga, efhahagsreikninga, sjóðstreymi og skýringar nr. 1 - 14. Við framkvæmd endurskoðunarinnar voru gerðar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem við töldum nauðsynlegar. Það er álit okkar að ársreikningurinn sé gerður í samræmi við lög félagsins og góða reikningsskilavenju og gefi glögga mynd af rekstri félagsins og sjóða þess á árinu 1993, fjárhagsstöðu 31. desember 1993 og breytingu á handbæru fé árið 1993. Reykjavík, 7. apríl 1994. ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFAN IIF. Löggiltir endurskoðendur M Áih, Gunnar M. Erlingss on Áritun kjörinna endurskoðenda Við undirritaðir, kjömir endurskoðendur Félags bókagerðarmanna, höfum yfirfarið ársreikning félagsins og sjóði í vörslu þess fyrir árið 1993 og leggjum til að hann verði samþykktur. Reykjavík, 7. apríl 1994. Áritun stjórnar Stjóm Félags bókagerðarmanna staðfestir hér með ársreikning félagsins fyrir árið 1993 með undirritun sinni. Reykjavík, 11. apríl 1994. Stjóm:

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.