Prentarinn - 01.01.1994, Qupperneq 5

Prentarinn - 01.01.1994, Qupperneq 5
Ársreikningur FBM og sjóða í vörslu þesss árið 1993 * Aritun endurskoðenda Við höfum endurskoðað ársreikning Félags bókagerðarmanna og sjóði í vörslu þess fyrir árið 1993. Ársreikningurinn hefur að geyma rekstrarreikninga, efhahagsreikninga, sjóðstreymi og skýringar nr. 1 - 14. Við framkvæmd endurskoðunarinnar voru gerðar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem við töldum nauðsynlegar. Það er álit okkar að ársreikningurinn sé gerður í samræmi við lög félagsins og góða reikningsskilavenju og gefi glögga mynd af rekstri félagsins og sjóða þess á árinu 1993, fjárhagsstöðu 31. desember 1993 og breytingu á handbæru fé árið 1993. Reykjavík, 7. apríl 1994. ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFAN IIF. Löggiltir endurskoðendur M Áih, Gunnar M. Erlingss on Áritun kjörinna endurskoðenda Við undirritaðir, kjömir endurskoðendur Félags bókagerðarmanna, höfum yfirfarið ársreikning félagsins og sjóði í vörslu þess fyrir árið 1993 og leggjum til að hann verði samþykktur. Reykjavík, 7. apríl 1994. Áritun stjórnar Stjóm Félags bókagerðarmanna staðfestir hér með ársreikning félagsins fyrir árið 1993 með undirritun sinni. Reykjavík, 11. apríl 1994. Stjóm:

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.