Prentarinn - 01.04.1995, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.04.1995, Blaðsíða 18
Lífeyrissjóður bókagerðarmanna verkefni, en fjármögnunin kemur frá Evrópu- sambandinu. Eins og við höfum oft bent á, þá eru Danir lengst komnir í þróun vinnuaðferða með jurta- olíur og það vildi svo vel til að sá maður sem lengsta starfsreynslu hefur í þessum efnum í Danmörku, Káre Hendriksen, var fenginn til þess að koma hingað til lands í mars s.l. á veg- um Iðntæknistofnunar, til að kenna og þjálfa fjóra offsetprentara í notkun þessara nýju efna. Þessir fjórir menn, Þórhallur Jóhannesson, Jó- hann Freyr Ásgeirsson, Sófus Guðjónsson og Georg Páll Skúlason, eiga síðan að geta kennt þessar nýju aðferðir og kynnt þessa nýju tækni- þróun á námskeiðum hjá Prenttæknistofnun. í tilefni af komu Káre Hendriksens hingað til lands var boðað til fundar um þetta verkefni með honum, trúnaðarmönnum og öryggistrún- aðarmönnum á vinnustöðum bókagerðar- manna, í félagsheimilinu að Hverfisgötu 21 og mættu þar einnig þeir Guðjón og Ragnar frá Iðntæknistofnun. Fundurinn var vel sóttur og mikill áhugi hjá mönnum að kynna sér þessa nýju tækni. Frædslusjóður bókagerðarmanna Sjóðurinn styrkir m.a. námskeið sem félags- menn sækja í Tómstundaskólanum um 50% eða allt að 8.000 kr. Einnig hafa almenn tungu- málanámskeið verið styrkt. Sjóðurinn stendur straum af kostnaði námskeiða hjá Prenttækni- stofnun fyrir atvinnulausa félagsmenn. Felst það í því að greiða námskeiðsgjöld og 1% af heildargreiðslu atvinnuleysisbóta. Sjóðurinn fjármagnaði kostnað vegna Tölvukróksins. Einnig hefur sjóðurinn styrkt félaga til náms er- lendis. Alls voru veittir 35 styrkir til almenns náms eða tómstunda, 65 styrkir vegna atvinnulausra á námskeið hjá Prenttæknistofnun, 10 styrkir til náms erlendis á stutt námskeið og 1 styrkur var veittur til lengra náms. Stjórn sjóðsins skipa: Georg Páll Skúlason og Svanur Jóhannesson fulltrúar FBM og Þórarinn Gunnarsson, Samtökum iðnaðarins. Sjúkrasjóður Sjúkrasjóður FBM hefur nú sem hingað til komið sér vel fyrir þá sem eiga um sárt að YFIRLIT UM BREYTINGAR Á HREINNIEIGN1994 Skýr. 1994 1993 Fjárniunatekjur og (fjármagnsgjöld) : Vaxtatekjur og veröbætur 12 157.122.907 169.689.541 Affoll 3 40.107.710 37.802.579 Endurmat hlutabréfaeignar 4.526.007 (6.537.566) Aröur 6 502.890 314.306 Reiknuö gjöld vegna verÖlagsbreytinga 2 (29.851.188) (60.650.344) Fjármunatekjur, nettó 172.408.326 140.618.516 IÖgjöld : IÖgjaldatekjur 11 153.713.109 152.279.706 Iðgjöld 153.713.109 152.279.706 Lífeyrir : Lífeyrir 56.269.244 48.678.851 (1.292.860) (1.291.128) Lífeyrir 54.976.384 47.387.723 Rekstrargjöld : Laun og launatengd gjöld 13 4.026.045 3.204.508 Annar kostnaöur 14 5.009.026 4.448.429 9.035.071 7.652.937 Hækkun á hreinni eign án matsbreytinga 262.109.980 237.857.562 Matsbreytingar: Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 19 7.586 18.308 ReiknuÖ gjöld vegna verÖlagsbreytinga 2 29.851.188 29.858.774 60.650.344 60.668.652 Hækkun á hreinni eign á árinu 291.968.754 298.526.214 Hrein eign frá fyrra ári 2.227.356.161 1.928.829.947 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 2.519.324.915 2.227.356.161 Ráðstöfun eignabrcylingu ársins : Til sjóÖs A-deildar 9 153.713.109 152.279.706 Til höfuöstóls 9 138.255.645 291.968.754 146.246.508 298.526.214 18 PRENTARINN 2/95

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.