Verktækni - 15.01.1999, Page 4

Verktækni - 15.01.1999, Page 4
I •Árshátíð VFÍ* Árshátíð VFÍ var haldin á Hótel Sögu laugardaginn 6. febrúar s.l. Á árshátíðinni voru þeir Jakob Björns- son raforkuverkfræðingur og fyrrver- andi orkumálastjóri, Guðmundur G. Þórarinsson byggingarverkfræðingur og stjórnarformaður Ríkisspítalanna og Finnbogi Jónsson eðlisverkfræð- ingur og forstjóri Islenskra sjávaraf- urða sæmdir heiðursmerki félagsins. Meðfylgjandi myndir eru frá árs- hátíðinni. Meðal góðra gesta voru heiðursfélagarnir Einar B. Pálsson, Haraldur Ásgeirsson, Jóhannes Zoéga Helgi Hjálmarsson verkfrœðingur og Guðrún ísberg. Ragnheiður Inga Þárarinsdóttir og Ólafur Pétur Pálsson, sem báru hitann og þungann af skipulagningu hátíðarinnar. og Jóhannes Nordal. Jón Böðvarsson íslenskufræðingur var heiðursgestur hátíðarinnar ásamt konu sinni Guð- rúnu E. Björgvinsdóttur. Jón flutti há- tíðarræðu kvöldsins og fjallaði þar m.a. um verkfræðilega þætti í forn- sögunum. Veislustjóri var Gylfi Árna- son aðst.framkvst. Opinna kerfa hf. Heimatilbúin skemmtiatriði Árshátíð- arnefndar þóttu á „heimsmælikvarða“ en vaskur flokkur karlkyns verkfræð- inga sýndi dansatriði úr söngleiknum Grease. (Því miður var filman búin þegar það fór fram!) Verkfrœðingar hjá Hönnun fjölmenntu á árshátíðina. Veislugestir. vacon TIÐNS3REITAR ti allra nota! Frá 0,37 kW - 1000 kW Smiðjuvegur 5 200 Kópavogur Sími: 544 5400 Fax: 544 5401 Ný áhugaverð bók Auður úr iðrum jarðar Saga hitaveitna og jarðhitanýt- ingar Ef'tir Svein Þórðarson Ur Safni til iðnsögu íslendinga 658 bls. Utgefandi er Hið íslenska bók- menntafélag Skömmu fyrir síðustu jói kom út fyrsta yfirlitsritið um sögu jarð- hitanýtingar á Islandi. Fjallað er um sambúð landsmanna og jarð- hitans í tímans rás allt frá laugar- ferðum fornmanna til beislunar háhitasvæða. Greint er frá rannsóknum, jarðborunum og gerð hitaveitna um land allt. Einnig er tjallað um hagnýtingu jarðhita til þvotta, sundiðkunar, ylræktar, iðnaðar og raforkuframleiðslu. Bókin skýrir á lifandi og greinargóðan hátt mikilvægi jarðhitans fyrir íslend- inga. Mikill fjöldi mynda eykur og skýrir efni bókarinnar, þær hafa fæstar hafa komið fyrir á prenti áður. Island er eldfjallaeyja og oft hafa jarðeldar valdið þjóðinni búsiíjum. Eldvirkni á sér þó bjart- ari hliðar. Lengi var jarðhiti þó lítt nýttur og þótti fremur til skaða en hlunnindi. Eitt merkasta nýmæli nútímans er hagnýting jarðhita sem orkugjafa. I bókinni ber hæst sögu beislunar jarðhita til húsahit- unar, en hún umbreytti lífsháttum hjá stórum hluta þjóðar í elds- neytisvana landi, en fæstir leiða hugann að þessum sjálfsagða hlut, að heita vatnið rennur hvort eð er úr krananum. Hitaveitur og framkvæmdir þeim tengdar munu er fram líða stundir verða taldar með merkari verklegum fram- kvæmdum á Islandi á þessari öld. Jarðhitinn hefur sannarlega reynst „auður úr iðrum jarðar“. Þetta er heit bók, sem á erindi til allra sem starfa að nýtingu jarðhitans með einum eða öðrum hætti! Tilboðsverð til félagsmanna í VFÍ, TFÍ og SV er kr. 6.500,- Sendingargjald er innifalið. Upplýsinga- og pöntunarsími: 581-4088 Doktorsnám við Chalmers há- skóla Auglýst er eftir tölvuverk- fræðingum með mastersgráðu til doktorsnáms við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurður Karlsson, Evróráð- gjali, EES-vinnumiðlun. Sími: 588 2587. Tölvupóstfang: jon.s.karlsson@svm.is Heimasíður félaganna Á heimasíðum félaganna er að finna ýmsar gagnlegar upplýsin- gar. Verkfræðingafélag íslands: www.vfi.is Tæknifræðingafélag íslands: www.tfi.is Stéttarfélag verkfræðinga: www.sv.is VT-Rabb Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig á VT-Rabb tölvupóstlis- tann. Þar verða fjörlegar umræður um ýmis mál er varða hag tæknimanna. Einungis þarf að senda óformlega umsókn til Snæbjörns Jónssonar á tölvupóstfangið: sj@rafteikn- ing.is Atvinna í Danmörku Bosch Telecom.dk AS auglýsir lausar stöður fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga. Nánari upplýsingar má finna á Netinu: www.bosch-telecom.dk STAR - stálbyggingar þegar stórt er byggt • Alsherjar lausn fyrir stórbyggingar. • Hönnun hússins og framleiðsla á öllu byggingarefni. • Einstaklega hagkvæm og ódýr byggingaraðferð með stuttan byggingartíma. • Sérhönnuð hús sniðm að þörfum viðskiptavina. buÍldings Pegar byggja skal úr málmum ánSINDRI

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.