Verktækni - 01.06.1997, Síða 7

Verktækni - 01.06.1997, Síða 7
VERKTÆKNI Anna Einarsdóttir, f. 05.01.68. Nám: Stúdent frá MS 1988. Rafmagnstæknifr. frá Odense Teknikum 1996. Starfar hjá TeknoGuide ApS, Hilleröd, Danmörku. Maki: Ricardo Mario Villalobos, iðnaðartæknifr. Nýir félagsmenn í TFI Guðmundur Guðmundsson, f. 15.06.51. Nám: Raungr.próf frá TÍ 1973. 1. ár í rafmagnstækniff. frá TÍ 1974. Rafmagnst.fr. frá Aarhus Teknikum 1976. Starf: Deildar- stjóri hjá Rarik. Maki 1: Sigríður V. Magn- úsdóttir, verkak. Maki 2: Sigríður Ólafs- dóttir, bókari. Böm: Kristrún (fósturd. f. 68), Borghildur og Brynhildur (f. 73), Eyrún (f. 79) og með maka 2, Kristján Gylft (f. 87). Kjartan Ó. Kjartansson, f. 20.03.64. Nám: Sveinspróf í pípulögnum frá Iðnskólanum í Rvk. 1985. Raungreina- próf frá TÍ 1990. Byggingariðnfr. frá TÍ 1989. Byggingartæknifr. frá TÍ 1996. Starfar hjá Héðni, Verslun. Maki: Guðfinna Sif Sveinbjömsdóttir, hjúkmnarfræðingur. Böm: Kjartan Freyr og Amþór Ingvi. Anna Guðrún Gylfadóttir, f. 17.12.68. Nám: Stúdent frá FB 1988. Byggingartæknifr. frá TÍ 1997. Starfar hjá Rekstrardeild Gatnamála- stjóra í Rvk. Bam: Stefanía Kristín (f. 90). Haraldur Baldursson, f. 27.04.63. Nám: Rafeindavirki 1985. Raungreinapróf frá TÍ 1987. Dipl. Ing. (FH) frá Fachhochschule Köln 1995. Starfar hjá Rafhönnun VBH. Mikael Jóhann Traustason, f. 21.05.67. Nám: Húsasmiður frá TÍ 1995. Stúdent frá MA 1987. Byggingatæknifr. frá TÍ 1993. Starfar hjá Borgarverkfr. í Rvk. Maki: Guðrún Vala Ólafsdóttir, kennari. Bam: Kristján Ingi (f. 93). Erlingur Jensson, f. 22.07.68. Nám: Stúdent frá FáS 1988. Byggingartæknifr. frá Odense Teknikum 1994. Starfar hjá Vegagerðinni. Hjálmar Andrés Jónsson, f. 26.01.60. Nánt: Húsasmiður frá Iðnskóla Selfoss 1984. Raungreinapróf frá TÍ 1987. Byggingariðnfr. frá TÍ 1987 og byggingartæknifr. frá TÍ 1996. Bæjartæknifr. og byggingarfulltrúi á Eskifirði. Maki: María Jónsdóttir. Böm: Kristín María (f. 84), Guðrún Andrea (f. 90), Jón Rafn (f. 92) og Valgerður Agla (f. 94). Olaf Sveinsson, f. 10.02.64. Nám: Sveinspróf 1986. Raungreinapróf frá TÍ 1988. Dipl. Ing. í Electrotechnik frá Fachhochschule Wilhelmshaven. Starfar hjá Smith og Norland. Maki: Álflteiður Jóna Guðbjartsdóttir, tækniteiknari. Böm: Hildur María (f. 91) og Unnur Dagbjört (f. 96). tl 'innur Sturluson, f. 13.05.52. Nám: 1 Raungreinapróf frá TÍ. 1. ár í véltæknifr. frá TÍ 1977. BS í véltæknifr. frá Odense Teknikum 1979. Maki: Margrét Eyrún Birgisdóttir, gæðastjóri. Böm: Ingi Þór Nýtt fyrirkomulag orlofsmála Stéttarfélags verkfræðinga. Á stjómarfundi SV þann 11. júní s.l. var rætt um fyrirkomulag Orlofsjóðs SV. Fram kom að greiðslur vegna orlofsfjár eru um það bil 2,6 milljónir á ári. Sá hluti greiðslnanna sem kernur frá ríki og Reykjavíkurborg er greitt í Orlofssjóð BHM. Á fundinum var rætt um að skoða aðra tilhögun og ákveðið að hafa skoðanakönnun meðal félagsmanna um fyrirkomulag orlofssjóðs. Sjóðurinn heitir reyndar Orlofsheimilasjóður SV. í lögum sjóðsins segir m.a. að tilgangur sjóðsins sé að byggja og reka orlofsheimili fyrir félagsmenn sína. Þetta hefur sjóðurinn ekki gert en féð látið fara til orlofssjóðs BHM sem rekur orlofshús. Ljóst er að nýting verkfræðinga er frekar lítil á BHM sjóðnum og því eðlilegt að skoða hvort aðrar leiðir séu hentugri fyrir félagsmenn SV, með það að markmiði að féð nýtist betur fyrir félagsmenn. Ennfremur er eðlilegt að sjóðurinn nýtist öllum verkfræðingum sem greitt er orlofsgjald fyrir af vinnuveitendum en einungis ríkis- og borgarverkfræðingar hafa aðgang að BHM sjóðnunr. Stjóm SV vill hvetja félaga til að láta í ljós skoðun sína á þessu máli og eru allar ath mugasemdir og tillögur/Vel þegnar á tölvupósti: sv@centrum.is Jónas Stefnt að sameiningu Lífeyrissjóða tœknifrœðinga og arkitekta í haust Samkvæmt tillögu stjómar Lífeyrissjóðs TFI átti að sameina sjóðinn Lífeyrissjóði arkitekta frá og með 1. maí 1997, en vegna óvissu varðandi hið nýja lífeyrissjóðafrumvarp á Alþingi í vor, var málinu frestað til haustsins 1997. Nú virðist lagalega séð ekkert málinu til fyrirstöðu. Við sameininguna er gert ráð fyrir að til verði nýr lífeyrissjóður Lífeyrissjóður arkitekta og tœknifrœðinga, sem starfa mun í tveimur deildum, séreignar- og tryggingadeild. Séreignardeildin yrði eins og hver annar séreignarsjóður, en með greiðslum í tryggingadeildina geta sjóðfélagar tryggt sér lífeyrisgreiðslur til æviloka og varið sig og fjölskyldu sína fyrir tekjumissi vegna örorku eða dauða. Gert er ráð fyrir að sjóðfélagar velji sjálfir hvemig iðgjöld skiptast milli deildanna, þó þannig að samkvæmt lögum Nýir félagsmenn Björn Birgisson, f. 24.09.62. Nám: Stúdent frá MH 1982. BS í byggingarverkfr. og BS í stærðfræði frá Univ. of North Dakota 1986. MS í byggingarverk- fr. frá Comell Univ. 91 og PhD í byggingarverkfr. frá Univ. of Minnesota 1996. Starfar í jarð- tækni hjá ráðgjafarfyrirtækinu Barr Eng, Co. í St. Louis. Maki: Grace Lai, tölvunarfræðingur. ÍVFÍ Eiríkur Blöndal, f. 23.10.70. Nám: Stúdent frá FB 1990. Agronom frá Öksnevad Jord- brugsskole 1991 og byggingar- verkfr. frá Norges Landbruks- högskole 1996. Starfar hjá Vinterlandbruksskolen í Osló. Maki: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, landslagsarkitekt. Einar Birkir Einarsson, f. 30.04.67. Nám: Raungreina- próf frá TI. 1. ár í rafmagns- tæknifr. frá TÍ 1989, 2. og 3. ár í rafmagnstæknifr. frá Aarhus Teknikum 1992. Próf í rafmagns- verkfr. frá DTU 1996. Starfar hjá RKS - Skynjaratækni ehf. Maki: O. Lilja Birgisdóttir, iðjuþjálfi. Böm: Birgitta Ösp (f. 94) og Svanhildur (f. 95). Steingrímur Hauksson, f. 01.05.59. Nám: Raungreinapróf frá TÍ 1982. 1. ár í véltæknifr. frá TÍ 1983. BS í véltæknifr. frá Odense Teknikunt 1986 og MS í vélaverkfr. frá DTU 1996. Maki: Maggý Dögg Emilsdóttir, kjólameistari. Böm: Júlíana Lára (f. 83) og Haukur Heiðar (f. 89). VINNIS ✓ Vinnuvistfrœðifélag Islands stofnað mun þurfa að greiða ákveðið lágmarksgjald til tryggingadeildar. Markmiðið með sameiningunni er að búa til hagkvæman lífeyrissjóð sem sameinar kosti sameignar- og séreignarsjóða. Tilgangurinn er að tryggja betur fjárhagslegt öryggi sjóðfélaga rneð því að bjóða þeim að leggja fyrir til eftirlaunaáranna í séreignadeild og verja sig og sína nánustu fyrir tekjumissi með því að greiða í tryggingadeild. Rekstraraðili hins sameinaða lífeyrissjóðs yrði væntanlega VÍB. Sjóðfélagar geta alltaf leitað til sérfræðinga hjá VIB um ráðgjöf í lífeyrismálum og fjármálum almennt. Þá geta sjóðfélagamir sótt um lán hjá sjóðnum til lengri eða skemmri tíma og mun ný stjóm sjóðsins ákveða lánareglur. Afkoma lífeyrissjóðs TFÍ á síðasta ári var einstaklega góð með raunávöxtum 10.9% eins og kynnt var í síðasta tölublaði Verktækni. BJ Þriðjudaginn 8. apríl 1997 var Vinnuvistfræðifélag Islands (VINNÍS) stofnað. Formaður félagsins er Þómnn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, í stjóm em auk þess Bjami Ingvarsson sálfræðingur, Björk Pálsdóttir iðjuþjáifi, Heiða Elín Jóhannsdóttir innanhúsarkitekt og Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. Stofnfélagar em 48 einstaklingar úr röðum heilbrigðis-, félagsvísinda- og tæknistétta auk sex fyrirtækja og félaga. Vinnuvistfræði fjallar um samspil mannsins og þess umhverfis sem hann lifir og starfar í. Umhverfið tekur til aðstöðu, búnaðar, tækja, skipulags, samskipta og fleiri þátta. I fyrirrúmi eru þarfir, vellíðan og öryggi fólks. Markmið félagsins em að efla og kynna vinnuvistfræði á Islandi og að stuðla að því að vinnu- vistfræðileg þekking verði nýtt við nýhönnun og endurhönnun húsnæðis og aðstöðu, við skipu- lag vinnu og vinnuferla, við hönnun búnaðar, tækja og ýmissa framleiðsluvara. í upphafi verður lögð áhersla á að byggja upp innra starf félagsins, skapa tengsl milli félagsmanna og koma af stað áhugahópum. Þeir sem hafa áhuga á að fá upplýsingar um VINNÍS eða að gerast félagar hafi samband við formann félagsins, Þórunni Sveinsdóttur í síma 567 2500/ 586 1428 eða með tölvupósti, netfang: tomnn@ver.is. 7

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.