Verktækni - 01.06.1997, Qupperneq 5
VERKTÆKNI
unni, vestast á Akrafjalli. Lengst til vinstri er kirkjan aö Saurbœ á Kjalarnesi og alira lengst til hægri grillir í Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Til hœgri á
Ljósm.: Birgir Jónsson tók myndirnar úrferðinni.
einhvemvegin svona: Fossvirki;
BUILD (B), INVEST (I),
GUARANTEE (G), þ.e. BIG.
Spölur; FINANCE (F), OWN
(O), OPERATE (O), og
TRANSFER (T), þ.e. FOOT.
Samanlagt er þetta „BIGFOOT“.
Forsvarsmenn Spalar voru svo
illa að sér í fjármögnun alþjóð-
legra byggingarframkvæmda að
þeir höfðu ekki hugmynd um “að
svona fyrirkomulag væri út í hött
og enginn verktaki væri svo
vitlaus að láta fara svona með
sig”, eins og ritstjóri stærsta
jarðgangatímarits heimsins,
Tunnels and Tunnelling, sagði við
undirritaðan er hann fór með hann
í heimsókn að Grundartanga
sumarið 1993 til að ræða við hina
bjartsýnu og „fáfróðu" Spalar-
menn. BJ
Ivalfjarðargöng.
rekstri að auki. Þetta er því
nokkurskonar “tvöfalt BOT”, þ.e.
verktakinn byggir, fjármagnar og
ábyrgist, en Spölur
endurfjármagnar, á og rekur
göngin í 20 ár og afhendir þau
síðan ríkinu. Á hinu alþjóðlega
byggingarmáli, ensku, væri þetta
Félagar í VFI eru komnir inn að stafni
Hvalfjarðarganga, nálœgt 2 kmfrá
suðurmunna. Borvagninn stendur við
stafninn og lýsir hann upp.
Við stafn Hvalfjarðarganga, nálœgt 2
km frá suðurmunna. Frá vinstri:
Jóhann Kröyer, Fossvirki, Einar B.
Pálsson f\’. prófessor, Halldór Þór
Halldórsson, fv. formaður VFI, Páll
Sigurjónsson, forstjóri Istaks og
Bergur Jónsson fv. forstjóri
Rafmagnseftirlits. Olafur Tómasson /i'.
Póst- og símamálastjóri snýr baki í
myndavélina.
'• •< ■ •**!■ '•.. .
TRIMBLE „GPS ALSTOÐIN"
ER ÞEGAR í VÍÐTÆKRI
NOTKUN UM ALLAN HEIM.
Hvers vegna?
Vegna þess að hún býður upp á
aukinn hagnað þar sem hægt er að
framkvæma stór mælingaverkefni
á skömmum tíma, auk þess sem
niðurstöður eru mjög nákvæmar
og áreiðanleiki tækjanna mikill.
Trimble nýtir GPS tæknina þannig
að nú er auðvelt fyrir
landmælingamenn, verkfræðinga
og aðra þá sem á þurfa að halda að
framkvæma mælingar fyrir t.d.
kortagerð, Iandamerki eða
mannvirkjagerð.
Þessar mælingar er nú hægt að
gera með sentimeters nákvæmni í
rauntíma nánast í hvaða veðri sem
er með „GPS Alstöðinni" frá
Trimble. Þegar eru Trimble GPS
landmælingatækin í notkun
hérlendis við hin ýmsu verkefni og
hafa reynst mjög vel.
Við veitum allar nánari
upplýsingar um hina fjölbreyttu
línu GPS mælingatækja frá
Trimble.
E3 Trimble
Esmm
ÍSMKRhí.
Sfðumúia 37,108 Reykjavík
12 568 8744. Fax 568 8552
AS
COMPUTER
CDE T!sa
RAÐGREIÐSLUR
AST Bravo
• Pentium og Pentium Pro tölvur
• Priggja ára ábyrgð
• EJS þjónusta
Sími
5