Prentneminn - 14.02.1927, Blaðsíða 4

Prentneminn - 14.02.1927, Blaðsíða 4
4 PRENTNEMIN N j(gT)o o o o o o o oQ |0OOOOOOOO^ jy£)o OOOOOOOOOO o(JVj J® O OOOOOOOOOO O0l^ Jooooooooyj >)OOOOOOOO0' Afmælishátíð Prentnemafélagsins haldin í Iðnó 14. febrúar 1927, kl. 8 síðd. Kaffidrykkja Samkoman sett: G. L. F. Ræöa: Gunnar Einarsson Minni félagsins: Jón H. Guðm. Gamanvísur: Oskar Guðnason Upplestur: ABalbjörnStefánss. Upplestur: Friðf. Guðjónsson OOOOOOOO0|J 0OOOOOOOO \Qooooooooooo oQfí 7® O oooooooooo O0VJ; ^ooooooooQ, yg)o OOOOOOO Ég get ekki annað séð, en að prentlist- ardeild hlyti að geta þrifist betur nú en áður, þegar færri nemar voru. Nú myndu líklega um 17 nemar sækja skólann, ef í honum væri prentlistardeild, í staðinn fyrir að nú sækja hann ekki nema 9. Ég sé ekki betur en að það sé nóg verkefni fyrir eina deild, ef 17 nemar sæktu kenslustundir. Ég sé ekki meiri á- stæðu til að hafa sérstaka deild fyrir bakaranema heldur en prentnema. Stefán Ögmundsson. ÐROT Það hefir verið sagt, fyr en í dag, að í syndinni væri sælan háleitust. En nú fer að verða nokkuð erfitt að greina, hvað er synd og hið gagnstæða. Þegar trúarhugmyndirnar fara á ringulreið og missa fótfestu, kemur ruglingur á dóm- greindina, gagnvart hegðun og hugsunum. Þegar maður er ekki nógu þroskaður til þess, að láta hversdagslífið vera til- breytingaríkt, verður ástríðan til umbreyt- inga ill-þolandi. Hún teiknar ýmiskonar töframyndir, sem teknar eru úr heimi munaöar. Þær skifta lögun eins og skýja- borgir skáldandans. Og í lífi borgarbúa nútímans verður tilbreytingin æðsta boð- orðiö. 7- G. ÁRSREIKNINGUR PRENTNEMAFÉLAGSINS 1926 Tekjur: Inntökugjöld.........kr. 15.00 Mánaðargjöld . . . . . . — 63.00 Samtals kr. 78.00 G/öId: Ýms útgjöld..........kr. 8.25 Ógreidd iðgjöld.......— 23.50 í sjóði...............— 46.25 Samtals kr. 78.00 Prentnemi rekinn. Nýlega hefir setj- aranemmn Þorvaldur Kolb'eins, verið rek- inn úr Prentnemafélaginu. Sök hans var sú, að hann neitaði að borga gjöld sín til félagsins. Tillagan, um að víkja honum af vegum félagsins, var samþykt með öll- um atkvæðum. Félagar Prentarafélagsins voru um áramótin: 8 á Akureyri, 1 á Seyðisfiröi, 2 í Vestmannaeyjum, 84 í Reykjavík. Samkvæmt þessu eru þeir alls 95 (þar með taldir einn aukafélagi og einn heið- ursfélagi). Útgefandi: Prentn ’afélagið. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Prentneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentneminn
https://timarit.is/publication/954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.