Verktækni - 01.06.1997, Page 3
VERKTÆKNI
Tillögur Útflutningsnefndar VFÍ
um breytingar á skattalögum til að
/
bœta samkeppnisstöðu Islands við
útflutning á tœkniþekkingu
Allir sem að verkefnaútflutningi
eða að tímabundinni starfsemi
íslenskra fyrirtækja og einstaklinga
erlendis vinna, hafa fundið fyrir því
að íslensk skattalög og reglugerðir
eru ekki beinlínis hvetjandi til að
stunda útflutning frá Islandi. Til að
nefna fáein dæmi um slaka sam-
keppnisstöðu Islands í þessum
efnum nægir að minna á ýmis
réttindamál íslenskra fyrirtækja með
starfsstöðvar erlendis og starfs-
manna þeirra, tvísköttun á tekjum og
arði, óvissu um skattlagningu
starfsmanna íslenskra fyrirtækja
erlendis, m.a. meðferð dagpeninga
og staðaruppbóta og takmarkaðar
frádráttarheimildir vegna rann-
sóknar-, þróunar- og markaðs-
kostnaðar.
Utflutningsnefnd setti sér það
markmið á s.l. starfsári að leggja
höfuðáherslu á skattamál tengd
útflutningi á tækniþekkingu. Hún
telur að gera þurfi íslenska skatta-
löggjöf samkeppnishæfa við
hliðstæða löggjöf í nágrannalönd-
unum, þannig að ekki verði erfiðara
að fást við útflutning frá íslandi en
frá þeim. Akveðið var að gera
samanburð á skattalöggjöf á íslandi
og nokkrum öðrum löndum þ.á.m.
Norðurlöndum með það fyrir augum
að gera tillögur að hugsanlegum
breytingum á skattalöggjöf og
reglugerð í ljósi þess að það er
yfirlýst forgangsverkefni ríkis-
stjómarinnar að bæta samkeppnis-
stöðu Islands m.a. með hvetjandi
skattalöggjöf.
Nefndin leitaði aðstoðar Endur-
Tæknifræðingafélag íslands
hefur síðastliðin ár veitt viður-
kenningu fyrir þau lokaverkefni
tæknifræðinema sem þykja skaia
fram úr fræðilega og í framsetn-
ingu, að mati dómnefndar. Dóm-
nefndin er skipuð formanni og
varaformanni TFÍ, einum fulltrúa
frá Samtökum iðnaðarins og einum
frá Tækniskóla Islands. Forsendur
fyrir matinu eru nokkuð aðrar en
hefðbundin einkunnagjöf frá
skólanum. Það sem skilur á milli er
í fyrsta lagi. Dómnefndarmenn
þekkja ekkert til nemenda, engar
upplýsingar eru um stöðu og
árangur hans í öðrum greinum, auk
þess sem dómnefnd hefur ekki
upplýsingar um einkunnagjöf
skólans á verkefninu. Því er ein-
göngu verið að dæma verkefnið
eins og það kemur fyrir sjónir
þeirra sem það lesa.
Þau atriði sem eru höfð til
grundvallar við viðurkenninguna
eru eftirfarandi
skoðunarmiðstöðvar Coopers &
Lybrand á Islandi og fékk þau
Helgu Tatjönu Zharov, lögfræðing
og Ingvar Garðarsson, lögg. endur-
skoðanda til að vinna með nefndinni
að þessari úttekt og móta tillögur um
breytingar á íslenskum skattalögum
til eflingar íslenskum útflutningi.
Arangur þessarar vinnu liggur nú
fyrir í skýrslu Utflutningsnefndar
sem kynnt var félagsmönnunr og
stjóm Verkfræðingafélagsins á
samlokufundi hinn 7. maí s.l.
Samanburður á skattalöggjöf og
reglugerðum náði til Norðurlanda
allra auk Irlands og Astralíu. Skoð-
uð voru einkum eftirfarandi atriði:
• Skattaleg staða einstaklinga sem
þurfa að dvelja langdvölum
erlendis vegna starfa sinna hjá
fyrirtækjum sem eru í erlendum
viðskiptum.
• Skattaleg staða fyrirtækja sem
starfa erlendis og leggja m.a. út í
mikin rannsóknar- þróunar- og
markaðskostnað til að afla þar
verkefna.
• Öðmm óbeinum stuðningi hins
opinbera við fyrirtæki í
útrásarverkefnum.
Að athugðu máli virðast næg
rök fyrir lagfæringu á íslenskri
skattalöggjöf með hliðsjón af því
hvemig þessar þjóðir hafa tekið á
svipuðum málum hjá sér. Það er því
ekki verið að finna upp hjólið að
nýju við mótun tillagna Útflutnings-
nefndar, heldur bent á leiðir sem
reynst hafa farsælar meðal annarra
• Að verkefnið taki mið af
íslensku þjóðfélagi og stað-
háttum.
• Að lausn þess sýni að
viðkomandi búi yfir umtals-
verðri verkþekkingu.
• Að lausn verkefnisins sýni að
viðkomandi nemandi hafi náð
góðum tökum á fræðilegum
hluta námsins.
• Að lausn verkefnisins sé sett
fram skipulega og greinilega.
• Nýmæli við val verkefnisins.
Á árinu hafa 18 nernar í
byggingartæknifræði og 4 í
Iðnaðartæknifræði lokið námi frá
Tækniskóla Islands.
Það var samdóma álit dóm-
nefndar að veita skyldi eftirtöldum
nemendum viðurkenningu.
Heiðar Jónsson fjallaði um
vatnstjón í húsum. I verkefninu
greinir Heiðar meðal annars helstu
skemmdir í pípulögnum og hvað
þjóða, sem við helst viljum bera
okkur saman við.
Markmið alls starfs Útflutn-
ingsnefndar er að efla útflutning frá
Islandi með því að skapa sam-
bærileg starfsskilyrði fyrir íslensk
fyrirtæki og erlend samkeppnis-
fyrirtæki þeirra njóta í sínum
heimaríkjum og miða rökstuddar
tillögur hennar að því að auka
útflutningstekjur og þar með skatt-
tekjur ríkisins. Tillögumar em í
stuttu máli þessar:
• Að sett verði heimild í tekju-
skattslögum um skattívilnanir til
fyrirtækja í ákveðnunr greinum að
erlendri fyrirmynd, t.d. í formi
aukins frádráttar vegna rann-
sóknar-, þróunar, - og markaðs-
kostnaðar.
• Að heimild verði sett í tekju-
skattslög um skattfrjálsa staðar-
uppbót einstaklinga, t.d. í formi
aukins persónuafsláttar vegna
ljarvistar frá heimili.
• Að heimild verði sett í tekju-
skattslög um að menn sem afla
tekna erlendis og dvelja erlendis í
meira en sex mánuði í senn við
störf verði ekki skattskyldir af
þeim tekjum á Islandi.
• Að ísland geri fleiri tvískött-
unarsamninga við ríkið sem em
raunveruleg viðskiptalönd íslands
og jafnframt að gerðir tvískött-
unarsamningar séu birtir jafn-
óðum til að ekki sé vafi á gildi
þeirra.
• Að komið verði í veg fyrir tví-
sköttun arðs þegar hann er greidd-
ur frá erlendu félagi, sem er í eigu
íslensks félags, til hins íslenska
móðurfélags, t.d. með einhverri af
eftirfarandi lagfæringum: a) Sett
verði undanþáguregla í tekju-
skattslög. b) Nýtt félagaform
veldur tæringu þeirra. Gerð var
aldurgreining á húsum með tilliti
tjóna. Auk þess var sett upp vinnu-
ferli að því hvernig staðið skuli að
lekaleit. Áætla má að árlegur kostn-
aður vegna vatnstjóna hérlendis sé
um einn milljarður króna.
Heiðar er pípulagningameistari
auk þess sem hann er iðnfræðingur
að mennt.
Páll Kjartansson gerði tillögu að
skipulagi og ferðaþjónustu í
Heiðardal og svæðinu upp að
Mýrdalsjökli. Gerð er grein fyrir
öflun aðveitna í þjónustuhúsin.
Borinn er saman orkukostnaður
bjálkahúsa og hefðbundinna húsa.
Niðurstaða Páls í verkefninu var að
grundvöllur væri fyrir smáhúsa-
byggð fyrir ferðamenn á svæðinu
Páll er stúdent frá MS, hefur
sveinspróf í húsasmíði og með
iðnfræðimenntun
Páll útskrifaðist frá T.í í janúar
síðastliðnum.
verði tekið upp sambærilegt við
„Holding félög“ erlendis. c)
Gmndvallarbreyting verði gerð á
íslenskum reglum um frádrátt-
arbæmi og skattlagningu arðs.
• Að sérstakur skattafsláttur verði
veittur fyrirtækjum með erlenda
starfsemi, að danskri fyrirmynd,
af þeim hluta tekna þeirra sem
aflað er erlendis.
• Að heimila fyrirtæki sem er með
tap á heildarstarfsemi en hagnað
af starfsemi erlendis að nýta sér
erlenda skattgreiðslu til frádrátt-
ar þegar hagnaður verður á
heildarstarfseminni í framtíðinni.
• Að gerðar verði nauðsynlegar
lagabreytingar til þess að hægt
verði að fresta skattlagningu
vinnuframlags, sem metið er til
hlutafjár af stofnendum félags,
þar til raunveruleg verðmæti
hafa myndast.
• Að eignaskattur á fyrirtæki verði
felldur niður.
Það hefur verið mikil uppörvun
í starfi Útflutningsnefndar að
undanförnu að finna fyrir stuðningi
og undirtektum af hálfu opinberra
aðila, sem nefndin hefur átt sam-
skipi við, við hugmyndir og
tillögur sem mótast hafa í starfi
nefndarinnar. Er þar einkum átt
við samráðsnefnd sem skipuð var
af utanríkisráðherra í samráði við
iðnaðar- og viðskiptaráðherra og
sjávarútvegsráðherra í nóvember
1995 sem hefur það verkefni að
gera tillögur um aðgerðir til að
bæta samkeppnisstöðu Islands
varðandi verkefnaútflutning og
fjárfestingar Islendinga erlendis.
Útflutningsnefnd VFÍ hefur átt
marga fundi með formanni þeirrar
nefndar, Halldóri J. Kristjánssyni,
Jóhannes Benediktsson
form. TFÍ. Runólfur Þ.
Sigmarson .Guðmundur
Hjálmarsson
deildarstjóri
hyggingadeildar. Páll
Kjartansson. Heiðar
Jónsson. Henry Þór
Granz. Asherg Konráð
Ingólfsson var
fjarverandi.
Ásberg Konráð Ingólfsson fjallaði
um vegtengingu milli Kleppsvíkur
og Gufunesshöfða svokallaða
Kleppsvíkurtengingu. Gerð var
forhönnun á svokölluðunr botn-
göngum. Það er fosteyptum eining-
um sem samsettar mynda aksturs-
göng undir sjávarmáli. Auk þess
var gerð kostnaðaráætlun vegna
verksins. Niðurstaða Ásbergs var
að framkvæmdin kostaði 2.6
milljarða og framkvæmdatími væri
2 ár.
Ásberg er stúdent frá MS, og
hafði unnið í tvö ár til undirbúnings
námi í Tækniskólanum.
Runólfur Þ. Sigmarsson. Verkefni
Runólfs heitir „Lausn fráveitumála
á Akranesi" Gerð er forhönnun á
fráveitukerfi á bænum. Fundin var
stærð á hreinsistöð og brunnum,
gerðar lagnateikningar ásamt grófri
framkvæmda- og kostnaðaráætlun.
ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneyt-
inu og Skapta Jónssyni, nrark-
aðsfræðingi, sem er verkefnisstjóri
nefndarinnar. Það er ánægjulegt að
sjá hugmyndir Útflutningsnefndar
endurspeglast í áfangaskýrslu
samráðsnefndar ráðuneytanna nreð
þeim hætti að ekki verður um villst
að hlustað hefur verið á rökstuddar
tillögur verkfræðinga í þessum
nrálaflokki.
Skýrsla Útflutningsnefndar
með tillögum um breytingar á
skattalögum til eflingar íslenskum
útflutningi er aðeins áfangi á langri
leið til þess að bæta samkeppnis-
stöðu Islands á erlendum vettvangi.
Ef tillögurnar einn góðan veðurdag
ná fram að ganga munu þær að
mati nefndarinnar stuðla að
eftirfarandi:
• Auknu útflutningsverðmæti
íslenskra afurða.
• Aukningu útflutningstekna.
• Auknum áhuga fyrirtækja á
rannsóknar- og þróunarstarfi og
á því að leggja fram eigið
fjármagn í því skyni.
• Sköpun áhugaverðra
hálaunastarfa fyrir ungt fólk í
framtíðinni.
• Aukinni fjölbreyttri íslensks
atvinnulífs.
• Aukningu skatttekna íslenska
ríkisins af útflutningi þegar til
lengri tíma er litið.
Eintök af skýrslunni er hægt að
fá á skrifstofu Verkfræðingafélags-
ins, Engjateigi 9.
Andrés Svanbjörnsson
formaður Útflutningsnefndar
VFÍ
Fram kemur að hér er um afar
mikla og fjárfreka framkvæmd að
ræða sem hefja þarf á næstu
misserum, og verði lokið fyrir árið
2000. Áætlaður framkvæmdatími
verksins er tæp tvö ár. Fram-
kvæmdakostnað vegna hreinsunar
frárennslis frá bænum áætlar
Runólfur vera um 120 nr.kr.
Runólfur hefur meistararéttindi
í húsasmíði auk þess að vera með
iðnfræðimenntun.
Það er Tæknifræðingafélaginu
mikið gleðiefni að svona stór og
öflugur hópur tæknifræðinga skuli
vera að koma út á vinnumarkaðinn.
Tæknifræðingar eru eftirsóttur
starfskraftur og á uppgangstímum
eins og eru í dag, þar sem miklar
framkvæmdir eru í gangi og aðrar í
farvatninu, styrkir það enn stöðu
þeirra í þjóðfélaginu.
Jóhannes Benediktsson.
Formaður TFÍ
Tæknifræðingafélag íslands
veitir Tækniskólanemum
viðurkenningu
3